Skírnir - 01.04.1992, Page 38
32
ELSA E. GUÐJÓNSSON
SKÍRNIR
lenskri konu sem prjónaði marglitt útprjón; sjá Þorvaldur Thoroddsen, Land-
frœðisaga Islands, III (Kaupmannahöfn, 1902), bls. 178, 2. tilvitnun.
44 Þjms. 1105, bl. 24 r. Um sjónabók þessa sjá til dæmis Elsa E. Guðjónsson, Is-
lenzk sjónabók. Gömul munstur í nýjum búningi (Reykjavík, 1964), bls. 25;
idem (1985, b), bls. 9, 3. mynd, 10, 58, 62 og 63, 63. mynd.; og idem., „íslensk
hannyrðakona á 17. öld,“ Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Islands
1990 (Reykjavík, 1990, a), bls. 31, 8. mynd, og 33. Þess má geta að í bænum að
Laufási í Eyjafirði eru varðveittir tveir samstæðir prjónaðir hólkar, tvíbanda,
sem sagðir eru sokkabönd; eru þeir með bekkjum með munstri náskyldu því
sem er á pjötlunni frá Reykholti. Ekki hefur tekist að fá upplýsingar um
sokkabönd þessi, en varla eru þau eldri en frá seinni hluta 19. aldar ef þá svo
gömul.
45 Þjms. Stb. 1979:490. Mjöll Snæsdóttir, 21.12.1988. Munnlegar upplýsingar.
Þessi mál voru við fund. Mál eftir forvörslu: 1. 22 cm, br. 1,6 cm. þ. 0,9 cm.
46 Sjá lýsingu og mynd í Elsa E. Guðjónsson, „Some Aspects of the Icelandic
Warp-Weighted Loom, vefstaður,“ Textile History, 21:2:173-174, 1990, c.
47 Þjms. Stb. 1980:412.
48 Elsa E. Guðjónsson, „Islenskur vefstaður og vefnaður fyrr á öldum,“
Kennsluleiðbeiningar með Landnámi (Reykjavík, 1983, a), bls. 100-107; idem
(1983, c), bls. 3; idem (1987), bls. 6; og Guðrún Guðmundsdóttir, Minningar
úr Hornafirði (Reykjavík 1975), bls. 28, 33-34 og 44.
49 Þjms. 4736. Marta Hoffmann (1964), bls. 140, 61. mynd. Sjá einnig lýsingu og
mynd í Elsa E. Guðjónsson, (1990, c), bls. 173-174.
50 Elsa E. Guðjónsson, „Nogle bemærkninger om den islandske vægtvæv, vef-
staður, By og Bygd. Festskrift til Marta Hoffmann. Norsk Folkemuseums
árbok 1983-84 ([Oslo], 1985, c), bls. 127, 37. tilvitnun; og idem (1990, c), bls.
174.
51 Matthías Þórðarson, „Ymislegt um gamla vefstaðinn,“ Arbók bins íslenzka
fornleifafélags 1914 (Reykjavík, 1914), bls. 24-25 og 21-22. Er sú fyrri eftir
fullorðna konu úr Austur-Skaftafellssýslu, Guðrúnu Bjarnadóttur, sem ofið
hafði vaðmál í vefstað á unga aldri en sú síðari með bréfi frá Ólafi Thorlacius í
Stykkishólmi, en þau hjónin Ólafur og Anna Jónsdóttir áttu á árunum 1877
og 1881 bréfaskipti við Jón Árnason og Sigurð Vigfússon, forstöðumenn
safnsins, um íslenska vefstaðinn og vefnað í honum.
52 Ibid., bls. 25; hrælingu er einkum lýst á bls. 22 og 24-25.
53 Þjms.Stb. 1980:801.
54 Mjöll Snæsdóttir, „Anna á mig. Um snældusnúð frá Stóruborg,“ Arbók hins
íslenzka fornleifafélags 1979 (Reykjavík, 1980), bls. 56: „Letrið [. . .] er gamal-
legt og gæti þess vegna vel verið frá 16. öld ekkert síður en frá eitthvað seinni
tíma.“
55 Ibid., bls. 51-57; og idem, Stóra-Borg. Fornleifarannsókn 1978-1990. Sýning í
Bogasal Þjóðminjasafns Islands júlí-nóvember 1991 ([Reykjavík], 1991), bls.
6-7.
56 Þjms. Stb. 1980:752.
57 Elsa E. Guðjónsson, Islenzkir þjóðbúningar kvenna frá 16. öld til vorra daga
(Reykjavík, 1969), bls. 23; og idem, „Om de traditionelle islandske hvide
kvindehovedsæt med tilbehor," Rapport fra Nordisk hovudbunadseminar pá
Valdres Folkehogskule 7.-11. aug. 1989 (Fagernes, 1990, b), bls. 30-31.
58 Mjöll Snæsdóttir, 1991. Munnlegar upplýsingar.