Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Qupperneq 55
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 55 BIRKIR ÍVAR (HAUKA Landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Birkir (var Guðmundsson, hefur ákveðið að snúa heim úr atvinnumennsku og ganga til liðs við sitt gamla félag, Hauka. Hann gerir þriggja ára samning við (slandsmeistarana. Birkir gekk til liðs við TUS N-Lúbbecke 2006 og hefur leikið með þeim síðustu tvö tímabil. Birkir hefur verið einn af landsliðsmarkvörðum (slands undanfarin ár en hann er nú í hópi íslenska landsliðsins sem tekur þátt í forkeppni ólympíuleikanna um helgina. Haukar hafa nú styrkt sig töluvert fyrir komandi keppnis- tímabil en einnig hafa þeirfengið til sínTryggva Haraldsson, Hafstein Ingason, Einar Jónsson og samið aftur við Elías Halldórsson. BRAUTIN (VALENCIA HEILLAR Formúlu 1 -brautin í Valencia hefurfengiðmik- ið lof frá aðstandendum Formúlunnar en hún þykir einkar vel gerð. í Valencia verður götukappakstur eins (Mónakó þar sem götum er lokað til þess að gera braut. Fyrir utan að vera mjög skemmtileg aksturs þykir hún einkar örugg sem er nokkuð sem Formúlan hamrar á við allar sínar brautir. „Það er verið að vinna brautina af miklum myndarskap.Vel erfarið ofan í hvert smáatriði til að tryggja gæði fyrir áhorfendur og öryggi ökuþóra," sagði forsvarsmaður keppninnar. LESTUNUNA SPORTIÐA DV.IS! SCUNTHORPE UNITED ÁRIÐ 1989 Schunthorpe er klárlega ekki lið sem oft kemst í fréttimar. Hins vegar verður að segjast að það verðskuldar það með þennan bleika búning og auglýsinguna Pleasure Island. COVENTRY ÁRIÐ 1998 Áhangendur Coventry hreinlega neituðu að koma á völlinn þetta árið. Ævintýralega Ijótur litur sem einna helst minnir á kjötstykki. TOTTENHAM ÁRIÐ 1985 Erfitt að klúðra hvítum búningi. Þeim hjá Tottenham tókst það þó árið 1985. CRYSTAL PALACE ÁRIÐ 1992 Svo virðist sem búningatískan á 10. áratugnum hafi ekki verið upp á marga fiska. Búningur Crystal Palace er gott dæmi um það, WEST HAM ÁRIÐ 1990 Demantamynstrið var vinsælt i upphafi 10 áratugarins. Þessi búningur hefur allt til brunns að bera til þess að gera Ijótan búning, útlit, litog snið. SKOSKA LANDSLIÐIÐ 2002 Skotar eru þekktir fyrir sína bláu búninga en skörtuðu þessum á tímabili, við litinn fögnuð stuðningsmannanna. CHELSEA ÁRIÐ 1993 Dimitry Karin, markvörður Chelsea, var ekki alveg að dansa þegar hann skartaði þessum buningi ÞÝSKALAND 1991 Heims- meistararnir 1990 buðu upp á þennan einstaklega illa heppnaða búning árið eftir. FABER BOCHUM ÁRIÐ 1996 Alltof mikið af litum í einum búningi. Regnboginn í búningnum er ekki alveg að gera sig að áliti gagnrýn- anda DV. KAMERUN ARIÐ 2004 Alþjóða Knattspyrnusambandið hreinlega bannaði búningana. DV kann þeim bestu þakkir fyrir. NORWICH ÁRIÐ 1994 Grænn kragi, skræpótt mynstur. Minnir helst á lestarslys.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.