Málfregnir - 01.12.2003, Side 7

Málfregnir - 01.12.2003, Side 7
Skrá nýtt hugtak vista hreinsa valmynd 1 viðbótarrGÍtir 1 hætta við hjálp önnur flokkun 1 URL myndar 1 íslenska aðalorð 1 orðfl./kyn 1 3 málfr. 1 staðb. r~ vafasamt?^” samheiti 1 orðfl./kyn "3 málfr r~ staðb. r- vafasamt?^"" skilgreining heimild aths Viðmót orðabankans er ekki aðeins á ís- lensku heldur einnig á ensku og á öllum Norðurlandamálunum og mörg orðasafn- anna eru með þýðingum á fleiri en einu tungumáli. I orðabankanum er boðið upp á að skrá orð á 19 mismunandi tungumálum. Islenska er algengasta tungumálið í orða- bankanum og því næst enska. Vegna þess að orðabankinn er á Netinu getur fólk um all- an heim bæði flett upp í orðasöfnunum og unnið að gerð nýrra safna á vinnusvæðum sínum í honum. A eftirfarandi mynd sést finnskt viðmót leitarsíðu orðabankans. 7

x

Málfregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.