Skagfirðingabók - 01.01.1988, Síða 179

Skagfirðingabók - 01.01.1988, Síða 179
„FRÍ VIÐ SLÓRIÐ FINNBOGI“ bjuggu þau á Sjöundastöðum í Flókadal. Marteinn fórst í snjófóði á Siglufjarðarleið veturinn 1912. Sigurður og Sigur- björg fluttust frá Fírúthúsum til Hjalteyrar við Eyjafjörð og áttu þar heimili upp frá því. Sigurður var greindur vel og glaðsinna, létt um að mæla í bundnu máli. Mun þó fátt eitt varðveitt af kveðskap hans að sögn sona hans, sem ég kynntist síðar á Akureyri. Ekki er mér kunnugt, hvort Bogi var búinn að selja búð og bát áður en hann dó, 1924, eða sala fór fram eftir lát hans, en Jón Guðbrandsson í Saurbæ eignaðist hvort tveggja. Eitthvað fór Jón á sjó fyrstu árin, en lítið eftir að hann hóf búskap í Saurbæ 1928. Eg tel því Boga með nokkr- um rétti vera síðasta útvegsbónda í Hraunakróki. Búðin stóð uppi fram um 1940, var þá komin að falli og rifin, en viðir fluttir heim í Saurbæ. Búfótur var þó sjófær nokkur ár enn og lá í hrófi við Sökkukeldu þar sem hún kemur í Fljótaá niður undan Minnaholti. Var honum þá róið til fiskjar niður Fljótaá og Miklavatn út í gegnum ósinn, sem var þá jafnan skipgengur á sumrin. Fyrir virkjun Skeiðsfoss hreinsaðist ósinn jafnan í vorflóðum, þótt vetrarbrimin vildu bera upp í hann eða jafnvel loka alveg. Frá þessum fáu vordögum á sjó með Boga á ég hinar beztu minningar. Þó var ég ekki laus við sjóveiki og sjóhræðslu, en það bætti Bogi upp með þolinmæði og ljúfri famkomu. Stundum var líka gaman að damla í logninu, renna færi og draga þorsk að borði. Hitt gerði ég mér ljóst, að sjómennska hentaði mér ekki sem framtíðarstarf. Til þess vantaði mig áhuga. Mér myndi hollara að hafa fast land undir fótum en stíga öldurnar í misjöfnum veðrum. Fyrir nokkrum árum fórum við Jón í Saurbæ niður í Hraunakrók og gengum þar milli gamalla búðarústa. Við komum í Bogabúð og settumst niður stundarkorn. Þá runnu mér fyrir hugskotssjónir minningar um þessa vordaga með Boga, og varð það til þess, að ég festi þær síðar á blað. 177
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.