Frjáls Palestína - 01.11.2015, Síða 10
10 FRJÁLS PALESTÍNA
Íslenskir fjölmiðlar fleygja reglulega fram fréttum um stunguárásir Pal-
est ínu manna á Ísraelum. Lítið rými
er gefið til gagnrýni á fréttaflutningi
sem gleyptur er úr erlendum fjöl-
miðlum, né málin sett í samhengi
við að stæður í Palestínu. Ef rennt er
yfir nýlegan fréttaflutning inn á síð
um eins og Mbl.is sést greinilega
að fréttaflutningur er tiltölulega ein
hliða og þeir Palestínumenn sem
myrt ir eru í hrönnum yfirleitt „aðeins
tölur“. Minna er fjallað um þær ótal
til efnislausu árásir landtökufólks á
Palestínumenn sem og ofbeldi af
hálfu hers ins. Sannanir, sem oft eru
í formi vitna eða ljósmynda, eru fyrir
því að Palestínumenn séu skotn-
ir á röngum forsendum, fyrir meintar
hnífaárásir. Íslenskir fjölmiðlar full-
yrða hins vegar í flestum tilfellum um
„meintar árásir“ þrátt fyrir að sann-
anir séu sjaldnast aðrar en hnífur
sem stundum liggur aumingjalega
nokkrum metrum frá látnum Pal-
est ínumanninum. Ljósmyndir sýna
þá stundum hinn látna án hnífsins
og hnífurinn sem birtist svo úr lausu
lofti nokkrum mínútum síðar á næstu
mynd. Börnum í Austur-Jerúsalem er
ráðlagt af örvæntingarfullum mæðrum
að ganga með hendur úr vösum svo
þau séu ekki skotin. Þar eru Pal est-
ínu menn nefninlega allir sekir frá fæð-
ingu.
Ástandið um þessar mundir er sér-
staklega slæmt í borginni Hebron,
sunnarlega á Vesturbakkanum, þar
á hverju strái og eftir áralanga kúgun
hafa margir palestínumenn lært að
ganga um með myndavélar á sér.
Þar af leiðandi nást flest morð sem
þessi á filmu og sannanir um sakleysi
Palestínumannana yfirleitt töluverð.
Sem betur fer fyrir ísraelska herinn
virðist heiminum vera nokk sama, og
ef fréttaflutningur um mál sem þessi
rata í fjölmiðla yfirhöfuð, er það yfir
leitt frá hlið ísraelska hersins sem
„neyddist til þess að skjóta ólögráða
unglinginn“. Fjöldinn allur af ungum
drengjum falla niður á mótmælum
gegn hernáminu þar sem þeir eru
skotn ir fyrir það eitt að kasta steinum
að ísraelska hernum; einum best út
búna her heimsins.
Áður en lengra er haldið er mikilvægt
að átta sig á þeirri staðreynd að
mótspyrna Palestínumanna, frið sam-
leg eða vopnuð, er lögleg samkvæmt
alþjóðalögum og mikilvægt að taka
það inn í reikninginn hvers vegna fólk
spyrnir fótum við ólöglegu hernámi.
Það er ekki hægt að líta framhjá þeirri
staðreynd að ísraelsher er gífurlega
stórt batterí með sterka fjárhagslega
bakhjarla. Líklega er það ein af þeim
ástæðum hvers vegna tölur myrtra
Palestínumanna birtast sem „aðeins
Minningargrein um
Hashem Azzeh
Bryndís Silja Pálmadóttir:
sem hver Palestínumaðurinn á eftir
öðrum er myrtur. Hver einstaklingur,
ungur sem aldinn, á fjölskyldu, vini
og minningar. Líf undir hernámi sem
hrifsað er burt á einu augnabliki. Tvær
skólastúkur voru skotnar í október á
leið heim úr skóla og sjást blóði drifin
Hashem Azzen
lík þeirra á ljósmyndum liggja með
skólabækur sér við hlið. Eitthvað eru
svör ísraelsmanna um morð af þessu
tagi óljós en að venju er tilefni þessara
köldu morða enn ein hnífaárásin. Í
Hebron eru þó valdalausir alþjóðaliðar
tölur á blaði“ í fréttamiðlum heimsins,
þeirra örfáu sem kæra sig um að fjalla
um dauða þeirra yfirhöfuð.
Nýverið lést merkur maður og góður
vinur í borginni Hebron. Hashem
Azzeh var maður sem hafði tileinkað
Munið neyðarsöfnun
félagsins:
Reikn.: 0542-26-6990
Kt. 520188-1349
Skýring: Neyðaraðstoð
við Palestínu