Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 8

Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 8
ISLANTILAINEN SANAPANKKI dorahaf@ismal.hi.is KIRJOITA KYSYMYS ALKUKIELI SANASTOT | stjórn islanti etsi | Epáselvá haku apua 1] Ammatillisen terapian sanasto Autojensanasto Biologian sanasto Fysiikan sanasto LJ Kokoussanasto (fundarordfejsmal.hi.is') [islanti] stiórn kv. [suomi] hallitus [englanti] administration [Synonyymit] management, direction [farsaaret] stvri [gronlanti] ingerlatsisut [norja] styre [ruotsi] sfyrelse [tanska] st\ relse [Synonyymit] bestyrelse Þegar orðabankinn var opnaður 1997 vom komin inn í hann 14 orðasöfn en í árslok 2002 voru þau orðin 43 talsins í birtingar- hluta orðabankans. I ár heíur bæst við orða- bankann Orðasafn i stjórnmálafrœði og auk þess hafa komið umtalsverðar viðbætur við Raftœkniorðasafn og endurbætur hafa verið gerðar á íslenskum plöntuheitum. Oróasafn í upplýsingafrœði kemur inn í orðabankann á þessu ári. Að auki hafa verið undirritaðir nokkrir nýir samstarfssamningar við ís- lenska málstöð í ár um orðasöfh um hag- rannsóknir, fomleifafræði, æfinganöfn og myndlist. 8

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.