Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 25

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 25
og tungutakið er talsvert ólíkt stíl Brands Jónssonar ábóta sem setti saman Gyðinga sögu á 13. öld: Kóngur bauð þeim að sæfa svín og hafra og færa þar fórnir þær er þeim var bannað, og bannaði hátíðahald og svo þvottdaga- hald og skurðarskírn. En hvern er eigi héldi þetta skyldi drepa. ... Hann lét og brenna allar lögbækur Gyðinga en drepa hvern er á héldi. Eftir þessu skyldu höfðingjar mjög leita, og svo eftir konum þeim er veittu skurðarskírn börnum sínum, þá skyldi þær kvelja til bana en sveinbörnin festa upp að hári fyrir hússdurum ok hanga þar til þess er þeir dæi. Gyðinga saga 34 .. og lét offra svínakjöti og öðrum óhreinum kvikindum, svo og fyrirbauð hann umskurnina en skipaði að fólkið skyldi verja sig til allsháttaðra svívirðinga ... en hvör sem eigi vildi hlýðast Antiocho og öllu hans yfirvaldi sá skyldi deyðast. ... Hann lét og í sundur rífa og til ösku brenna allar þær bækur sem Guðs lögmál var á skrifað. Og hann lét deyða þá alla hjá hvörjum að Guðs sáttmála bækur fundust og alla þá sem halda vildu og héldu Guðs lög. ... Þær kvinnur sem umskáru sín börn voru og í hel slegnar svo sem Antiochus hafði boðið; foreldrarnir voru myrtir í sínum eigin húsum en börnin hengd þar í Makkabeabœkur í BFBS 251 (187r) Vegna vinsælda Gyðinga sögu voru Makkabeabækurnar líklega eitthvert best þekkta biblíuefnið meðal fslendinga. Engu að síður fann einhver sig knúinn til þess að þýða þær á nýjan leik á 16. öld, kannski vegna þess að Gyðinga saga er vitaskuld ekki ómengaður biblíutexti og þar er báðum Makkabeabókunum svo að segja steypt saman til þess að komast hjá endur- tekningum, en í biblíunni er sömu atburðum að nokkru leyti lýst í báðum bókunum. Auðvitað er nærtækt að gera því skóna að þessi nýja þýðing hafi tengst áætlunum þeirra Gissurar og Odds um heildarþýðingu biblíunnar, en það er samt freistandi að spyrja sig hvort þær grimmilegu blóðsúthell- ingar sem lýst er í textanum hafi haft sérstaka merkingu fyrir fólk sem lifði umbrotatíma 16. aldar. Gissur Einarsson og Oddur Gottskálksson urðu sorglega skammlífir og hugsanlega hefði bókmenntasaga 16. aldar orðið öðruvísi hefði þeirra notið lengur við. Gísli vinur þeirra Jónsson lifði þá báða og bókagerð hans ber vitni merkilegum áhuga á því að halda til haga gömlum textum um leið og 34 Wolf (útg.), Gyðinga saga, 7-8. Stafsetning er hér færð til nútímahorfs. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.