Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 33

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 33
undir hina. Talið er öruggt að fleiri fagmenn hafi komið að verkinu en þeir sem Mathesius telur upp, m.a. Caspar Aquila. Þann vinnustíl að setja þýðingarstarfið í hendur nefndar má rekja til Marteins Lúthers sem þýddi Gamla testamentið ásamt samstarfsmönnum sínum og fékk þá einnig til að lesa Nýja testamentið yfir að lokinni þýðingu sem tók aðeins ellefu vikur. Stíllinn skiptir því miklu þegar þýðingar eru almennt til umræðu en á sérstakan hátt þegar nefnd er falið að sjá um starfið eins og oftast er gert þegar Biblían er færð af frumtextum yfir á önnur tungumál. Að vísu eru þess nokkur dæmi að einstaklingar hafi þýtt Biblíuna yfir á móðurmál sitt, í nútímanum fer slíkum dæmum fjölgandi að því er virðist. Eg gæti ímyndað mér að verk þeirra hafi verið ólíkt einfaldara en hefðu þeir starfað í nefnd. Astæðan er sú að stíll er hluti af persónueinkennum manna. Hver maður hefur sinn stíl. Þetta er augljóst þegar litið er til ritaðs máls, hvort sem það eru ritverk skáldsagnahöfunda, presta eða fræðimanna. Það er nánast óhugsandi að ímynda sér rithöfund sem hefur ekki persónulegan stíl hvað þá myndlistarmann, tónskáld eða arkitekt. Texti án stíls er óhugsandi. Stíll textans er ekki hvað sagt er heldur hvernig það er sagt. Þýðingarstarf í nefnd er við fyrstu sýn nánast óvinnandi verk þegar hugsað er um stílinn, hvernig hlutirnir eru sagðir. Það hlýtur að enda með málamiðlun milli nokkurra persónulegra stílgerða nema svo óheppilega tak- ist til að einn eða fleiri nefndarmanna setji mark sitt með óeðlilega sterkum hætti á þýðinguna. Hitt er einnig hugsanlegt að þýðingarstarf í nefnd hafi ákveðna kosti umfram þýðingarstarf einstaklings (þótt mér séu þeir kostir ekki augljósir). Meginkosturinn væri hugsanlega sá að ákveðinni hlutlausri meðaláferð væri viðhaldið þar sem stíllinn nær hvorki að rísa hátt né heldur að hrapa djúpt niður í sérstaka lágkúru. I því tilviki verður að ganga út frá því að þeir sem valdir hafa verið til þýðingarinnar, og í þýðingarnefnd til að ganga frá text- anum til útgáfu, hafi sýnt og sannað að þeir hafi gott vald á íslensku máli og kunni góð skil á stílfræði og hafi sýnt það í eigin verkum. í umfjöllun sinni um þýðingu Roberts Alters á Fimmbókaritinu 2004 segir bandaríski rithöfundurinn John Updike að af „öllum þýðingum á ensku sé það þýðingin kennd við Jakob konung frá 1611 sem beri höfuð og 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.