Frjáls Palestína - 01.11.2007, Qupperneq 24

Frjáls Palestína - 01.11.2007, Qupperneq 24
24 FRJÁLS PALESTÍNA Málgagn Félagsins Ísland-Palestína 2. tbl. 18. árg. – Nóvember 2007 Stjórn Félagsins Ísland-Palestína: Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Eva Líf Einarsdóttir, fyrsti varaformaður Borgþór S. Kjærnested, annar varaformaður Vésteinn Valgarðsson, ritari Eldar Ástþórsson, gjaldkeri Einar Teitur Björnsson, sölustjóri Egill Bjarnason, sjálfboðaliðastjóri Anna Tómasdóttir, neyðarsöfnunarstjóri Hjálmtýr Heiðdal, kynningarstjóri Quassay Odeh, framkvæmdastjóri Matar og menningar Yousef Tamimi, sniðgöngustjóri Póstfang: Félagið Ísland-Palestína Depluhólar 9, 111 Reykjavík Sími: 895 1349 Heimasíða: www.palestina.is Netfang: palestina@palestina.is Ritstjóri: Vésteinn Valgarðsson Útlit og umbrot: Haukur Már Haraldsson Húsið opnar kl. 19.30, fundurinn hefst kl. 20.00. Hljómsveitin Bardukha leikur frá kl. 19.45 Dagskrá: Ávarp: Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra * Ingibjörg Haraldsdóttir skáld les upp * Ræða: Sveinn Rúnar Hauksson læknir, formaður FÍP * Dúettinn Picknick: Sigga Eyþórs og Steini í Hjálmu * Stutt heimildamynd frá Gaza og Vesturbakkanum Nýtt efni úr ferð Sveins Rúnars í nóvember 2007. Klipping: Hjálmtýr Heiðdal Fundarstjóri: Ögmundur Jónasson alþingismaður Afmælisfundur F Í P í Norræna húsinu 29. nóvember 2007 Viðtakandi:

x

Frjáls Palestína

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls Palestína
https://timarit.is/publication/1150

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.