Skírnir - 01.04.1992, Qupperneq 37
SKÍRNIR
FÁGÆTIÚR FYLGSNUM JARÐAR
31
öld úr uppgrefti í Lúbeck og myndablað 15,3, hlutar af prjónuðum húfukolli
að því er helst verður séð. Þess má geta að húfan frá Viðey fannst á um 2 m
dýpi, aðeins ofar en árituð vaxspjöld í leðurhylki sem talin eru vera frá 15. öld,
sbr. Margrét Hallgrímsdóttir, „Rannsóknir í Viðey. Vaxspjöld frá 15. öld
finnast við uppgröft rústa Viðeyjarklausturs," Arbók hins íslenzka fornleifafé-
lags 1990 (Reykjavík, 1991), bls. 91-132. Höfundur þakkar Margréti Hall-
grímsdóttur fyrir að heimila frásögn af húfunni frá Viðey.
28 [Björn Jónsson], Annalar Bierns a Skardsa, I-II (Hrappsey, 1774-1775), II,
bls. 76.
29 Orðabók Jóns Ólafssónar frá Grunnavík, AM 433, fol., um 1730-1760. Af
seðli í Orðabók Háskólans. Jakob Benediktsson snaraði latneska textanum á
íslensku fyrir höfund.
30 Mjöll Snæsdóttir, 1979. Munnlegar upplýsingar.
31 Þjms. Stb. 1979:308, 370 og 235.
32 Lilja Árnadóttir, 12.9.1979. Munnlegar upplýsingar.
33 Þjms. 11383. Guðmundur Ólafsson mældi í september 1979. Byggðasafn
Borgarfjarðar, nr. vantar. Höfundur mældi vorið 1980.
34 Þjms. 5796. Rannsókn höfundar. Sjá Elsa E. Guðjónsson ([1986]), bls. 12, 11.
mynd 3.
35 Þjms. Stb. 1980:175. Mjöll Snæsdóttir, 1983. Munnlegar upplýsingar.
36 Elsa E. Guðjónsson, Notes on Knitting in Iceland (4. útg., endurskoðuð;
Reykjavík, 1983, b), bls. 6; idem, „Traditionel islandsk strikning,“ Stickat och
virkat i nordisk tradition (Vasa, 1984), bls. 49; og idem ([1986]), bls. 11 og 12,
11. mynd 1 og 2.
37 Sbr. Anne Kjellberg, „Tekstiler," Fra Christianias hygrunn. Arkeologiske ut-
gravninger i Revierstredet 5-7, Oslo. Riksantikvarens skrifter, 4 (Oslo, 1982),
bls. 235-236; og idem, ,„it par bundingshoser sorte.‘ Bidrag til strikkingens
historie i Norge,“ By og Bygd. Festskrift til Marta Hoffmann. Norsk Folke-
museums árbok 1983-1984 ([Oslo], 1985), bls. 144-145.
38 Rannsókn höfundar.
39 Þjms. 1988:R481. Guðrún Sveinbjarnardóttir. Munnlegar upplýsingar.
40 Rannsókn höfundar 1.4. 1990. Pjatlan var rannsökuð að beiðni Guðrúnar
Sveinbjarnardóttur og lýsing á henni birt með hennar leyfi.
41 Á Möðruvöllum í Eyjafirði. Þjskjs. Bps. B,III,11, bl. 44 r. I yngri heimild, frá
1749, Þjskjs. Bps. B,III,16, bls. 277, var það sagt af rauðblómuðu prjóni.
Korpóralshúsið gæti hafa verið erlendur gripur.
42 Sjá til dæmis Björn Bjarnason, Brandsstaðaannáll. Húnavatnsþing, I (Reykja-
vík, 1941), bls. 33 (um 1800), þar sem nefndir eru karlmannsbolir, brjóstadúk-
ar, með mislitu útprjóni. Þess skal getið að í íslenskri „saumasjónabók" í
Þjóðminjasafni Islands, Þjms. 6950, með reitamunstrum teiknuðum af Gunn-
ari Filippussyni 1776 eru meðal annars þrjú flatarmunstur ætluð til brjósta-
dúka, eitt þeirra jafnframt til prjónasaums en annað til ábreiðu samkvæmt fyr-
irsögnum sem þeim fylgja, en af 29 bekkjarmunstrum í sömu bók eru sjö sögð
vera til prjónless eða prjónasaums. Sjá Elsa E. Guðjónsson ([1986]), bls. 11,
10. mynd.
43 Sjá ibid., bls. 10, 7. mynd, 12-15. Rétt fyrir aldamótin 1800 greinir Sveinn
Pálsson læknir hins vegar, neðanmáls í riti sem hann þýddi, frá blindri ís-