Skírnir - 01.04.1992, Page 253
SKÍRNIR
DOSTOJEVSKÍJ Á MEÐAL VOR
247
Pástovskí, Konstantín. Mannsævi. Halldór Stefánsson íslenzkaði. Rv.
1968-70.
Gorki, Maxím. Kynlegir kvistir. Þættir úr dagbók minni. Kjartan Ólafs-
son þýddi úr rússnesku. Elías Mar þýddi vísur. Rv. 1975.
Solsjenitsyn, Alexander. Gulag-eyjarnar 1918-1956. Tilraun rithöfundar
til rannsóknar. Eftir Alexander Solsjenitsyn. Þýð.: Eyvindur Er-
lendsson og Ásgeir Ingólfsson. 2 b. Sigluf. 1975-76.
Búlgakof, Mikhaíl. Meistarinn og Margaríta. Ingibjörg Haraldsdóttir
þýddi. Rv. 1981.
Sjolokhov, Míkhaíl. Lygn streymir Don I-II. Helgi Sæmundsson þýddi.
2. útg. Rv. 1983. (l.útg. 1945)
Babúska. Rússnesk þjóðsaga. Sögutexti og ljóð Arthur Scholey. Þýðend-
ur Margrét Eggertsdóttir og Guðbjörn Sigurmundsson. Rv. 1984.
Dagur í lífi Panovs afa. Saga í endursögn Leo Tolstoj. Hjalti Hugason
þýddi. Rv. 1984.
Dostojevskí, Fjodor. Glæpur og refsing. Skáldsaga í sex hlutum með eft-
irmála. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Rv. 1984.
Dostojevskí, Fjodor. Fávitinn I-II. Skáldsaga ífjórum klutum. Ingibjörg
Haraldsdóttir þýddi. Rv. 1986-87.
Fjöður Hauksins hugprúða ogfleiri rússnesk ævintýri. Ingibjörg Haralds-
dóttir þýddi úr rússnesku. Rv. 1987.
Tolstoj, Leo. Stríð og friður. Leifur Haraldsson íslenskaði. 2. útg. Rv.
1986. (1. útg. 1953-54) (íslenski kiljuklúbburinn)
Dostojevskíj, Fjodor. Glæpur og refsing. Ingibjörg Haraldsdóttir ís-
lenskaði. Rv. 1987. (Islenski kiljuklúbburinn)
Gogol, Nikolaj. Dauðar sálir. Skáldsaga. Magnús Magnússon íslenskaði.
2. útg. Rv. 1987. (l.útg. 1950)
Pasternak, Borís. Sívagó læknir. Skúli Bjarkan íslenskaði. 2. útg. Rv.
1988. (l.útg. 1959)
Tsjekhov, Anton. Kirsuberjagarðurinn. Islensk þýðing: Eyvindur Er-
lendsson. Rv. 1988.
Tsjekhov, Anton. Máfurinn. Islensk þýðing: Pétur Thorsteinsson. Rv.
1988.
Tsjekhov, Anton. Þrjár systur. íslensk þýðing: Geir Kristjánsson. Rv. 1988.
Tsjekhov, Anton. Vanja frændi. Islensk þýðing: Geir Kristjánsson. Rv.
1988.
Undir hælum dansara. Ljóðaþýðingar úr rússnesku. Geir Kristjánsson.
Rv. 1988.
Bulgakov, Mikhail. Örlagaeggin. Ingibjörg Haraldsdóttir íslenskaði. Rv.
1989. (íslenski kiljuklúbburinn)
Gorkíj, Maxím. Börn sólarinnar. Islensk þýðing: Eyvindur Erlendsson.
Rv. 1989.