Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 35

Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 35
ARI PÁLL KRISTINSSON Hjálpargögn íslenskra málnotenda Yfírlitsskrá um ýmis útgefín gögn1 Á Netinu er m.a.: Málfarsbanki Islenskrar málstöðvar íhttp://vvww.ismal.hi.is/malfar/i Orðabanki íslenskrar málstöðvar ('http://www.ismal.hi.is/ob/I Skrá yfir íðorðasöfn og lista í Islenskri málstöð ('http://www.ismal.hi.is/safnskr.htmll Landaheitaskrá Islenskrar málstöðvar (http://www.ismal.hi.is/landahei.html) Ritreglur Stafsetning: http://www.hi.is/~ eirikur/stafsreg.htm Greinarmerki: http://www.hi.is/~ eirikur/greinreg.htm Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans (http://www.lexis.hi.is/') Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkis- ráðuneytisins (http://www.hugtakasafn.utn.stir.is') Ymsar helstu orðabækur um íslensku An Icelandic-English Dictionary. 1874 [1957]. Richard Cleasby og Guðbrandur Vigfusson ritstj. 2. útg. með viðauka eftir William A. Craigie. The Clarendon Press, Oxford. íslensk orðabók. 2002. Mörður Ámason ritstj. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Edda, Reykjavík. íslensk orðabók. 2000. Geisladiskur. Mörð- ur Ámason ritstj. Edda - miðlun og út- gáfa, Reykjavík. Islensk orðabók handa skólum og almenn- ingi. 1988. Árni Böðvarsson ritstj. 2. útg., aukin og bætt. Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs, Reykjavík. íslensk orðsifjabók. 1989. Ásgeir Blöndal Magnússon ritstj. Orðabók Háskólans, Reykjavik. íslensk orðtíðnibók. 1991. Jörgen Pind (ritstj.), Stefán Briem og Friðrik Magn- ússon. Orðabók Háskólans, Reykja- vík. Islensk samheitaorðabók. 1985. Svavar Sigmundsson ritstj. Styrktarsjóður Þór- bergs Þórðarsonar og Margrétar Jóns- dóttur. Háskóli íslands, Reykjavík. Islenska alfrœðiorðabókin. 1990. Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir ritstj. Öm og Örlygur, Reykjavík. íslensk-dönsk orðabók. 1920-1924 [ljóspr. 1980]. Sigfús Blöndal ritstj. íslensk- danskur orðabókarsjóður. Söluumboð: Hið íslenska bókmenntafélag, Reykja- vík. íslensk-dönsk orðabók. Viðbœtir. 1963 [ljóspr. 1981]. Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson ritstj. Islensk- danskur orðabókarsjóður. Söluumboð: Hið íslenska bókmenntafélag, Reykja- vík. Lexicon poeticum antiquœ linguce sept- entrionalis. Ordbog over det norsk-is- landske skjaldesprog. 1931 [1854-1860, 1916]. Sveinbjöm Egilsson, Finnur Jónsson. S.L. Mollers bogtrykkeri, Kaupmannahöfn. Ordbog over Det gamle norske Sprog. 1886-1896 [ljóspr. 1954]. Johan Fritzner 1 Ég hef um árabil tínt saman efnivið í þessa skrá. Hún er vitaskuld ekki tæmandi og sumir kunna að sakna hér efnis sem þeim þykir ómissandi. En þessi skrá hefur að geyma a.m.k. lungann úr þeim heimildum sem mér hefur þótt gott að hafa við höndina við málfarsráðgjöf. 35

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.