Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2016, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 28.04.2016, Qupperneq 68
Konur hafa oft áKveðna hugmynd um fæðingar. Konur eiga auðvitað að vera ofur- hetjur. Þær eiga að stunda jóga, líta óað- finnanlega út, stunda fjallgöngur og vinna 150 prósenta vinnu.Málþing Fom 29. apríl 2016 Hrunið – hvað gerðist svo? Sýn félags- og mannvísinda Kl. 14:00-16:00 í Odda 101 www.hi.is FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD Aðalfyrirlestrar (15-20 mín.): • Fjármálakreppa, stjórnmálakreppa og fjöldamótmæli á Íslandi, 2008 • „Bananalýðveldið Ísland: jebb ... það erum við“ Spurningar og umræður Örfyrirlestrar (5-10 mín.): • Heilsuvernd barna í kjölfar bankahruns 2008 • Heilsan hrundi og samskiptin versnuðu. Hvað var í gangi? • Afbrotafræðin og hrunið 2008 • Í kjölfar hrunsins: Rannsóknir og rannsóknarskýrslur • Viðbrögð við hruninu: Átaksverkefni og þáttur náms- og starfsráðgjafar • Búsáhöld og bananar: Háð í kjölfar hrunsins og Panama-skjalanna Spurningar og umræður Fundarstjórar: Helga Ögmundardóttir og Ólafur Rastrick Þetta hefur verið frábært ferli, Hugmyndin kom þegar ég var í fæðing-arorlofi, Ég og vinkona mín, sem hafði eignast barn á svipuðum tíma, vorum að tala um fæðingar þar sem við ýttum barnavögnunum á undan okkur. Við höfðum gengið í gegnum gjörólíkar fæðingar. Hún endaði í bráðakeisara en ég hóstaði barninu nánast út í Hreiðrinu. Fæðingin sat enn þá í vinkonu minni nokkrum mánuðum síðar. Hún var þakklát fyrir að hafa fengið heilbrigt barn í hendurnar en hún hafði alltaf séð fyrir sér að eiga í vatni, hlustandi á lög sem hún hafði tekið sérstaklega saman fyrir fæðinguna, allt átti að fara náttúrulega fram, en svo varð ekki. Fæðingin var virkilega erfið og endaði með keisaraskurði. Vinkona mín sem er allra kvenna hraustust, upplifði sig sem hálfgerðan aum- ingja eftir þessa reynslu. Við bárum saman bækur okkar og ræddum af hverju fæðingarnar voru jafn ólíkar og raun bar vitni. Við komumst ekki að niðurstöðu nema þeirri að fæðingar eru óútreiknanlegar og stjórnast svo sannarlega ekki af fyrirfram tilbúnum fæðingaráætl- unum,“ segir Hanna Ólafsdóttir rit- höfundur spurð hvernig hugmyndin að bókinni hafi kviknað, en hún er að gefa út bókina Fæðingarsögur, þar sem  fimmtíu reynslusögur íslenskra kvenna líta dagsins ljós. Bókin er væntanleg í verslanir um helgina og fjallar um fimmtíu ólíkar fæðingar sem endurspegla að miklu leyti hvernig nútímakona undirbýr sig fyrir fæðingu í dag, hvaða vænt- ingar konur hafa til fæðingarferlis- ins út frá samfélagslegum kröfum og fleiri utanaðkomandi aðstæðum. „Konur hafa oft ákveðna hug- mynd um fæðingar. Konur eiga auð- vitað að vera ofurhetjur. Þær eiga að stunda jóga, líta óaðfinnanlega út, stunda fjallgöngur og vinna 150 pró- senta vinnu fram að fæðingardegi. Meðgangan á að ganga snurðulaust fyrir sig. Fæðingin má auðvitað ekki allt á að vera fullkomið Hanna Ólafsdóttir, rithöfundur og fjölmiðla- kona, gefur út bókina Fæðingarsögur, sem inniheldur 50 reynslusögur íslenskra kvenna. Bókin gefur lesandanum djúpa innsýn í fæð- ingarferlið þar sem sögurnar eru einlægar og alls ekki verið að fegra hlutina. Í kjölfar andláts tónlistamannsins Prince hefur gamla hljómsveitin hans, The Revolution, ákveðið að koma saman aftur. Þetta tilkynnir bassaleikari sveitarinnar, Brown Mark, í myndbandi á Facebook- síðu sinni. BBC hefur það eftir gítarleikara The Revolution, Wendy Melvoin, að eftir að meðlimir sveitarinnar hafi eytt tíma saman við að syrgja Prince hafi þau ákveðið að spila á nokkrum tónleikum. Hljómsveitin, sem lagði upp laupana árið 1986, hefur oft geng- ið í gegnum mannabreytingar, en það er líklegt að þarna verði saman komin, ásamt Mark og Melvoin, hljómborðsleikararnir Lisa Cole- man og Matt Fink auk trommarans Bobby Z. Engar dagsetningar hafa verið tilkynntar en Melvoin segir að þær komi bráðlega. The Revolution var bandið hans Prince þegar hann var að hefja feril sinn en bandið fékk þó ekki þessa nafngift fyrr en það kom fram í kvikmyndinni Purple Rain, sem kom út árið 1984. Bandið kom við sögu með Prince á fjórum plötum: Tónlistinni úr kvikmyndinni Purple Rain, Parade, 1999 og Around the World in a Day. Bandið spilaði einnig með Prince á sumum af hans stærstu smellum, t.d. When Doves Cry, Let’s Go Crazy og Kiss. H l j ó m s v e i t i n hætti eins og áður sagði árið 1986 eftir Parade-túr- inn hans Prince. the revolution kemur saman aftur Hanna Ólafsdóttir gefur út bókina Fæðingarsögur, sem inniheldur 50 reynslusögur íslenskra kvenna. Fréttablaðið/Pjétur Ágústa Magnúsdóttir skrifaði söguna tuddinn mér fannst Þetta erfitt. ég man að ég var hissa á Því hvað Þetta var ótrúlega erfitt. einhverra hluta vegna hafði mér teKist að telja mér trú um að Þessi fæðing yrði svo miKlu auðveldari. að barnið hlyti hálf- partinn að Koma bara siglandi út í tveimur til Þremur rembingum og Þetta yrði eKKert mál. vera neitt minna en frábær. Í fáum orðum, allt á að vera fullkomið,“ segir Hanna. Þó að fæðist mörg þúsund börn á hverjum degi, er hver fæðing einstök og upplifun kvennanna misjöfn. „Hver kona á að fá að ráða hvernig hún hagar sinni fæðingu, eins mikið og hún getur stjórnað því. Það er ekkert verra að fara á sjúkrahús og fá mænudeyfingu, en oft þegar konur velja þá leið, er eins og þær þurfi að réttlæta það í samræðum og útskýra hvers vegna þær kusu það, það hefur ekkert með það að gera hvort konan sé sterk eða hugrökk,“ segir Hanna. Bókin gefur lesandanum djúpa innsýn í fæðingarferlið. „Sögurnar eru einlægar, þar sem hver kona skrifar nákvæmlega um það hvernig fæðingin var, það er alls ekki verið að fegra hlutina. Tilgang- urinn er bæði sá að deila reynslu með öðrum konum og bókin einnig hugsuð fyrir konur sem eru að ganga með fyrsta barn, því þarna færðu að lesa hvernig þetta er raunverulega á 50 mismundi vegu,“ segir Hanna og bætir við að hún sé mjög þakklát þeim konum sem sendu henni sögur því án þeirra væri engin bók. gudrunjona@frettabladid.is Mynd/Gustav jÓHannsson 2 8 . a p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D a G U r44 l í F I ð ∙ F r É T T a B l a ð I ð 2 8 -0 4 -2 0 1 6 0 3 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 D -C 6 5 4 1 9 3 D -C 5 1 8 1 9 3 D -C 3 D C 1 9 3 D -C 2 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.