Skírnir - 01.04.1992, Side 39
SKÍRNIR
FÁGÆTIÚR FYLGSNUM JARÐAR
33
59 Mynd af konu á kirkjubekk, Þjms. 10571. Sigurður Guðmundsson, Skýrsla
um Fomgripasafn Islands í Reykjavík. II. 1867-1870 (Reykjavík, 1874), bls.
14, segir að á 18. öld hafi konur oft borið 5-7 laufaprjóna. Sjá mismunandi
fyrirkomulag í [Eggert Ólafsson], Vice=Lavmand Eggert Olafsens og
Lands=Physici Biarne Povelsens Reise igiennem Island, I-II (Soroe, 1772), I,
myndasíður V og VII; og Elsa E. Guðjónsson (1969), bls. 27,16. mynd.
60 „Kvæðabók úr Vigur,“ AM 148, 8vo (rituð að mestu 1676-1677), bl. 326 r-v,
sbr. Ólafur Davíðsson, íslenzkir vikivakar og vikivakakvaði (Kaupmanna-
höfn, 1894), bls. 281; og ihid., bls. 298 og 384; sbr. Sigurður Guðmundsson
(1874), bls. 144. í ibid, bls. 140, segir að konur hafi haft 3-5 litla laufaprjóna
framan í beina alhvíta faldinum á 16. öld og að það sjáist „á myndunum."
Ekki er myndanna nánar getið, og áttar höfundur sig ekki á hvaða myndir Sig-
urður á við.
61 Jón Þorláksson (útg.), Morðbréfabaklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar,
1592, 1595 og 1608, með fylgiskjölum. Sögurit, I (Reykjavík, 1902-1906), bls.
264.
62 Elsa E. Guðjónsson (1969), bls. 31, 33 og 34, 19., 20. og 21. mynd; og idem,
„íslenskur brúðarbúningur í ensku safni,“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags
1984 (Reykjavík, 1985, a), bls. 65.
63 Mjöll Snæsdóttur, 1991. Munnlegar upplýsingar.
64 Sját. d. Þjms. 53,373 1-111,387, 1211 I-IIIog2390.
65 Sigurður Guðmundsson (1874), bls. 9.
66 Nationalmus. 10698 a/1849, stunguprjónninn er um 4 cm að lengd; og Musée
de l’Homme 89. 135. 25 89, mál vantar.
67 Þjms. 1940.
68 Pálmi Pálsson, „Tveir hanzkar," Arbók hins íslenzka fornleifafélags 1895
(Reykjavík, 1895), bls. 34-35. Sjá einnig Safnskrá Þjóðminjasafns íslands.
69 Elsa E. Guðjónsson (1962), bls. 21-22 og, í enskri samantekt, bls. 68. Þess skal
getið að vefnaðarleifar með ísaumuðu flosi hafa fundist í uppgröftum í York,
Englandi, bæði í 16-20 Coppergate og Lloyds Bank, 6-8 Pavement, sbr. Pen-
elope Walton, Textiles, Cordage and Raw Fibre from 16-22 Coppergate
(London, 1989), bls. 335-336. Segir Walton þar að engar menjar um ísaumað
flos sé að finna til samanburðar aðrar en danskir bronsaldartextílar, en getur
hvorki um flosið í vettinum frá Görðum né á hettinum frá Þingeyrum, þó svo
að hún vitni í sama kafla af öðru tilefni til ensku samantektarinnar í ofan-
nefnda grein höfundar um röggvarvefnað.
70 Þjms. 4873 og 12438. Kristján Eldjárn, Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Is-
landi ([Akureyri, 1956]), bls. 169-170 og 62. og 85. mynd; og bls. 179-181 og
67. mynd.
71 Elsa E. Guðjónsson (1983, d), bls. 3; idem (1987), bls. 7, 3. mynd.
72 Elsa E. Guðjónsson (1983, b), bls. 3.
73 Þjms. 4873 a,3.
74 Athugun höfundar 1987.
75 Þjms. 12438, a,l.
76 Sigrid Kaland, „Analyse av tekstiler fra Ketilsstadir, Hjaltastadahreppur, 12438
og Reykjasel, Jokuldalshreppur 4873. Utfort ved Historisk museum, Bergen,"
(Bergen, [1973-1982]), bls. 1-2. Handrit í Þjóðminjasafni íslands, sbr. bréf frá
Sigrid Kaland til höfundar 2.2.1982.
77 Ullarkambar voru einnig nefndir ullkambar áður fyrr, og ennfremur er oft í