Fréttablaðið - 28.04.2016, Blaðsíða 44
Á seinni árum hefur Elísabet tekið
litadýrð inn í líf sitt. Hún gengur í
svipuðum fatnaði en í ólíkum litum.
Litskrúðugar kápur og fallegir hatt
ar eru einkenni hennar. Drottning
in hefur haldið sig við sömu hönn
uði í áratugi. Fyrst var það Nor
man Hartnell en hann hannaði bæði
brúðarkjól hennar og krýningar
kjól. Síðan tók við Hardy Arnis sem
á heiðurinn af fatastíl drottningar.
Elísabet og Filippus prins giftu
sig árið 1947. Árið 1952 féll faðir
hennar frá og Elísabet tók við
völdum. Hún var þó ekki krýnd
fyrr en árið 1953. Svo virðist að
eftir því sem árin liðu hafi Elísa
bet fallið meira og meira fyrir
litum. Hún gengur í bleiku jafnt
sem bláu eða fjólubláu, grænu,
gulu en þó síst í rauðu. Drottning
gengur alltaf með hanska þar sem
hún kemur og hvít perlufesti hefur
fylgt henni alla tíð.
Sagt er að Elísabet eigi yfir
5.000 ólíka hatta. Elísabet er ein
ríkasta kona heims en hún notar
engu að síðu uppáhaldshattana
aftur og aftur. Suma notar hún að
eins einu sinni.
Angela Kelly hefur verið einka
stílisti og hönnuður drottningar
frá árið 1994. Hún gerir skissur
af kjólum, kápum, höttum, hönsk
um og jafnvel regnhlífum og sýnir
drottningu áður en hafist er handa
við saumaskapinn. Síðan velja þær
efni við hæfi. Tólf manns hafa at
vinnu af því að passa upp á fata
skáp drottningar. Allur fatnaður
er skráður í bækur og tiltekið hve
nær hann var notaður og við hvaða
tækifæri. Þess er gætt að drottn
ingin mæti ekki í sama lit tvisv
ar á stuttum tíma. Þess er sömu
leiðis gætt að drottningin skeri sig
ávallt úr í mannfjölda. Litir eru
notaðir eftir tilefnum, drottningin
er ekki í sama lit þegar hún heim
sækir sjúkrahús eða hermenn.
Regnhlífar drottningar eru allar
gegnsæjar svo þær skyggi ekki á
andlit hennar. Þá eru handtöskur
hennar mikilvægar í heildarútlit
inu og úthugsaðar. Oft er sagt að
eldri konur ættu að klæðast litum
til að gefa andlitinu ljóma, ekki er
óhugsandi að sú sé ástæða þess að
drottningin klæðist alltaf falleg
um litum.
Með 5.000 hatta
í fataskápnuM
Elísabet Englandsdrottning varð níræð á dögunum en hún hefur stýrt
konungsveldinu í 64 ár. Elísabet gengur alltaf með hatt á höfði og
fatastíll hennar þykir afar klassískur en litríkur, kjóll og kápa í stíl.
Elísabet mætti í bláu dressi í garðveislu
við Balmoral-kastala.
Elísabet drottning við opnun nýrrar byggingar hjá breska
varnarmálaráðuneytinu. Hattinn gerði Philip Somerville.
Elísabet var í ljósbláu við 800 ára minn-
ingarathöfn Magna Carta í Bretlandi.
Drottning var í fjólubláu þegar hún heimsótti nýja fæðingar-
deild við sjúkrahúsið í Stevenage á Englandi.
Í heimsókn í Surrey á Englandi. Drottn-
ingin klæðist ekki oft rauðum lit.
Drottningin í heimsókn í Halifax í Kanada.Í heimsókn í Dover á Englandi.Í heimsókn í Glasgow í Skotlandi.
Fa
rv
i.i
s
//
0
41
6
588 2300
Kringlunni
KJÓLL
5.495 kr.
SKÓR
12.995 kr.
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Sumarlegar
Stretchbuxur
á 12.900 kr.
- háar í mittið
- stærð 34 - 52
- 6 litir: blátt, svart,
grátt, hvítt,
sandgrátt,
röndótt
blátt/hvítt.
Opið virka daga kl
. 11–18
Opið laugardaga k
l. 11-15
Endalaust
ENDALAUST
NET
1817 365.is
2 8 . a p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D a G U r8 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a
2
8
-0
4
-2
0
1
6
0
3
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
3
D
-F
C
A
4
1
9
3
D
-F
B
6
8
1
9
3
D
-F
A
2
C
1
9
3
D
-F
8
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K