Fréttablaðið - 28.04.2016, Síða 62
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvar@frettabladid.is
28. apríl 2016
Tónlist
Hvað? Mandólín og Brynhildur Björns
dóttir
Hvenær? 21.00
Hvar? Rosenberg
Hljómsveitin Mandólín spilar á
Rosenberg ásamt söngkonunni
Brynhildi Björnsdóttur. Leikin
verða lög eftir Kurt Weill og fleiri.
Miðaverð er 2.000 krónur.
Hvað? Ást og angurværð – hádegis
tónleikar
Hvenær? 12.00
Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík
Lilja Eggertsdóttir Sópran og
Aladár Rácz píanóleikari spila verk
eftir Debussy, Grieg, R. Strauss,
A. Berg og fleiri. Miðaverð 1.500
krónur.
Hvað? Nigrita
Hvenær? 21.00
Hvar? Græni hatturinn
Argentínskættaða söngkonan
Nigrita er á stuttu tónleikaferða-
lagi um Ísland og spilar ásamt
bassaleikaranum Haraldi Ægi
Guðmundsyni á Græna hattinum
í kvöld.
Hvað? Janis Carol Band
Hvenær? 21.00
Hvar? Björtuloft, Hörpu
Söngkonan Janis Carol tekur
nokkra djassstandarda eins og
þeir voru skrifaðir. Miðaverð er
2.000 krónur.
Hvað? Gervisykur showcase
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið
Hljómsveitin Gervisykur mun
leika nokkra slagara á Prikinu,
Bankastræti. Aðgangur er ókeypis.
Hvað? Til heiðurs Merle Haggard
Hvenær? 21.00
Hvar? Bæjarbíó
Björgvin Halldórsson, Axel O og
Co ásamt Halli Joensen, Kristinu
Bærendsen og Bedda munu leika
helstu lög country-goðsagnarinnar
Merle Haggards. Miðaverð 3.900
krónur.
Hvað? Sacha Bernardson & Sæbrá
Hvenær? 20.00
Hvar? Loft hostel
Franski tónlistamaðurinn Sacha
Bernardson spilar ásamt hljóm-
sveitinni Sæbrá á Lofti hosteli í
kvöld. Aðgangur er ókeypis.
Hvað? DJ Davíð Roach
Hvenær? 21.00
Hvar? Bar Ananas
DJ Davíð Roach spilar á Bar
Ananas. Ókeypis inn.
Hvað? Schóbó/Scheving og Óbó
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi
Ólafur Björn Ólafsson og Einar
Scheving munu leika blöndu af
fálmi og spuna undir nafninu
Schóbó. Miðaverð er 2.000 krónur.
Hvað? Helgi Valur
Hvenær? 21.00
Hvar? Hlemmur Square
Tónlistarmaðurinn Helgi Valur
spilar á Hlemmur Square í kvöld.
Hvað? Djasskvöld Bjórgarðsins
Hvenær? 20.00
Hvar? Bjórgarðurinn
Hjörtur Ingvi og Þórður Högna
spila djass á Bjórgarðinum.
Aðgangur ókeypis.
Hvað? Djass með Leifi Gunnarsyni
Hvenær? 21.00
Hvar? Tíu Dropar
Leifur Gunnarsson á kontrabassa
ásamt Hirti Stephensen spila djass
í kvöld á Tíu dropum. Aðgangur er
ókeypis.
Hvað? Lifandi tónlist á Kaffislipp
Hvenær? 17.00
Hvar? Kaffislippur
Það er lifandi tónlist á Kaffislipp
alla fimmtudaga og í kvöldið í
kvöld er engin undantekning. Í
kvöld er það Bláskjár sem stígur
á svið.
Fundir
Hvað? Johan Galtung
Hvenær? 12.00
Hvar? Oddi, Háskóla Íslands
Opinn fundur á vegum Alþjóða-
málastofnunar Háskóla Íslands
með stærðfræðingnum, félagsfræð-
ingnum og stjórnmálafræðingnum
Johan Galtung, áhrifamesta fræði-
manni í heiminum í átaka- og
friðarfræðum. Fundarstjóri er Silja
Bára Ómarsdóttir, fundurinn fer
fram á ensku og er öllum opinn.
Hvað? Fyrirlestur um starfsemi
Teledyne Gavia
Hvenær? 17.00
Hvar? Stofa V101, Háskólanum í
Reykjavík
Fyrirlestur á vegum Rannsóknar-
stofu fyrir ómönnuð farartæki og
Róbótaklúbbsins um sjálfstýrða og
ómannaða kafbátinn Gavia. Fyrir-
lesturinn er öllum opinn.
Hvað? Miko Peled á Íslandi
Hvenær? 20.00
Hvar? Iðnó
Ísraelski rithöfundurinn Miko
Peled heldur opinn fyrirlestur í
Iðnó í kvöld. Aðgangur er ókeypis.
Hvað? Spjallkvöld VÍB – Hlutabréf
Hvenær? 18.30
Hvar? Útibú Íslandsbanka á Granda
Opið spjall í boði VÍB og Ungra
fjárfesta um hlutabréf þar sem
nokkrir hlutabréfasérfræðingar
verða á svæðinu. Í boði verða veit-
ingar og það er frítt á viðburðinn
en 18 ára aldurstakmark.
Uppákomur
Hvað? Spilakvöld í Spilavinum
Hvenær? 20.00
Hvar? Spilavinir, Suðurlandsbraut 48
Spilakvöld í verslun Spilavina. Alls
kyns spil verða spiluð og starfsfólk
aðstoðar þátttakendur við iðjuna.
Aðgangur ókeypis.
Hvað? Englandsdrottning í bókabílnum
Hvenær? 17.00
Hvar? Menningarhús, Kringlunni
Viðburður í tilefni Viku bókarinn-
ar. Guðrún Ásmundsdóttir flytur
leikþátt byggðan á bókinni „Eng-
inn venjulegur lesandi“. Aðgangur
er ókeypis.
Uppistand
Hvað? Bill Bailey
Hvenær? 20.00
Hvar? Háskólabíó
Bill Bailey flytur uppistandssýn-
inguna Limboland í Háskólabíói.
Bill Bailey ætti að vera mörgum
kunnur en hann er einn þekktasti
grínisti Bretlands. Miðaverð er
6.990 krónur.
Brynhildur Björnsdóttir og Mandólín koma fram á Rósenberg. FRéttaBlaðið/SteFán
Björgvin Halldórsson syngur lög Merle Haggard í Bæjarbíói.
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
CRIMINAL KL. 8 - 10:30
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8
ALLEGIANT KL. 10:30
CRIMINAL KL. 5:30 - 9 - 10:30
CRIMINAL VIP KL. 10:30
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE HUNTSMAN KL. 6:40 - 8 - 10:30
THE HUNTSMAN VIP KL. 8
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8
THE JUNGLE BOOK 2D VIP KL. 5:40
ALLEGIANT KL. 8
10 CLOVERFIELD LANE KL. 10:40
BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8
CRIMINAL KL. 5:30 - 8 - 10:20
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8
THE JUNGLE BOOK 2D KL. 10:20
ALLEGIANT KL. 5:30 - 8
10 CLOVERFIELD LANE KL. 8
CRIMINAL KL. 8 - 10:30
RIBBIT ÍSLTAL KL. 6
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 9
ALLEGIANT KL. 8
BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 6
ROOM KL. 10:40
CRIMINAL KL. 10:30
THE HUNTSMAN KL. 8 - 10:30
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 8
EGILSHÖLL
NÚMERUÐ SÆTI
ROGEREBERT.COM
HITFIX
ENTERTAINMENT WEEKLY
FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR
IRON MAN
STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND
95%
HÖRKU SPENNUMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM
Í ÖLLUM HELSTU HLUTVERKUM
KEVIN COSTNER, RYAN REYNOLDS,
GARY OLDMAN OG TOMMY LEE JONES.
Sýnd með íslensku tali
Ævintýri þar sem allt fer “algjörlega” úrskeiðis
Ævar Vísindamaður, Steinn Ármann Magnússon og
Laddi ásamt fjölda annarra úrvalsleikara
FRANKENSTEIN
Ballett í beinni
18. maí í Háskólabíói
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
DRAMATÍSK GAMANMYND
BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK
FORELDRBÍÓ
ANNAN HVERN FÖSTUDAG
KL. 12 Í SMÁRABÍÓI FRUMSÝND
29. APRÍL
HUNTSMAN: WINTERS WAR 5:30, 8, 10:25
THE BOSS 5:50, 8, 10:10
HARDCORE HENRY 10:25
MAÐUR SEM HEITIR OVE 8
KUNG FU PANDA 3 5:50 ÍSL.TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Mia Madre 17:45
Spotlight 17:30
Reykjavík ENG SUB 18:00
Louder than bombs 20:00
Anomalisa 20:00
Rams / hrútar ENG SUB 20:00
The Witch / Nornin 22:15
Fyrir framan annað fólk / in front of others ENG SUB 22:00
The look of silence 22:00
2 8 . a p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D a G U r38 M e n n I n G ∙ F r É T T a B l a ð I ð
2
8
-0
4
-2
0
1
6
0
3
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
3
D
-F
2
C
4
1
9
3
D
-F
1
8
8
1
9
3
D
-F
0
4
C
1
9
3
D
-E
F
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
B
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K