Skírnir - 01.04.1992, Síða 40
34
ELSA E. GUÐJÓNSSON
SKÍRNIR
heimildura getið einungis um kamba, en þá er yfirleitt ljóst af samhengi hvort
um ullarkamba eða hárkamba (hárgreiður) er að ræða (óbirt heimildakönnun
höfundar).
78 Þjms. 11.8.1956, 14. Kristján Eldjárn, „Þrjú kuml norðanlands," Árbók hins
íslenzka fornleifafélags 1957-1958 (Reykjavík, 1958), bls. 134-141 og 143-144.
Þar eru tindabrotin talin vera úr línheklu. Árið 1973 rannsakaði höfundur
brotin og benti á að þau væru leifar af ullarkömbum, sjá 6. tilvitnun Elsu E.
Guðjónsson í Kristján Jónasson, „Að kemba í togkömbum,“ Árbók hins
íslenzka fomleifafélags 1974 (Reykjavík, 1975), bls. 141-142, og Marta Hoff-
mann, „Ull og ullberedning," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelald-
er, XIX (Reykjavík, 1975), dk. 278. Sjá ennfremur Elsa E. Guðjónsson,
„Togcombs in the National Museum of Iceland. With some Notes on Iceland-
ic Wool-Combs in General,“ Textile History, 10:209, 1979; og Marta Hoff-
mann, Fra fiber til tay. Tekstilredskaper og bruken av dem i norsk tradisjon
([Oslo], 1991), bls. 20.
79 í Noregi: Hoffmann (1964), bls. 285 og 381, 25.-28. tilvitnun. Á Bretlandseyj-
um: David M. Wilson, „Craft and Industry," í David M. Wilson (ritstj.),
Archaeology of Anglo-Saxon England (Cambridge, 1976), bls. 271, nefnir að
tindabrot frá þremur stöðum: Sutton Courtnay í Berks, Shakenoak og Har-
rold í Beds, séu hliðstæð norskum kambatindum. Richard Hall, Viking Age
Archaeology in Britain and Ireland (Princes Risborough, 1990), bls. 50, 28.
mynd, birtir mynd af öðrum af tveimur ullarkömbum úr gröf að Westness,
Rousay á Orkneyjum. I uppgrefti í Parliament Street í York, Englandi, fund-
ust tveir stakir beinir járntindar, annar sívalur, hinn ferstrendur, sem taldir eru
úr ullarkömbum, sjá Dominic Tweddle, Finds from Parliament Street and
Other Sites in the City Centre. The Archaeology of York. The Small Finds
17/4 (London, 1986), bls. 232, 102. mynd 722 og 723, og bls. 259; og stakur
ullarkambur frá 11. öld (frá 10. öld skv. ibid., bls. 232) fannst þar í uppgrefti í
16-22 Coppergate, sbr. Penelope Walton, „Textile Production at Coppergate,
York: Anglo-Saxon or Viking?“ í Penelope Walton og John-Peter Wild (rit-
stj.), Textiles in Northern Archaeology. NESAT III. Textile Symposium in
York 8-9 May 1987. European Symposium for Archaeological Textiles
Monograph 3 (London, 1990), bls. 61; og Penelope Walton, „Textiles," í John
Blair og Nigel Ramsay (ritstj.), English Medieval Industries. Craftsmen,
Techniques, Products (London, 1991), bls. 324, 41. neðanmálsgrein, þar sem
vitnað er í óbirt rit, Penelope Walton (ritstj.), Textile Implements from 16-22
Coppergate. The Archaeology of York. (í undirbúningi undir prentun.) Um
leifar jarðfundinna ullarkamba í Danmörku, sjá Hoffmann (1964), bls. 286 og
381, 29. tilvitnun; en einkum Else Roesdahl, Fyrkat: en jydsk vikingeborg 2.
Oldsagerne og gravpladsen (Kobenhavn, 1977), bls. 28-29, 21. og 22. mynd.
80 Hoffmann (1964), bls. 284-285, 117. mynd; idem (1975), myndir í dk. 227;
idem (1991), bls. 20, 9. mynd.
81 Elsa E. Guðjónsson (1975), bls. 142.
82 Marta Hoffmann (1964), bls. 382, 31. tilvitnun. í Roesdahl (1977), bls. 29, 22.
mynd (sbr. supra, 79. tilvitnun) sjást samfastir sívalir og aðeins íbjúgir heilir
tindar, um 12 cm að lengd.
83 Elsa E. Guðjónsson (1975), bls. 142.
84 Kristján Eldjárn (1958), bls. 135.