Málfregnir - 01.04.1989, Blaðsíða 21

Málfregnir - 01.04.1989, Blaðsíða 21
til einhvers þröngs og afmarkaðs sviðs heldur umlykur í raun og veru alla þætti máls og málbeitingar. Sumir hafa jafnvel skilgreint stíl á enn víðtækari hátt. Þeirra á meðal var stílsnillingurinn Þór- bergur Þórðarson sem koinst eitt sinn svo að orði: „En hvað er rithátturinn annað en maðurinn sjálfur?" Mikilvægt er að þeir sem vinna við íslenska stílfræði njóti stuðnings þeirra sem áhuga hafa á efninu, hvort heldur þeir vilja leggja eitthvað til málanna eða fræðast um verkið. Þannig eru allar ábendingar og fyrirspurnir vel þegnar. Þeim má koma á framfæri við þann sem þetta skrifar. Utanáskrift er Háskóli íslands (Sumarhöll), 101 Reykjavík, en sími 69 43 13. 21

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.