Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Síða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008
Dagskrá DV
Einn heitasti framhaldsþátturinn í
bandarísku sjónvarpi í dag. Þáttur um
l(f unga og ríka fólksins í New York,
geröur af hinum sömu og gerðu The 0.
C. 2007. Þátturinn hefur slegið í gegn
úti um allan heim og er nú kominn tími
til að (slendingarfái að vita um hvað
málið snýst.
Ljóta Betty er bandarísk gamanþátta-
röð um ósköp venjulega stúlku sem
heitir Betty og hefur alltaf langað að
vinna við blaðaútgáfu. Það virðist ekki
vera neitt pláss fyrir þybbið og ófrítt
fólk í þeim bransa en Betty fékk þó
vinnu sem aðstoðarkona kvennabósa
sem gefur út tískutimarit í New York.
Henni hefur gengið bærilega hingað til
en nú er bara að sjá hvernig henni
reiðiraf næstu mánuðina.
LEIKARARI SOPRANOS WKKK
VILJA MEIRI
SOPRANOS
TheSopranos Síðasta
þáttaröðin kláraðist í fyrra.
Leikarar úr Sopranos vilja gera fleiri þætti:
Leikarar úr sjónvarpsþættinum Sopranos vilja ólmir að
fleiri þættir verði gerðir um glæpafjölskylduna. Síðasta
þáttaröð Sopranos rann sitt skeið á enda í fyrra, en það
var sjötta þáttaröðin. Aðdáendur þáttanna voru margir
hverjir ekki sáttir með endalokþáttanna og vilja flestir
að fleiri þættir verðir gerðir. Nú hafa leikarar slegist í för
með þeim, en Lorraine Bracco, sem lék sálfræðinginn
Jennifer Melfi sagði á dögunum að hún vildi ólm leika
í fleiri þáttum. „Eg myndi elska það, endilega, hringið í
mig," segir leikkonan. Þá hefur einnig Dominic Chia-
nese, sem lék hinn aldraða Junior sagt að hann myndi
ekki hugsa sig tvisvar um, yrði honum boðið að leika í
fleiri þátmm. íslandsvinurinn Michael Imperioli sem lék
Christopher Moltisante er hins vegar ekki á sama máli.
„Ég held að þetta sé búið og við áttum okkar góðu tíma.
Ekki nema að David Chase detti eitthvað stórkostlegt í
hug." David Chase, höfundur þáttanna, sagðist sjálfur
efa að fleiri þættir yrðu gerðir á sínum tíma, en útilokaði
ekkert.
dori@dv.is
Bandarísk raunveruleikasería þar sem
Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir-
sætu. Stúlkurnar kanna nýju íbúðina
sína í New York en þegar allar hafa
komið sér fyrir taka Jay Manuel og Miss
J við og fara með stúlkurnar áTimes
Square þarsem þeirra bíðuróvænt
tískusýning fyrir Badgley Mischa.
Upptaka frá BRIT Awards, hinni árlegu
verðlaunahátíð breska tónlistargeirans.
Þetta er samkoma þar sem allt getur
gerst og í gegnum tíðina hafa verið
mörg minnisstæð atvik sem hafa
dregið dilk á eftir sér. Meðal þeirra sem
koma fram og flytja sfn flottustu lög
eru Kaiser Chiefs, Kylie Minogue, Mark
Ronson, Leona Lewis, Mika, Rihanna og
sir Paul McCartney sem verður
heiðraður fýrir framlag sitt til tónlistar í
gegnum tíðina.
NÆST A DAGSKRA
SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 M SKJÁREINN 0
16.35 Leiðarljós (Guíding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið I himingeimnum (9:26)
(Oban Star-Racers)
17.55 Alda og Bára (7:26) (Ebb and Flo)
18.00 Disneystundin
18.01 Herkúles (51:56) (Disney's Hercules)
18.23 Sígildar teiknimyndir (Classic
Cartoon)
18.30 Nýi skólinn keisarans (22:42) (Dis-
ney'sThe Emperor's New School)
18.54 Vfkingalottó
»19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.25 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er
ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur
út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu
Golden Globe-verðlaun sem besta gaman-
syrpan og America Ferrera fékk verðlaunin
sem besta ieikkona i aðalhlutverki i þeim
flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera,
Alan Dale, Mark Indelicato.Tony Plana, Va-
nessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen
og Ana Ortiz.
21.10 Martin læknir (5:7) (Doc Martin)
22.00 Tfufréttir
22.25 Kiljan
23.10Tinni og ég (Tintin et moi)
00.25 Kastljós
01.10 Dagskrárlok
SÝN.............................rZrÍfn.
' 07:00 Meistaradeildin (Meistaramörk)
07:30 Meistaradeildin (Meistaramörk)
08:00 Meístaradeildin (Meistaramörk)
08:30 Meistaradeildin (Meistaramörk)
16:50 Meistaradeild Evrópu (Meistara-
deildin)
18:30 Meistaradeildin (Meistaramörk)
19:00 Meistaradeildin (Upphitun)
19:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid
- Roma)
21:40 Meistaradeildin (Meistaramörk)
22:10 Meistaradeild Evrópu (Chelsea
- Olympiacos)
00:00 Meistaradeild Evrópu (Porto
- Schalke)
01:50 Meistaradeildin (Meistaramörk)
'STÖÐ2.BIÓ..............F4EO
06:00 The Royal Tenenbaums
08:00 SkyHigh
10:00 Buena Vista Social Club
‘ 12:00 Duplex
14:00 SkyHigh
16:00 Buena Vista Social Club
18:00 Duplex
20:00 The Royal Tenenbaums
22:00 Deeply
00.00 Kill Bill
02:00 Undisputed
04:00 Deeply
07:00 Barnatfmi Stöðvar 2
08:10 Oprah (Dinner Of A Lifetime)
08:50 f ffnu formi
09:05 The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09:25 La Fea Más Bella (18:300) (Ljóta Lety)
10:10 Studio 60 (7:22) (Bak við tjöldin)
11:1560 mfnútur
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours (Nágrannar)
13:10 Sisters (4:24) (Systurnar)
13:55 Tfskulöggurnar (2:6) (Trinny and
Susannah Undress)
14:45 Til Death (15:22) (Til dauðadags)
15:10 Grey's Anatomy (7:9) (Læknalíf)
15:55 Barnatfmi Stöðvar 2
17:28 The Bold and the Beautiful (Glæstar
. vonir)
17:53 Neighbours (Nágrannar)
18:18 fsland f dag, Markaðurinn og
veður
18:30 Fréttir
18:50 fsland f dag og fþróttir
19:25 The Simpsons (19:22) (Simpson-
fjölskyldan)
19:50 Friends (2:24) (Vinir 8)
20:15 Gossip Girl (9:22) (Blaðurskjóða) Einn
heitasti framhaldsþátturinn í bandarísku
sjónvarpi í dag. Þáttur um Iff unga og ríka
fólksins í New York, gerður af hinum sömu og
gerðuTheO.C. 2007.
21K)0The Poseidon Adventure (Poseidon
i ævintýrið) Seinni hluti framhaldsmyndar
mánaðarins sem segir frá skelfilegri hryðju-
j verkaárás sem leiðir til þess að risastórri
skemmtisnekkju hvolfirá úthafi. Farþegarnir
sem lifa af þurfa nú að berjast fyrir lífi sínu og
reyna að sleppa úr prísundinni. Aðalhlutverk:
Bryan Brown, C.Thomas Howell, Rutger
Hauer, Steve Guttenberg, Adam Baldwin.
Leikstjóri: John Putch. 2005.
22:25 Oprah (How To Be A Star At Work And
At Home)
23:10 Grey's Anatomy (8:9) (Læknalíf)
23:55 Kompás
00:30 Blue Sky (e) (Heiður himinn)
02:10 Superfire (Eldurinn mikli)
03:35 Gossip Girl (9:22) (Blaðurskjóða)
04:20 Grey's Anatomy (8:9) (Læknalíf)
05:05 The Simpsons (19:22) (Simpson-
fjölskyldan)
05:30 Fréttir og fsland f dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
sýn 2 siifns
16:40 Birmingham - Tottenham (Enska
úrvalsdeildin)
18:20 Coca Cola mörkin
18:50 English Premier League (Ensku
mörkin)
19:50 Liverpoo! - West Ham (Enska
úrvalsdeildin)
21:5544 2(4 4 2)
23:15 Leikur vikunnar
00:55 Liverpool - West Ham (Enska
úrvalsdeildin)
07:00 Skólahreysti (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:50 Vörutorg
16:50 World Cup of Pool 2007 (e)
17:45 Rachael Ray
18:30The Drew Carey Show (e)
19:00 Skólahreysti (e)
20:00 LessThan Perfect (21:22) Bandarísk
gamansería sem gerist á fréttastofu banda-
rískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og
svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude
Casey hefur unnið sig upp metorðastigann
en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir
af henni. Hún er orðin vön því að fást við
snobbaða samstarfsmenn sem gera allt
sem í þeirra valdi stendur til að losna við
hana. Aðalhlutverkin leika Sara Rue, Andrea
Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Patrick
Warburton.
20:30 Fyrstu skrefin (5:12)
21:00 America's NextTop Model (2:13)
21:50 The Dead Zone (9:11)
22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða
gesti og slær á létta strengi.
23:25 The Drew Carey Show
23:50 Boston Legal (e) Bráðfyndið
lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga
í Boston. Kona spyr Alan Shore ráða um
hvernig hún geti komist upp með að drepa
manninn sem drap dóttir hennar. Katie og
Jerry reyna að bjarga Joseph Washington
sem fær ekki að lifa í friði þrátt fyrir að sannað
var að hann væri ekki morðingi.
00:40 Life (e)
01:30 Vörutorg
02:30 Óstöðvandi tónlist
16:00 Hollyoaks (137:260)
16:30 Hollyoaks (138:260)
17:00 Hollywood Uncensored (25:26)
(Hollywood Uncensored)
17:25 Comedylnc. (5:22)
17:50 American Dad (2:23)
18:10 Young, Sexy and... (Young, Sexy and
Spoiled)
19:00 Hollyoaks (137:260)
19:30 Hollyoaks (138:260)
20:00 Hollywood Uncensored (25:26)
(Hollywood Uncensored) Hvað gerist á bak
við tjöldin í Hollywood. Hér verður öllum
spurningum svarað.
20:25 Comedy Inc. (5:22)
20:50 American Dad (2:23) Fjórða serían
um Stan og baráttu hans gegn hryðjuverk-
um. Frábærar teiknimyndir frá höfundum
Family Guy þar sem aðalsöguhetjan er Stan
Smith og fjölskylda hans.
21:10 Young, Sexy and... (Young, Sexy and
Spoiled)
22:00 Wildfire (11:13) (Wildfire 2)
22:45 Totally Frank (23:26) (Hljómsveitarlíf)
23:10Tónlistarmyndböndfrá PoppTV
PRFSSW
Við þurfum
að tala saman
Dóri DNA er sorgmæddur, sár og mildur
Ég stend á ákveðnum krossgöt-
um í lífinu. Nú verð ég að ákveða
hvort ég ætli að halda Stöð 2, eða
segja henni upp. Samband okkar
hefúr verið brösótt upp á síðkast-
ið. Það er eins og við höfum ekki
áhuga á sömu hlutunum lengur,
eins og við höfum fjarlægst í gegn-
um árin. Einu sinni fannst mér
ekkert betra en að heyra hvað hún
hefði að segja á á helgarmorgnum.
En nú nenni ég ekki einu sinni að
vakna með henni, sef frekar fram
að hádegi og læðist fram án þess
að hún sjái mig. Einu sinni gát-
um við setið saman heilu kvöldin
og ég hló, grét eða brosti að öllu
sem hún sagði. Ég vildi óska þess
að svo væri ennþá, en í þau fáu
skipti sem við getum glaðst sam-
an stendur það stutt yfir, hún byrj-
ar alltaf með sömu helvítis stælana
aftur. Bestu stundir okkar eigum
við um og eftir kvöldmat. Þá er
hún hress, rifjar upp gömul gam-
anmál og kemur mér til að Iilæja.
En eins og á mánudaginn fór hún
bara að syngja upp frá því, söng illa
og falskt og söng næstum fram að
miðnætti. Um helgar tekur hún sig
stundum til og klæðir sig í sparif-
ötin. Það minnir mig á gömlu góðu
dagana þegar við vorum ástfangin.
Flestar helgar smellir hún sér bara
í sama ósmekklega djammdressið.
Eins og hún neiti að vera jafnfáguð
og framandi og áður fyrr, eins og
hún vilji geðjast öllum nema mér.
Ég veit sjálfur að ég hef breyst. Ég
er ekki sami gosinn og ég var þegar
við byrjuðum saman. En ég er bara
sá sem ég er og hvernig á ég að
vera eitthvað annað? Ætli hún gæti
svo sem ekki ennþá breyst og tek-
ið aftur upp fyrri hætti. Maður veit
aldrei, en þannig líður manni víst
alltaf þegar það kemur að því fara
í sitt hvora áttina. Stöð 2, ég held I
að við ættum bara að vera vinir. Ef
ekkert breytist getum við vonandi [
tekið upp þráðinn seinna.
DóriDNA I