Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 3. APRlL 2008 Fréttir DV Feður biðla til Björns Félag ábyrgra foreldra á Akur- eyri gagnrýnir seinagang sýslu- mannsembættisins á Akureyri á úrskurðum í umgengnismál- um foreldra við börn þeirra og telur óhæft að foreldrar þurfi að bíða mánuðum saman eftir nið- urstöðu sýslumanns í þessum málaflokki. Félagið ætlar að leita til Björns Bjarnasonar dóms- málaráðherra og krefjast úrbóta. Jóhann Kristjánsson, formaður félagsins, segir að ef svör ráð- herra verði ekki skýr ætli félagið að leita til Mannréttindadóm- stóls Evrópu. Ekki með í ráðum Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna og fulltrúi í utanríkismálanefnd Alþingis, segir nefndina endurtekið fá ffegnir af því eftir á hvaða afstöðu fúlltrúar íslands hafa til umdeildra og stórpólitískra deilumála á vettvangi NATO. Hann óskaði eftir að utanríldsráðherra fundaði með nefndinni áður en hann færi á NATO-fundinn í Búkarest. Ekki gat orðið affundinum. Steingrímur gagnrýnir það harðlega og minnir á lögbundna samráðsskyldu í þessu sambandi. Miðbær í myrkri Rafmagnslaust varð í miðbæ Reykjavíkur í gærmorgun við Laugaveg, Skúlagötu og Hafnarstræti. Rafmagn var komið á tuttugu mínútum síðar. Orsökbilunarinnar var sú að háspennustrengur skemmdist er verið var að grafa á framkvæmdasvæðinu við nýja tónlistarhúsið. Á mánudaginn var varð rafmagnslaust í nokkrar klukkustundir í Mosfellsbæ, Kjalarnesi, Grafarholti og hluta Grafarvogs vegna bilunar í háspennustreng frá Korpu að aðveitustöð í Borgartúni. Hlaust af því talsvert rask á atvinnustarfsemi. Leiðréttingar ■ Frétt í DV um að Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverflsráðherra hefði úrskurðað í kærumálum vegna álvers í Helguvík var röng. Hún byggðist á frétt í Víkurfféttum sem vísað var til í fréttinni, sú ffétt reyndist vera aprflgabb. ■ Vitlaust tala birtist í mynda- texta við ffétt um kostnaö vegna lántöku ríkisins til að bregðast við erfiðleikum í efnahags- og viðskiptalíf- inu. Þar stóð að fá mætti 64 baguette-brauð í Bónus fyrir 64 þúsund krónurnar sem voru reiknaðar sem kostnaður meðalmannsins af lántök- unni. Brauðin sem fást fýrir þá upphæð eru öllu fleiri eða 652 talsins. bifreið Ingþórs á Reykjanesbraut voru með fíkniefhin í skónum, það við Bústaðaveg. er að segja Ómar, Ingþór og Guð- mundur, hafa játað sök að hluta eða Sakaðir um fjármögnun öllu leyti. Málið var þingfest í Hér- Þeir Jón Halldór og Anton Krist- aðsdómi Reykjavíkur síðasta haust inn Þórisson eru sakaðir um að en ekki tókst að hafa upp á Ómari hafa lagt á ráðin varðandi innflutn- Vagni þar sem hann var staddur er- inginn. Antoni er gefið að sök að lendis. Það var fyrir stuttu sem hann hafa afhent Jóni Halldóri í tvennu komafturtillandsinsogvarþvífyr- lagi reiðufé til að nota til farmiða- irtaka í málinu í gærmorgun. kaupa og uppihalds Ómars og Ing- Samkvæmt ákæruskjali keyptu þórs. Annars vegar á hann að hafa mennirnir efnin í Hollandi en látið Jón Halldór fá peninga á heim- ekki er gefið upp af hverjum þeir ili sínu en ekki er vitað hversu mik- keyptu eða nákvæmlega hvar. ið. f seinna skiptið lét hann Jón fá hundrað og tíu þúsund krónur á Kastexi gerð upptæk bílastæði gegnt Argentínu við Bar- Ríkissaksóknari krefst þess ónsstíg. f kjölfarið á Jón Halldór að mennirnir verði dæmdir að hafa afhent Sigurbirni Magnús- til refsingar en sakir eru mis- syni peninga sem hann svo kom til miklar. Auk þess er farið fram þeirrasemerusakaðiruminnflutn- á upptöku fíkniefnanna en þá J inginn sjálfan. var einnig lagt hald á slöngvu- m „Hann skilaði sér fyrir stuttu," seg- ir Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Ómars Vagns Snævarssonar en hann ásamt sex öðrum hafa verið ákærðir vegna fíkniefnasmygls sem átti sér stað á haustmánuðum árið 2006. Málið hefur dregist síðan í haust vegna fjarveru eins þeirra, Ómars, sem hefur verið erlendis í talsverðan tíma. Hann skilaði sér fýrir stuttu og því mögulegt að halda áfram með málið en mennirnir sex eru grunaðir um að hafa smyglað rétt rúmum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Efnin földu tveir þeirra í skónum sínum. Nokkrar játningar liggja fyrir en sumir neita sök að hluta. Neitar milligöngu Mennirnir hafa áður komið Hleyptu smyglurum í gegn við sögu í fíkniefnamálum en Sig- Það var í október árið 2006 sem urbjörn neitar sök alfarið en þeir Ómar Vagn ásamt Ingþóri Hall- sem gripn- ir dórssyni og Guðmundi Smára- syni komu til landsins frá Kaup- mannahöfn. Áður höfðu þeir 4 verið í Hollandi þar sem efnin \ voru keypt. Jón Halldór Arn- \ arson er sakaður um að hafa T samræmt ráðagerðir um mót- ' töku og flutning efnanna til j landsins auk þess að útvega peningatiluppihaldsogfar- / . ” miðakaupa handa Ómari Æ | og Ingþóri. Svo virðist • sem tollurinn hafi hleypt þeim í gegn án athuga- semda en þess í stað voru ’ Ómar og Ingþór hand- teknir síðar sama kvöld í Sex menn hafa verið ákærðir fyrir að smygla rúmlega hálfu kilói af kókaíni til lands- ins. Það gerðu þeir með þvi að fela efnið í skóm sinum. Málið hefur dregist talsvert þar sem einn hinna ákærðu, Ómar Vagn Snævarsson, hefur verið erlendis. Hann skilaði sér heim fyrir stuttu. VALUR GRETTISSON bladamadur skrifar: mm > l; Fyrirtaka ÓmarVagn Snævarsson var leiddur fyrir dómara í gær vegna ákæru um kóksmygl í skóm en hann hefurverið erlendis undanfarið. Hornfirðingar óánægðir með fjarlæga löggæslu sameinaðs embættis: Löggæslan flutt 200 kílómetra frá Höfn „Það er góð bæjarleið þarna á milli og ég veit að Hornfirðingar telja þetta óviðunandi. Ég vil einfaldlega vita hver afstaða stjómvalda sé, hvort ráðamenn telji þetta bara vera í góðu lagi," segir Bjarni Harðarson, þing- maður Framsóknarflokksins. Bjami hefur leitað svara hjá Bimi Bjarna- syni dómsmálaráðherra um samein- að lögregluembætti sýslumannsins á Eskifirði. Bjama langar til að vita hvort ráðherra ætli að breyta ein- hvetju varðandi hið sameinaða emb- ætti þar sem gríðarlegar vegalengdir séu milli bæja. Um 200 kflómetrar em milli Hafnar og Eskifjarðar. „Þetta er lfldega álíka vegalengd og lögreglan á Búðardal myndi sinna höfuðborg- arsvæðinu. Ég er hræddur um að ein- hverjum þætti það ekki mjög lfldegt til að verða góð löggæsla," segir Bjarni. Um áramótin 2007 varð til sam- einað lögregluembætti sýslumanns- ins á Eskifirði og við sameininguna færðist löggæsla Hornarfjarðar und- ir embættið. Bæjarstjórn Homafjarð- ar sendi frá sér ályktun í desember síðastliðnum þar sem hinu samein- aða embætti er mótmælt. Bæjarfull- trúar skora á Björn að endurskoða breytingarnar. „Það er skoðun bæj- arstjómar sveitarfélagsins Horna- fjarðar að markmið breytinganna um hagræðingu og eflingu starfseminn- ar hafi ekki náðst á Suðausturlandi. Þvert á móti hafi breytingarnar veikt starfsemi lögreglunnar á Homafirði og bæjarstjóm minnir á að Höfri er fjölmennasti þéttbýliskjaminn innan lögregluumdæmis sýslumannsins á Eskifirði," segir í ályktun bæjarstjóm- arinnar. Ami Rúnar Þorvaldsson, forseti bæjarstjómar Homafjarðar, segir ljóst að núgildandi fyrirkomulag hafi ekki skapað kátinu meðal bæjarbúa. Hann segir gagnrýnina ekki snúast um gagnrýni á sýslumannsembættið á Eskifirði. „Við emm alls ekki ánægð með þessa ráðstöfun dómsmálaráð- herra og höfum aldrei verið. Héðan hefur einn af gmnnþáttum samfé- lagsins, yfirstjórn löggæslunnar, verið tekinn út og vegalengdin kemur í veg fyrir tengingu yfirmanna við bæinn. Þetta hefur orðið til þess að dregið hefur úr mætti löggæslunnar," segir Ami. trausti@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.