Fréttablaðið - 28.04.2016, Síða 6
Árlega deyja 2.500 börn
Læknar án landamæra mótmæltu háu verði á lungnabólgubóluefni lyfjarisans Pfizer með því að leggja 2.500
rósir við innganginn að skrifstofum fyrirtækisins í New York í gær. Rósirnar tákna þau 2.500 börn sem deyja
úr lungnabólgu á hverjum degi. Nordicphotos/AFp
2 8 . a p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D a G U r6 F r é T T I r ∙ F r é T T a B l a ð I ð
Bir
t m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
r r
étt
til
le
iðr
étt
ing
a á
sl
íku
. A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
75
0
48
8
KRÍT
Frá kr. 85.645
Netverð á mann frá
kr. 85.645 m.v. 2+2 í íbúð.
Netverð á mann frá
kr. 116.895 m.v. 2 í
stúdíó.
26. maí í 11 nætur.
Frá kr. 79.695
Netverð á mann frá
kr. 79.695 m.v. 2+2 í íbúð.
Netverð á mann frá
kr. 97.395 m.v. 2 í stúdíó.
26. maí í 11 nætur.
Frá kr. 125.395
m/allt innifalið
Netverð á mann frá
kr. 125.395 m.v. 2+2 í
íbúð.
Netverð á mann frá
kr. 169.895 m.v. 2 í
stúdíó.
26. maí í 11 nætur.
Toxo
Apartments
Omega
Apartments
Porto Platanias
Village
Frá kr.
79.695
Allt að
50.000 kr.
afsláttur á mann
til 1. maí
valdar brottfarir
Frá kr. 83.845
Netverð á mann frá
kr. 83.845 m.v. 2+2 í íbúð.
Netverð á mann frá
kr. 103.295 m.v. 2 í
stúdíó.
26. maí í 11 nætur.
Helios
Apartments
SÓL Á SPOTTPRÍS
BanDaríkIn Enn einum „ofurþriðju-
deginum“ er lokið með nokkuð
afgerandi sigri þeirra Hillary Clin-
ton og Donalds Trump. Varla er
lengur möguleiki á öðru en að þau
muni keppa um forsetaembætti
Bandaríkjanna í kosningunum í
nóvember.
Kosið var í fimm ríkjum og varð
Trump efstur meðal repúblikana í
þeim öllum en meðal demókrata
vann Hillary sigur í fjórum en Sand-
ers einum.
Bernie Sanders á vart raunhæfan
möguleika lengur gegn Clinton.
Hún á að vísu enn eftir að tryggja
sér atkvæði rúmlega 200 fulltrúa á
landsþingi flokksins í júlí, en Sand-
ers stendur mun verr að vígi. Hann
á enn eftir að tryggja sér meira en
þúsund fulltrúa.
Skoðanakannanir benda til þess
að Clinton muni sigra Trump í for-
setakosningum með nokkrum yfir-
burðum.
Á landsvísu mælist Clinton nú
með nærri 50 prósenta fylgi en
Trump með rétt um 40 prósent. Enn
er þó hálft ár í kosningar og munur-
inn milli þeirra hefur stundum verið
lítill.
Bandaríski tölfræðingurinn Nate
Silver, sem jafnan fylgist grannt með
kosningahegðun í Bandaríkjunum,
bendir reyndar á að sigurganga
Trumps undanfarið stafi ekkert
endilega af því að þátttakendur í for-
kosningum séu teknir að flykkjast
að baki Trump, heldur frekar af því
að andstæðingar Trumps nenni ekki
lengur að mæta á kjörstað.
Þeir geti, sumir hverjir að minnsta
kosti, hvorki hugsað sér að kjósa Ted
Cruz eða John Kasich, og annað er
ekki í boði.
Kosningaþátttakan í forkosn-
ingum Repúblikanaflokksins hefur
að minnsta kosti minnkað mjög á
síðustu vikum. Í fyrstu forkosning-
unum í febrúar var þátttakan um 25
prósent en hefur verið innan við tíu
prósent í þeim síðustu.
Forkosningunum lýkur ekki fyrr
en 14. júní en stærsti dagurinn
á lokasprettinum verður 7. júní,
þegar kosið verður í Kaliforníu og
fimm öðrum ríkjum samtímis. Það
verður síðasti „ofurþriðjudagurinn“,
en ekki er þó víst að úrslitin ráðist
endanlega fyrr en á landsþingum
flokkanna í júlí.
Þeir Kasich og Cruz eru enn
að vonast til þess að þeim takist
að koma í veg fyrir að Trump nái
einföldum meirihluta, þannig að
fulltrúum á landsþinginu verði
heimilt að greiða öðrum atkvæði
sitt. gudsteinn@frettabladid.is
Línur skýrast frekar
Clinton og Trump hafa nánast tryggt sér sigur í forkosningum flokkanna fyrir
forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þátttakan í forkosningum repúblikana
hefur reyndar dregist verulega saman, eftir því sem valkostunum fækkar.
trump hefur eitthvað dregið úr glanna-
legum yfirlýsingum sínum undanfarið.
FréttAblAðið/EpA
demókratar
Til útnefningar
þarf atkvæði
2.383 lands-
þingsfulltrúa
Clinton 2.169
Sanders 1.387
repúblikanar
Til útnefningar
þarf atkvæði
1.237 lands-
þingsfulltrúa
Trump 954
Cruz 562
Kasich 171
2
8
-0
4
-2
0
1
6
0
3
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
3
D
-C
B
4
4
1
9
3
D
-C
A
0
8
1
9
3
D
-C
8
C
C
1
9
3
D
-C
7
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K