Málfríður - 15.03.2015, Blaðsíða 15

Málfríður - 15.03.2015, Blaðsíða 15
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ var stofnaður árið 2009. Frá upphafi hefur skólinn unnið eftir nýrri Aðalnámskrá og mikil vinna hefur verið lögð í að skipu- leggja námið samkvæmt henni. Hér verður stiklað á stóru um hvernig spænskukennslu í FMOS er háttað. Spænskukennsla hófst þar haustið 2010. Nemendur höfðu fengið að velja hvaða þriðja tungumál yrði kennt þar og spænska var valin. Mín beið því mikið verk- efni, að skipuleggja spænskukennslu í skólanum út frá nýrri námskrá og um leið vinna eftir hugmyndafræði skólans, þ.e. verkefnamiðuðu námi og leiðsagnarmati. Við skólann starfa óhræddir og metnaðarfullir kenn- arar sem hafa hjálpast að við að þróa kennsluhætti og aðlaga sig að þessu nýja umhverfi. Vikulegir kenn- arafundir allt frá stofnun skólans hafa komið að góðu gagni vegna þess að það er nauðsynlegt að heyra frá öðrum og fá hugmyndir um hvernig hægt sé að koma MÁLFRÍÐUR 15 Rýnt í spænskar sagnir. Tveir nemendur að vinna á gangi. Hildur Jónsdóttir, spænsku- kennari við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Spænskukennsla í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.