Málfregnir - 01.12.1997, Blaðsíða 26

Málfregnir - 01.12.1997, Blaðsíða 26
Nokkrar orðaskrár og orðabækur í sérgreinum 1997 1 Hefðbundin útgáfa Ensk-íslensk orðaskrá úr erfðafrœði. Guð- rnundur Eggertsson tók saman. (Fjölrit.) Líffræðiskor Háskóla Islands, Reykjavík. Islensk gjaldmiðlaheiti. (Smárit Islenskrar málnefndar 1.) Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Olaf Isleifsson og Veturliða Oskarsson. Reykjavík, Islensk málnefnd. Líforðasafn. Enskt-íslenskt. Hálfdan Omar Hálfdanarson og Þuríður Þorbjamar- dóttir. Offsetfjölritun hf., Reykjavík. Nordisk leksikografisk ordbok. Henning Bergenholtz, Ilse Cantell, Ruth Vatvedt Fjeld, Dag Gundersen, Jón Hilmar Jónsson og Bo Svensén. (Skrifter utgitt av Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 4.) Universi- tetsforlaget, Osló. Orðaskrá Islenska stœrðfrœðafélagsins. Ritstjóm Orðaskrár íslenska stærð- fræðafélagsins tók saman. Ritstjóri Reynir Axelsson. Islenska stærðfræða- félagið og Háskólaútgáfan. (Væntanleg úr prentun fyrir árslok 1997.) Tölvuorðasajh, 3. útg., kom út í rafrœnni gerð þegar orðabanki Islenskrar málstöðvar var opnaður 15. nóvember 1997. Talið frá vinstri: Stefán Briem ritstjóri, Haukur Oddsson, formaður Skýrslutœknifélags Islands, Þorsteinn Sœmundsson, orðanefnd S1 og Sigrún Helgadóttir, formaður orðanefndar SI. A myndina vantar tvo orðanefndarmenn, Baldur Jónsson og Örn Kaldalóns. 26

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.