Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 3. APRlL 2008 Dagskrá DV Sætir ámæli vegna óviðeigandi brandara um samkynhneigða. Spjallþáttastjórnandinn Jay Leno sætir nú ámæli frá samkynhneigð- um í Bandaríkjunum fyrir óviðeig- andi brandara sem hann sagði í þætti sínum. Þannig var mál með vexti að leikarinn Ryan Philippe var gestur Leno. Þar sagði hann frá fyrsta hlutverki sínu, sem var í sápuóperunni One Life to Live, en þar lék Philippe samkynhneigð- an ungling. I framhaldi af sögunni bað Leno Philippe að setja upp sinn allra samkynhneigðasta svip. Meðal þeirra sem eru sárir eftir brandar- ann er sviðsleikarinn Jeff Whitty. „Mundirðu biðja mann um að setja upp sinn svartasta svip eða gyð- inglegasta svipinn," segir Whitty á bloggi sínu. Þá hefur einnig verið opnuð heimasíðan My Gayest Look, þar sem fólk segir skoðanir sínar á brandara Leno. Hlutverk Philippes í þáttunum var engu að síður mikil- vægt fyrir samkynhneigða í Banda- ríkjunum, en það var í fyrsta skipti sem samkynhneigð persóna kom fram í sápuóperu. Það er komið að öðrum þættinum í þessari bandarísku þáttaröð um ungan mann sem tekur við af pabba slnum sem lögmaður auðugrar fjölskyldu í NewYork og þarfað veraá vaktallan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar, ólöglegum jafnt sem löglegum. Meðal leikenda eru Peter Krause, Donald Sutherland, Jill Clayburgh og William Baldwin. Nú standa yfir sýningar á bandarisku útgáfunni af hinum frábæru gaman- þáttumThe Office. í þætti kvöldsins er komið að brúðkaupi Phyllis og allir á skrifstofunni mæta (s(nu fínasta pússi. Michael fær mjög mikilvægt hlutverk ( brúðkaupinu sem hann leggursig allan fram við að sinna sem best. Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi (12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Tveir unglingar eru myrtir og allt bendirtil að kynþáttahat- ur sé ástæða morðanna. Einum unglingi er rænt og allt er á suðupunkti (samfélaginu. Á sama tíma og Crews reynir að finna morðingjann raðar hann saman brotunum í eigin máli og finnur mikilvægar upplýsingar. (þessum vandaða lífsstíls- og hönnunarþætti (anda The Block og Extreme Makeover fá þrjú gerólík pör það erfiða verkefni að hanna og innrétta frá grunni þrjú falleg hús á Arnarneshæð.Til verksins fá pörin fyrirfram ákveðna upphæð og aðstoð og þurfa að klára verkið á einungis 6 vikum. (lokaþættinum fá áhorfendur að kjósa hvert húsanna er glæsilegast og best hannað. Kynnir þáttanna er enginn annar en fjölmiðlamaðurinn góðkunni Gulli Helga. NÆST A DAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fiskurinn, fótboltinn og loforðið hans pabba (2:3) 18.00 Stundin okkar 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bfó leikhús í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhús- lífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) 21.30Trúður (8:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aöalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsælustu grlnara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tfufréttir 22.25 Fé og f reistingar (2:10) (Dirty Sexy Money) 23.10 Anna Pihl (6:10) (Anna Pihl) 23.55 Kastljós 00.30 Dagskrárlok STÖÐ.2 SPORT..................WEB|. 07:00 Meistaradeild Evrópu 08:40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 09:00 Meistaradeild Evrópu 13:05 Inside Sport 13:35 Meistaradeild Evrópu 15:15 Meistaradeildin 15:35 Meistaradeild Evrópu 17:15 PGATour2008-Hápunktar 18:10 Inside the PGA 18:35 FA Cup - Preview Show 2008 19:05 lceland Expressdeildin 2008 Bein útsending frá oddaleik í úrslitakeppni lceland Express deildarinnar (körfuknattleik. 20:50 F1:Vi8rásmarkið 21:30 Utanvallar 00:00 lceland Expressdeildin 2008 STÖÐ.2BIÓ....................f|BH 06:00 Everbody's Doing It 08:00 Ocean 's Twelve 10:05 Buena Vista Social Club 12:00 Blue Sky (e) 14:00 Ocean's Twelve 16:05 Buena Vista Social Club 18:00 BlueSky (e) 20:00 Everbody's Doing It 22:00 Point Blank 00:00 The Manchurian Candidate 02:05 Prophecy II 04:00 Point Blank STÖÐ2..............................H 07:00 Camp Lazlo 07:25 Ofurhundurinn Krypto 07:50 Kalli kanína og félagar 08:10 Oprah 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (36:300) 10:35 Extreme Makeover: Home Edition 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Wings of Love 14:40 Heima hjá Jamie Oliver (12:13) 15:05 Amazing Race (2:13) 15:55 Sabrina - Unglingsnornin 16:18 Tutensteín 16:43 Nornafélagið 17:08 Doddi litii og Eyrnastór 17:18 Doddi litli og Eyrnastór 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 (sland I dag 18:30 Fréttir 18:55 fsland I dag og fþróttir 19:30 The Simpsons 19:55 Friends (11:24) 20:20 Hæðin (3:8) 21:10 My Name Is Earl (9:13) 21:35 Flight of the Conchords (11:12) 22:00 Bones (1:13) 22:45 ReGenesis (5:13) 23:35 Le petit lieutenant (Nýgræðingurinn) Hrá og hörkuspen- nandi frönskglæpamynd um nýútskri- faðan lögreglumann sem ræður sig til morðrannsóknardeildarinnar í París. 2005. 01:20 ColdCase (10:23) 02:05 Big Shots (4:11) Ný og spennandi þáttaröð sem lýsa mætti sem blöndu af Nip/Tuck og Desperate Housewives - nokkurs konar Aðþrengdir eiginmenn. 02:50 Inspector Linley Mysteries (1:8) (Morðgátur Linleys varðstjóra) Breskir sakamálaþættir eins og þeir gerast bestir, (anda Morse ogTaggart. Linley rannsóknarlögreglumaður er harður í horn að taka og nýtur sérlegrar aðstoðar DC Harvey við rannsókn á morðmálunum sem aðrir ráða ekki við. Með hlutverk þeirra fara Nathaniel Parkerog Sharon Smalls en þessir vinsælu sakamálaþættireru upphaflega byg- gðir á glæpasögum eftir Elizabeth George. Aðalhlutverk: Nathaniel Parker, Sharon Small. 2005. 03:35 Inspector Linley Mysteries (2:8) 04:20 Bones (1:13) 05:05 The Simpsons 05:30 Fréttir og fsland I dag Fréttir og ísland (dag endursýnt frá því fyrr ikvöld. 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf SKJAREINN.............. ..........© 07:00 Innlit/útlit (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 15:50 Vörutorg 16:50 AllofUs 17:15 Fyrstu skrefin (e) 17:45 RachaelRay 18:30 Innlit / útlit (e) 19:40 Gametívf (12:20) 20:10 Everybody Hates Chris (8:22) 20:35 TheOfficef 16:25) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserian. Phyllis er að fara að gifta sig og stelpurnar ætla að halda partí henni til heiðurs. Michael skipuleggur partí fyrir strákana og ræður skemmtikrafta fyrir bæði partíin. 21:00 Life (7:11) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök.Crews reynir að komast að því hvað fyrrum félagi hans hefur að fela og Reese kynnist skuggalegum náunga á AA-fundi. Hún telur sig hafa heyrt hann játa nauðgun og gefst ekki upp fyrr en hún kemst að sannleikanum. 21:50 C.S.I: Miami (23:24) 22:40 Jay Leno 23:25 America's NextTop Model (e) 00:35 Cane (e) 01:25 C.S.I (e) 02:15 Vörutorg 03:15 Óstöðvandi tónlist STÖÐ2EXTRA...................HŒB 16:00 Hollyoaks (158:260) 17:00 Skffulistinn 17:50 Talk Show With Spike Feresten 18:15 Extreme: LifeThrough a Lens 19:00 Hollyoaks 20:00 Skffulistinn 20:50 Talk Show With Spike Feresten 21:15 Extreme: LifeThrough a Lens (9:13) (Öfgar: Lífið í linsunni) Hér eru sagðar sögur stjarnanna í Hollywood í gegnum myndir sem hafa birst í stærsíu fjölmiðlum og hafa haft áhrif á líf þeirra og feril. 22:00 Gossip Girl (13:13) Einn heitasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi í dag. Þáttur um líf unga og ríka fólksins í New York, gerður af hinum sömu og gerðu The O.C. 2007. 22:45 Medium (2:16) 23:30 Nip/Tuck (11:14) (Klippt og skorið) Fimmta serfan af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér i Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu í Mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þarsem bíða þeirra nýandlit og nývandamál. Stranglega bönnuð börnum. 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV Það er óumdeilt að Mogga- bloggið ervinsælasata blogglands- ins. Bloggið er sameiginlegur vett- vangur athyglissjúkustu manna íslands. Það er engin tilviljun að Moggabloggið hefur náð jafn- miklum vinsældum og raun ber vitni. Vefurinn er notendavænn og þægilegur en umfram allt gef- ur hann bloggurum kost að tengja andlitin á sér við fréttir á langmest notuðu vefsíðu landsins. Þannig geta einstaklingar fengið útrás fyr- ir skoðanir sínar á auðveldan hátt. Það sem pirrar mig mest við Moggabloggaranna er hversu margir þeirra þykjast hafa skoðun á hlutunum. Þótt þeir í raun hafi enga skoðun. Stundum freistast maður í fávisku sinni til að fara inn á bloggsíðu til að lesa skemmti- legar pælingar. Einstaka sinnum hefur fólk eitthvað til málanna að leggja. Oftast er það þó svo að bloggararnir hafa í raun ekkert að segja og engu við að bæta. Skrifa stundum eina setningu til þess eins að fá fleiri heimsóknir á síð- ur sínar. Þetta er þó ekki algilt því mörg bloggin eru virkilega skemmtileg lesningar. Moggabloggið er svo sannarlega vettvangur þeirra ís- lendinga sem vilja athygli en fá ekki nógu mikla annars staðar. Ég hugsa að hvergi annars staðar en á fslandi sé hægt að verða fræg- ur af því að vera bloggari. Sumir Moggabloggarar hafa náð því að verða frægir á íslandi. Ég þekki mörg andlit Moggabloggara í dag sem ég þekkti ekki áður. Eitt er þó víst en það er að ég ætla aldrei að gerast Moggabloggari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.