Skírnir - 01.04.1992, Page 250
244
ÁSLAUG AGNARSDÓTTIR
SKÍRNIR
[. . .] my daughter, Sonya Seménovna, has had to carry a prostitute’s
yellow card [...]'
(1. Prostitutes in Russia were registered with the police and required
to carry yellow identity cards) (Jessie Coulson, bls. 15)
Hér hefur verið minnst á fáein atriði sem geta valdið þýðanda sem
þýðir úr rússnesku á íslensku vandræðum. Ymislegt fleira mætti tína til í
lengri grein. Þýðingar Ingibjargar Haraldsdóttur og nokkurra erlendra
þýðenda til samanburðar hafa verið notaðar til að skýra þau atriði, sem
hér hafa verið rædd. I raun eru þýðingar Ingibjargar svo vandaðar og vel
úr garði gerðar að unnendur rússneskra bókmennta geta ekki annað en
glaðst. Þær hljóta að teljast með stærstu viðburðum í íslenskri bókaút-
gáfu um langt skeið.
ÚTGÁFUR SEM VITNAÐ ER í:
Islenskar útgáfur:
Dostojevskí, Fjodor: Glæpur og refsing. Ingibjörg Haraldsdóttir ís-
lenskaði. Reykjavík 1984.
Dostojevskij, Fjodor: Glœpur og refsing. Rodion Raskolnikof I-II. Vil-
hjálmur Gíslason þýddi. Reykjavík 1930-31.
Dostojevskí, Fjodor: Fávitinn I-II. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi.
Reykjavík 1986-87.
Dostojevskí, Fjodor: Karamazovbræðurnir I-II. Ingibjörg Haraldsdóttir
þýddi. Reykjavík 1990-91.
Rússneskar útgáfur:
Dostojevskíj, F. M.: Prestúpleníje ínakazaníje. Letchworth 1965.
Dostojevskíj, F. M.: Idíot. Roman v tsjetyrjokh tsjastjakh. Mínsk 1981.
Dostojevskíj, F. M.: Bratja Karamazovy. Roman v tsjetyrjokh tsjastjakh
s epílogom. Petrozavodsk 1970.
Enskar útgáfur:
Dostyevsky, Fyodor: Crime and Punishment. Translated by Constance
Garnett. New York 1959.
Dostoevsky, Feodor: Crime and Punishment. [Jessie Coulson þýddi].
New York 1975. (Norton Critical Edition)
Dostoyevsky, Fyodor: Crime and Punishment. Translated with an in-
troduction by David Magarshack. Harmondsworth 1978.
Dostoyevsky, Fyodor: The Idiot. Translated with an introduction by
David Magarshack. Harmondsworth 1965.
Dostoyevsky, Fyodor: The Brothers Karamazov. Translated with an in-
troduction by David Magarshack. Harmondsworth 1967-69.