Málfríður - 15.03.2015, Side 3

Málfríður - 15.03.2015, Side 3
Efnisyfirlit Ritstjórnarpistill . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Ásmundur Guðmundsson . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 Ný stjórn STÍL . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 Daglegt enskt mál – akademísk enska . . . . . . . . . . . . . 5 Tungumál í nýrri námskrá Fjölbrautaskólans í Breiðholti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7 Rætur og vængir – hugleiðingar um gildi tungumála . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9 Snjallnám Að undirbúa nemendur fyrir framtíð sína – eða fortíð okkar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 Spænskukennsla í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ 15 Í þjónustu allra grunnskóla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 Hvers vegna velja þau ekki ensku? . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Alþjóðlegt þing tungumálakennara við Niagarafossa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 Frönskukeppni framhaldsskólanema . . . . . . . . . . . . . . 24 Samstarf Félags enskukennara og English Speaking Union . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26 Ritstjórn Málfríðar Í ritstjórn Málfríðar eiga sæti fjórir fulltrúar aðildarfélaga auk fulltrúa stjórnar. Eyjólfur Már Sigurðsson Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands frá Félagi frönskukennara ems@hi.is Guðný Ester Aðalsteinsdóttir Árbæjarskóla frá Félagi enskukennara gudnyester@gmail.com Pétur Rasmussen Menntaskólanum við Sund frá Félagi dönskukennara prasm@internet.is Svanlaug Pálsdóttir Verzlunarskóla Íslands Frá stjórn og Félagi spænskukennara svanlaug@verslo.is Þeir sem vilja birta grein í Málfríði eru beðnir að hafa samband við einn fulltrúanna í ritstjórn. Það er okkur í ritstjórninni mikil ánægja að geta kynnt hér mjög merkilega rannsókn sem hefur verið unnin á menntavísindasviði Háskóla Íslands undan- farin ár af rannsakendum þar og víðar á stöðu ensku í skóla og samfélagi hér á landi. Niðurstöðurnar hafa afleiðingar fyrir kennslu á öllum skólastigum ef vel á að vera. Hér er kynning en einnig er vísað í rit um verkið. Þessi grein tengist grein um aðsókn að enskunámi í menntun grunnskólakennara. Þema þessa tölublaðs hefði átt að vera staða tungumála í nýum skólanámskrám framhaldsskóla en þegar til kom fékkst aðeins Fjölbrautaskólinn í Breiðholti til að kynna. Þess í stað fengum við þrjár greinar um tölvunotkun í tungumálakennslu og má þar finna margar gagnlegar ábendingar og aðvar­ anir um gildrur. Hér er aftur tilefni til að hugsa upp á nýtt um kennsluaðferðir. Tvær greinar fjalla um nýbúa og snúbúa, nýtt og gott orð um nemendur sem snúa aftur heim eftir langdvöl erlendis, um aðferðir til að gefa þeim tæki­ færi til að tengjast fyrri heimkynnum sínum. Loks eru þrjár greinar um starfsemi STÍL og aðildarfélaga. Málfríður Tímarit Samtaka tungumálakennara 1. tbl. 31. árgangur. – Sumar 2015. Forsíðumynd: Nordens dage 2014: Nemendur í 7. og 8. bekk á tali við jafnaldra á Norðurlöndunum. Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Íslandi, STÍL Ábyrgðarmaður: Petrína Rós Karlsdóttir Málfríður, vefútgáfa: http://malfridur.ismennt.is Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja 141 776 UM HV ERFISMERKI PRENTGRIPUR Póstfang: STÍL v/tímaritið Málfríður, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Ritstjórnarpistill

x

Málfríður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.