Skírnir - 01.04.1992, Síða 36
30
ELSA E. GUÐJÓNSSON
SKÍRNIR
10 Þorkell Jóhannesson, „Ullariðnaður," Iðnsaga Islands, II (Reykjavík, 1943),
bls. 141. Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar (Reykjavík, 1919-1942),
bls. 227 og 228.
11 Richard Rutt, A History of Hand Knitting (London, 1987), bls. 31-58.
12 Ibid., bls. 58.
13 Ibid., bls. 60 (Tournai 1429); Klaus Tidow, „Textiltechnische Untersuchungen
an Gestricken und Filzen aus der Kloake der Fronerei aus dem Schrangen in
Liibeck," Liibecker Schriften zur Archáologie und Kulturgeschichte, 12 (Bonn,
1986), bls. 184-185.
14 Þorkell Jóhannesson (1943), bls. 141. Marta Floffmann, Tbe Warp-Weighted
Loom (Oslo, 1964) bls. 369, 113. tilvitnun. Sbr. einnig infra, 27. tilvitnun.
15 Jón J. Aðils, Einokunarverzlun Dana á Islandi 1602-1787 (Reykjavík, 1919),
bls. 674 (1624), 678 (1630), 693 (1655), og 699 (1733-1742); Þorkell Jóhannes-
son (1943), bls. 144 (1624-1900); Elsa E. Guðjónsson ([1986]), bls. 9.
16 Þjms. Stb. 1981:587. Mjöll Snæsdóttir, 1981. Munnlegar upplýsingar; idem.,
[„Vettlingur frá Stóruborg"], Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Is-
lands 1982 (Reykjavík, 1982), bls. 47.
17 Rannsókn höfundar.
18 Þjms. Bþh. 1927:558 og 559. Sjá Elsa E. Guðjónsson ([1986]), bls. 8, 3. mynd.
Matthías Þórðarson þjóðminjavörður áleit vettlinginn og sokkbolinn vera frá
um 1600 eða fyrri hluta 17. aldar, sjá Kristján Eldjárn og Gísli Gestsson,
„Rannsóknir á Bergþórshvoli," Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1971-1972
(Reykjavík, 1952), bls. 52, sbr. bls. 27-31. Að öðru leyti voru þetta sléttprjón-
aðar ullarsnoppur sem ekki varð af ráðið til hvers hefðu verið notaðar.
19 Rannsókn höfundar. Bætur undir hæl á sokknum og á vettlingaþumli eru úr
nær samlitu vaðmáli með þráðatölu 8x7.
20 Lise Warburg, „Strik i de Kobenhavnske jordfund," í Bengt Wittgren (ritstj.),
Textila tekniker i nordisk tradition. Rapport frán nordiskt symposium om
textila tekniker 1986 (Uppsala, 1987), bls. 87-89 og 88, 7. mynd; og Christian
IV og Europa. Den 19. Europaudstilling, Danmark 1988 (Kobenhavn, 1988),
bls. 271-272 og mynd bls. 271.
21 Mesta magn sem út var flutt af vettlingum var rúmlega 280 þúsund pör árið
1806, sbr. Elsa E. Guðjónsson ([1986]), bls. 9.
22 Þjms. Stb. 1979:322 og 323.
23 Mjöll Snæsdóttir, 26.8.1979, í bréfi („sokkbréfi") til höfundar.
24 Rannsókn höfundar.
25 Rannsókn höfundar.
26 Warburg (1987), bls. 89-91 og 90, 8. mynd, 3.
27 Áhugaverðar prjónlesleifar hafa einnig fundist í uppgrefti í Viðey nú hin allra
síðustu ár, meðal annars forvitnileg sléttprjónuð húfa með eyrnaskjólum 1987,
ÁBS 57605. Samkvæmt munnlegri heimild frá Margréti Fíallgrímsdóttur
29.1.1992, mun húfan vera frá um siðaskipti, þ.e. 16. öldinni miðri, eftir fund-
araðstæðum og nýlegum greiningum að dæma. Kemur lögun hennar vel heim
við þá tímasetningu, sbr. Rutt (1987), bls. 59, sem birtir mynd (56. mynd) af
ekki ósvipaðri sléttprjónaðri húfu, að vísu með stærri eyrnaskjólum, frá fyrri
hluta 16. aldar, en slíkar húfur hafa fundist í uppgröftum í London. Sjá einnig
Tidow (1986), bls. 184-185, um leifar af ullarprjónlesi frá 15. og öndverðri 16.