Skírnir - 01.04.1992, Síða 252
246
ÁSLAUG AGNARSDÓTTIR
SKÍRNIR
Katajev, Valentín. Eiginkonan. Skáldsaga. Einar Bragi Sigurðsson þýddi.
Ak. 1948.
Tolstoj, Leo. Húsbóndi ogþjónn og fleiri sögur. Sig. Arngrímsson þýddi.
Seyðisf. 1949.
Tolstoj, Leo. Kreutzer-sónatan. Sveinn Sigurðsson þýddi. Seyðisf. 1949.
Gogol, Nikolaj. Dauðar sálir. Skáldsaga. Magnús Magnússon íslenzkaði.
Rv. 1950.
Gorki, Maxim. Hjá vandalausum. Þýtt úr rússnesku af Kjartani Ólafs-
syni. Ljóðin eru íslenzkuð af Guðmundi Sigurðssyni. Rv. 1950.
Gorki, Maxim. Háskólar mínir. Þýtt úr rússnesku af Kjartani Ólafssyni.
Ljóðin eru íslenzkuð af Guðmundi Sigurðssyni. Rv. 1951.
Pavlenko, Pjotr. Lífið bíður. Geir Kristjánsson íslenzkaði. Rv. 1953.
Tolstoj, Leó. Stríð ogfriður. Skáldsaga. Islenzkað hefur Leifur Haralds-
son. Rv. 1953-54.
Polevoj, Bóris. Saga af sönnum manni. Jóhannes úr Kötlum íslenzkaði.
Rv. 1955.
Leonov, Leonid. Vinur skógarins. Skáldsaga. Elías Mar íslenzkaði. Rv.
1956.
Makarenko, Anton. Vegurinn til lífsins. Jóhannes úr Kötlum þýddi. Rv.
1957-58.
Ostrovskí, Nikolai. Hetjuraun. Þóra Vigfúsdóttir íslenzkaði. Rv. 1957.
Dudintsev, Vladimir. Ekki af einu saman brauði. Indriði G. Þorsteins-
son íslenzkaði. Rv. 1958.
Pasternak, Boris. Sívagó heknir. Skúli Bjarkan íslenzkaði. [Sig. A. Magn-
ússon þýddi ljóðin.] Rv. 1959.
Pasternak, Boris. Tilraun til sjálfsœvisögu. Ljóð. Geir Kristjánsson
þýddi. Rv. 1961.
Tolstoj, Leo. Kósakkarnir. Þýtt hefur Jón Helgason. 2. útg. Rv. 1961. (1.
útg. 1943.)
Tertz, Abram. Réttur er settur. Jökull Jakobsson íslenzkaði. Rv. 1962.
Tsjekhov, Anton. Maður íbulstri ogfleiri sögur. Geir Kristjánsson þýddi
úr rússnesku. Rv. 1962.
Solzhenitsyn, Aleksander. Dagur í lífi Ivans Denísovichs. Steingrímur
Sigurðsson íslenzkaði. Rv. 1963.
Korolenko, Vladímír. Blindi tónsnillingurinn. Guðmundur Guðmunds-
son íslenskaði. 2. útg. Rv. 1964. (1. útg. 1912)
Majakovskí, Vladímír. Ský í buxum og fleiri kvæði. Geir Kristjánsson
þýddi úr rússnesku. Rv. 1965.
Tarsis, Valerij. Deild 7. Siglaugur Brynleifsson íslenzkaði. Rv. 1966.
Panova, Vera. Sagan af Serjoza. Þættir úr lífi lítils drengs. Geir Kristjáns-
son þýddi úr frummálinu. Rv. 1967.
Tolstoj, Lev. Sögur fyrir börn. Halldór Jónsson þýddi. Rv. 1968.