Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 27

Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 27
Landaheiti og höfuðstaðaheiti Tekin saman í Islenskri málstöð1 Land Ibúar (fl.) Lýsingarorð (kk.et.) Höfuðstaður 2 Afganistan Afganar afganskur Albanía Albanar albanskur Tírana Alsír Alsíringar23, alsírskur Algeirsborg Andorra Andorramenn andorrskur Andorra la Vella Angóla Angólamenn angólskur Lúanda Angvilla Antígva og Barbúda0 Antígvamenn2J) antígskur62’ Argentína Argentínumenn25) argentínskur Búenos Aíres Armenía Armenar armenskur Jerevan Arúba Aserbaídsjan Aserar aserskur Bakú Austur-Kongó Austur-Kongómenn261 austurkongóskur Austurríki Austurríkismenn austurrískur Vín Austur-Tímor Austur-Tímorar austurtímorskur Alandseyjar2’ Alendingar álenskur Astralía Ástralar27’ ástralskur Canberra Bahamaeyjar Bahameyingar28' bahameyskur63* Nassá Bandaríkin31 Bandaríkjamenn bandarískur Washington Bandaríska Samóa Bangladess4’ Bangladessar29) bangladesskur64’ Dakka Barbados Barbadosar barbadoskur Bridgetown Barein Bareinar bareinskur Manama Belgía Belgar belgískur Brussel Belís Belísar belískur Benín Benínar beninskur Bermúdaeyjar Bosnía og Hersegóvína Bosníumenn bosniskur Sarajevó Botsvana Botsvanamenn botsvanskur Gaborone Bouveteyja Bólivía Bólivíumenn30) bóliviskur Brasilía Brasilíumenn brasilískur Brasilía Bresku Indlandshafseyjar 1 Skráin er einnig á vefsíðunni http://www.ismal.hi.is/landahei.html 2 f fjórða dálki eru aðeins tilgreindir þeir erlendu höfuðstaðir sem eru á lista utanríkisráðuneytisins um íslenskar sendiskrifstofur. 27

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.