Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 20

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 20
var sá texti mjög styttur og einkum dvalið við beinharða atburði, svo sem bardagalýsingar. Elsta Stjórnarhandritið, AM 228 fol., geymir eingöngu frásagnir Stjórnar III, allt frá Jósúa og til loka Konungabóka. I þessum bókum biblíunnar er margur bardaginn og ýmis tækifæri fyrir glæstar hetjur að glansa. Islendingar virðast hafa haft talsverðan áhuga á þessum hetjum Gyðinga ef lagður er saman fjöldi þeirra handrita og handritsbrota sem varðveist hafa af Stjórn III annars vegar og Gyðinga sögu hins vegar, og þessi áhugi er ekki bundinn við miðaldir heldur helst eftir siðbreytingu eins og pappírshandritin vitna um. Þýðendurnir sem færðu þessar frásagnir í norrænan búning virðast enda hafa gert sér far um að skerpa æsilega atburðarás og halda fram hlut hetjunnar, ef marka má rannsókn Christine Fell á stíl og frásagnarbrögðum í hinni norrænu Jósúabók. Hún lýsir því til dæmis hvernig meira er gert úr sam- tölum í þýðingunni og frásagnartöfum beitt til þess að betri stígandi fáist í söguna. A hinn bóginn sneiðir þýðandinn hjá nákvæmum staðfræðiupp- lýsingum og öðru efni sem ekki kemur beint við atburðarásina eða dregur athygli áheyrenda um of frá persónu Jósúa.19 Athuganir mínar á þeirri þýðingu á Júdit sem varðveist hefur í Reynistaðarbók benda til svipaðra vinnubragða. Islenski textinn fylgir Vúlgötu yfirleitt náið, nema þegar kemur að löngum ræðum eða bænum — þær eru iðulega styttar til þess að atburðarásinni sé ekki drepið óþarflega 19 “...the Old Testament narrator has his own formal structure, and relies for his effects very much on the device of ritualistic repetition. The translators changes are towards greater drama, greater variety of presentation, and greater realism. Dialogue is heightened, stylistic devices rhetorical and alliterative are employed, episodes are re-shaped either to prolong the suspense element, or to bring them to a more sharply defined climax, incidents are dramatised and humanised where the original offers bare factual outlines. This is seen both in matters of detail and matters of general structure. The whole book of Joshua becomes centred on the activities of its hero. This necessitates selection from the Vulgate of only that material which is relevant to the personal story of Joshua. Lists of names are omitted. the Vulgate describes the division of the land of Canaan among the children of Israel. The description is full of unfamiliar names and incomprehensible geography. The translator ignores it.” Christine Elizabeth Fell, „The Old Norse version of the Book of Joshua,“ Proceedings ofthe First international saga conference, ritstj. Peter Foote, Hermann Pálsson og Desmond Slay (London: The Viking Society for Northern Research, 1971), 114-142, 121. Svipaða tilhneigingu má sjá í sumum elstu þýðingum postulasagna, sjá Philip Roughton, „Stylistics and sources of the Postola sögur,“ Gripla XVI (2005): 7-50, 33-37. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.