Skírnir - 01.04.1992, Page 35
SKÍRNIR
FÁGÆTIÚR FYLGSNUM JARÐAR
29
TILVITNANIR OG ATHUGASEMDIR
1 Meginmál þessarar greinar var fyrst flutt sem erindi í Þjóðminjasafni íslands
24. nóvember (og aftur 12. desember) 1991 í tengslum við sýningu í Bogasal
safnsins: Stóra-Borg. Fornleifarannsókn 1978-1990, júlí-nóvember 1991. Und-
anfari erindisins var sá að Þórður Tómasson safnvörður að Skógum og Mjöll
Snæsdóttir fornleifafræðingur höfðu, hvort í sínu erindi 10. og 17. nóvember
1991, annars vegar lýst aðdraganda þess að farið var að grafa upp kirkjugarð
og bæjarstæði að Stóruborg, og hins vegar greint frá fornleifarannsókninni
þar, ekki hvað síst rannsókn bæjarhúsanna á ýmsum byggingaskeiðum. Minna
var þá rætt um muni þá sem fundust í uppgreftinum, þótt drepið væri á þá
suma. Höfundur þakkar fornleifafræðingunum Mjöll Snæsdóttur og Guðrúnu
Sveinbjarnardóttur fyrir að heimila umfjöllun um óbirta fundi úr fornleifa-
rannsóknum sem þær stóðu fyrir. - Þess skal getið að í aftanmálsgreinum sem
hér fylgja er vísað í rit og milli greina samkvæmt alþjóðlegu kerfi með eftir-
töldum hætti: idem: sami höfundur; ibid.: sami höfundur, sama rit; loc. cit.:
sama rit, sama blaðsíða; supra: hér á undan; infra: hér á eftir.
2 Elsa E. Guðjónsson, „Nytjavefnaður og listræn textíliðja á íslandi á miðöld-
um,“ Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Islands 1987 (Reykjavík,
1987), bls. 6-7; Sigríður Halldórsdóttir, „Forn spjaldvefnaður," Hugur og
hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags íslands 1987 (Reykjavík, 1986), bls. 23-29.
3 Sjá Elsa E. Guðjónsson, Islenskur útsaumur (Reykjavík, 1985, b), einkum bls.
13.
4 Elsa E. Guðjónsson, „Forn röggvarvefnaður," Árhók hins íslenzka fornleifa-
félags 1962 (Reykjavík, 1962), bls. 12-21.
5 Margrethe Hald, „Vötturinn frá Arnheiðarstöðum," Arbók hins íslenzka forn-
leifafélags 1949-1970 (Reykjavík, 1951), bls. 71-77.
6 Elsa E. Guðjónsson (1962), bls. 22-23; Þórður Tómasson, „Sögubrot úr Sand-
hólrna," Goðasteinn, 25:16-19, 1986.
7 Elsa E. Guðjónsson, „Um prjón á íslandi," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðn-
aðarfélags íslands 1987 (Reykjavík, [1986]), bls. 8-12.
8 Sigrún P. Blöndal, Vefnaðarbók (Akureyri, 1938[-1945]), bls. 173-179; Hall-
dóra Bjarnadóttir, Vefnaður á íslenzkum heimilum á 19. öld og fyrri hluta 20.
aldar (Reykjavík, 1966), bls. 87-98; Sigríður Halldórsdóttir, „íslenzki glit-
vefnaðurinn," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Islands 1969
(Reykjavík, 1969), bls. 7-9; Elsa E. Guðjónsson, „Um íslenskan listvefnað fyrr
á öldum. Fyrri hluti,“ Lesbók Morgunblaðsins, 58:4:2-3,16, 1983, c; og idem,
„Um íslenskan listvefnað fyrr á öldum. Síðari hluti. Flosvefnaður - spjald-
vefnaður - fótvefnaður," Lesbók Morgunblaðsins, 58:5:2-3, 1983, d; Elsa E.
Guðjónsson og Sigríður Thorlacius, .„Fígúra rétt fín til sauma og alfloss,‘“
Samvinnan, 60: 10-12: 1, 24-26, 36, 1966 (viðtal); Sigríður Halldórsdóttir,
„Fótofin bönd,“ Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Islands 1966
(Reykjavík, 1966), bls. 14-15; og idem, „Spjaldvefnaður á íslandi," Hugur og
hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Islands 1970 (Reykjavík, 1970), bls. 7-10.
9 Kristín Jónsdóttir Schmidhauser, „Knipl,“ Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnað-
arfélags Islands 1983, bls. 42-44; Elsa E. Guðjónsson, „Traditional Icelandic
Lace. A Presentation." (Erindi flutt á 14th General Assembly of CIETA í
Kaupmannahöfn, 24. september 1991. Handrit.); og idem, „Um skinnsaum,"
Arbók hins íslenzka fomleifafélags 1964 (Reykjavík, 1965), bls. 69-87.