Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1994, Page 9

Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1994, Page 9
VESTMSKA FRÉTTABLAÐIÐ 20. desember 1994 9 UiÉMMlð - fyrirhuguð námskeið á Flateyri, Þingeyri, ísafirði og í Súðavík Um helgina lauk tveggja vikna tölvunámskeiði á Suðureyri. Kennari var Jón Arnar Gestsson hjá Snerpu sf. á Isafirði. Verkalýðsfé- lagið Súgandi niðurgreiddi námskeiðsgjaldið fyrir fé- lagsmenn sína. Fyrirhuguð eru hjá Snerpu sf. námskeið síðar í vetur á Flateyri, Þingeyri, Isafirði og í Súðavík. Nemendur á tölvunámskeiðinu á Suðureyri. Frá vinstri: Þröstur Þorsteinsson, Rúnar Karvel Guðmundsson, Theódóra Gunnars- dóttir, Tinna Óðinsdóttir og Ólafur Gústafsson. Hvítasunnukirkjan Ertg Salem Hvítasunnukirkjan fagnar fieðingu frelsarans með eftirfarandi samkomum á jólahátiðinni: A ðfangadagur Hátíðarsamkoma kl. 18.00 26. desember Hátíðarsamkoma kl. 14.00 l.janúar 1995 Hátíðarsamkoma kl. 14.00 Á nýársdag 1945 var Hvítasunnukirkjan Salem stofnuð. Samkoman í dag er tileinkuð stofnun safnaðarins. Á allar þessar samkomnr eru allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan óskar Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla ogfarsAdar á komandi ári. BOLUNGARVÍKURKAUPSTAÐUR sendir bestu óskir um gleðilega jóla- og nýárshátíÖ og þakkar árið sem er að líða. Bæjarstjórinn í Bolungarvík. Isafj ar ðarkaupstaður Súðavíkurhreppur Bestu óskir um gleðilega jóla- og nýárshátíð og þakkir fyrir árið sem er að líða. Súðavíkurhreppur Bœjarstjórn Isafiarðar óskar Isfirðingum gleði- legrajóla oggœfuríks komandi árs ogþakkar þeimfyrir árið sem er að líða. Bæjarstjórnn á Isafirði. Nemendur Grunnskólans d Isafirði ogfjölskyldurþeirra Gleðilegjól og farsœlt komandi ár, meðþakkUti jyrir samstarfá liðnum árum. Björg Baldursdóttir skólastjóri, kennarar og annað starfsfólk Grunnskólans á Isafirði. Ilöfum tekið að okkur umboð fyrir: ALHLIÐA TÖLVUKERFI Stólpakerfin fást fyrir Novell Unix Windows DOS OS/2 Ertu að spá... - í að skipta um tölvubúnað? - í að auka vinnslugetuna? - í að bæta við diskrýmið? - í að fá þér netkerfi? - í að uppfæra hugbúnað? Við getum aðstoðað! Skönnum inn myndir í tölvu - verð frá kr. 300,- ,«Vv T ÖLVUÞ>JÓNUSTA.N SlNDRAEDTU 3 - PásTHDLF 339 - 4DD ísAFJÖRÐUR SÍMi 5470 - Fax 547 1- Gagnabanki 4417 St 544 1 Bqðtæki 9B4-52745 - Heima: Björn 4792 - Jón 6 1 76

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.