Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2016, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 28.04.2016, Qupperneq 10
sækja Húsavík sérstaklega vegna hvalaskoðunar, en það sé óumdeilt að töluverður fjöldi ferðamanna sækir sérstaklega á þá staði þar sem slíkar ferðir eru í boði. Norð- austurland sé vel í sveit sett til að taka á móti gestum – með vinsæla 2 8 . a p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D a G U r10 F r é T T I r ∙ F r é T T a B l a ð I ð Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is RANGE ROVER SPORT HSE Nýskr. 12/07, ekinn 79 þús. km. dísil, sjálfskiptur. Verð áður kr. 6.590.000 TILBOÐSVERÐ! 5.690 þús. Rnr. 282923 BMW X5 xDrive 30d Nýskr. 01/13, ekinn 86 þús km. dísil, sjálfskiptur. Verð áður kr. 8.890.000 Rnr. 143113 TILBOÐ kr. 7.790 þús. FRÁBÆR KAUP HONDA ACCORD Nýskr. 07/13, ekinn 35 þús km. bensín, beinskiptur. Verð áður kr. 3.990.000 Rnr. 143126 TILBOÐ kr. 3.290 þús. FRÁBÆR KAUP BMW 318i Nýskr. 02/08, ekinn 51 þús km. bensín, sjálfskiptur. Verð áður kr. 2.890.000 Rnr. 270442 TILBOÐ kr. 1.990 þús. FRÁBÆR KAUP FRÁBÆR KAUP HYUNDAI TUCSON 4x4 Nýskr. 06/07, ekinn 168 þús km. bensín, beinskiptur. Verð áður kr. 1.250.000 Rnr. 120785 TILBOÐ kr. 890 þús. FRÁBÆR KAUP RENAULT MEGANE SPORT TOU. Nýskr. 05/13, ekinn 46 þús km. dísil, sjálfskiptur. Verð áður kr. 2.790.000 Rnr. 143123 TILBOÐ kr. 2.190 þús. FRÁBÆR KAUP HYUNDAI ix35 COMFORT Nýskr. 05/15, ekinn 32 þús km. dísil, sjálfskiptur. Verð áður kr. 4.990.000 Rnr. 283444 TILBOÐ kr. 4.390 þús. FRÁBÆR KAUP TILBOÐ BÍLALAND BÝÐUR NOKKRA BÍLA Á EINSTÖKUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL Á FRÁBÆRU VERÐI! NOTAÐIR BÍLAR GÖNGUM FRÁ FJÁRMÖGNUN Á STAÐNUM WWW.BÍLALAND.IS 350 300 250 200 150 100 50 0 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% %0 -5% -10% n Fjöldi farþega n % br. frá fyrra ári ✿ Fjölgun farþega í hvalaskoðun 2007-2016 Heimild: Hvalaskoðunarsamtök Íslands/SAF 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 spá SAF þúsund 104,3 125,0 115,0115,0 130,0 174,0 200,0 230,0 272,2 326,6 FerðaþjónUsTa Norðursigling á Húsavík bætir tveimur bátum við flota hvalaskoðunarbáta fyrirtækisins í sumar. Það skref dugar þó ekki eitt til að mæta aukinni eftirspurn ferða- fólks og því verður ferðum einnig fjölgað umtalsvert á þeim bátum sem fyrir eru. „Norðursigling hefur boðið skipu- lagðar hvalaskoðunarferðir í rúm 20 ár og tekist hefur að vaxa með þess- ari þróun og halda í við fjölgunina,“ segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar á Húsavík, og bætir við að tveir nýir bátar komi inn í flota Norðursiglingar til viðbótar við þá átta sem fyrir voru. Í flotanum í sumar verða því tíu bátar; flestir eru þeir gamlir íslenskir eikar- bátar sem hafa verið endursmíðaðir og svo er um þá tvo nýju. Eins hefur Norðursigling vakið athygli fyrir raf- væðingu báta sinna – fyrst fyrirtækja. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, þá er það spá Samtaka ferða- þjónustunnar að viðskiptavinum hvalaskoðunarfyrirtækjanna í land- inu, sem voru tólf í fyrra, muni fjölga um vel rúmlega fimmtíu þúsund manns. Spáð er að gestir fyrirtækj- anna muni verða tæplega 327 þús- und, en þeir voru 272 þúsund í fyrra. Fyrirtækjum í hvalaskoðun, í grein sem var ekki spáð bjartri framtíð fyrir nokkrum misserum, hefur fjölgað í tólf og gera þau út frá sex svæðum á landinu. „Við verðum líka að fjölga ferðum, svo við náum að auka töluvert við okkar framboð – bæði með fjölgun báta og ferða. Tímabilið fer vel af stað, en það sem er ekki síst mikilvægt fyrir okkur, og á fleiri stöðum á lands- byggðinni, er að ferðamönnum er að fjölga á jaðartímum. Það styrkir þessi fyrirtæki við að bjóða sína þjónustu yfir lengri tíma og að geta boðið upp á heilsársstörf í ferðaþjónustu,“ segir Guðbjartur en gestir Norðursiglingar í fyrra voru rétt um sextíu þúsund. Norðursigling er stærst fjögurra hvalaskoðunarfyrirtækja á Húsavík, og umsvifin setja orðið mikinn svip á bæjarbraginn. Guðbjartur segir þróunina vera þá að sífellt meiri eftir spurn sé eftir ævintýraferðum og hvalaskoðun sé ein tegund ferða tsem tilheyra þeirri upplifun. Guðbjartur veit ekki nákvæmlega hversu margir ferðamenn heim- Bæta við bátum og fjölga skoðunarferðum Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika. Byggir á gömlum eikarbátum l Norðursigling er fjölskyldufyrir- tæki, stofnað á Húsavík árið 1995 og var fyrst til að bjóða upp á reglulegar hvalaskoð- unarferðir á Íslandi. l Flotinn hefur stækkað úr einu skipi í tíu á þeim tíma. Flest skipin eru gamlir, íslenskir eikar- bátar. l Auk hvalaskoðunar á Norður- sigling og rekur veitingastaðinn Gamla Bauk, kaffihúsið Hvalbak og Húsavíkurslipp. l Starfsfólk er að jafnaði um 20 manns yfir vetrartímann en talan fer allt upp í 120 manns yfir sumartímann. l Gestir fyrirtækisins voru um 60.000 í fyrra. l Norðursigling hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir starfsemi sína. Tíu bátar verða gerðir út hjá Norðursiglingu í sumar. MyNd/NorðurSigliNg ferðamannastaði sem hafa mikið aðdráttarafl, eins og til dæmis Mývatn, Dettifoss og Ásbyrgi. „Fleira kemur til en hvalaskoðun- in ein og sér. Hér höfum við hvala- safnið, sem mikill akkur er í og svo er Rannsóknarsetur Háskóla Íslands hér á Húsavík. Það eru því mikil samlegðaráhrif í þessu öllu sem hér er,“ segir Guðbjartur en við setrið eru stundaðar rannsóknir á sjávar- spendýrum, einkum hvölum, auk rannsókna í ferðaþjónustu. svavar@frettabladid.is Tímabilið fer vel af stað, en það sem er ekki síst mikilvægt fyrir okkur, og á fleiri stöðum á landsbyggðinni, er að ferðamönnum er að fjölga á jaðartímum. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar 2 8 -0 4 -2 0 1 6 0 3 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 D -F 2 C 4 1 9 3 D -F 1 8 8 1 9 3 D -F 0 4 C 1 9 3 D -E F 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.