Jökull


Jökull - 01.12.1953, Side 25

Jökull - 01.12.1953, Side 25
Report on Glaciology at Breiðamerkurjökull 1951 BY HAL LISTER, Diirham University Exploration Society. The following is a summary of investigations made and results obtained. There is no final presentation of conclusions since the glaciologi- cal work was planned for two summers and the second summer which was to have been that of 1952 has been postponed for work in Greenland. References given are only titles of work which is really apposite. SUMMARY. The principal aim of the glaciological work was an investigation of the supra- and englacial rock debris with particular reference to the ef- fect of rock debris on ablation since this process is one important part of the mechanism of de- position. Observations were made on the trans- fer of heat to the surface of the glacier and approximate calculations on the relevant im- portance in ablation of different meteorological processes await a more detailed analysis. A preliminary investigation was made of the struc- ture of dirt cones and moraines. INSTRUMENTS.1 *) The apparatus used was built by the author and consisted in essence of a two metres hollow, double mast bearing six wet — and six dry — bulb thermocouples aspirated by a small airscrew at the base of the mast and read by means of a light point galvanometer. Further thermocouples were used to measure the temp- erature of the ice and of the debris on it, while a reference thermocouple was maintained in melting ice contained in a thermos flask attac- hed to the mast. Wind speeds were read at 1) The authors description of apparatus and discussion of similar investigations made by Sverdrup, Wallén and Pasquill has been con- siderably abridged. J. Ey. rennslissvœði Grímsvatna, en það samsvarar því, að á það svœði bcetist árlega 0.70—0.75 rúmkiló- metrar vatns. Haðarmœlingar sýndu, að i Gríms- vötnum hafði vatnsborð hœkkað, gróft reiknað, um 48 m á 27 mánuðum, en það samsvarar þvi, að bœtzt hefði í Grimsvötnin um 0.7 km3 á ári, og mótsvarar það nokkurn veginn árlegri úr- komu á Grímsvatnasvceðinu. Þar eð virðist hafa verið nokkurn veginn jafnvœgi milli úrhomu á Grimsvatnasvceðinu og rennslis frá því, siðustu aldirnar, og Skeiðarárhlaup koma að meðaltali 10. hvert ár, œtti meðalvatnsmagn Skeiðarár- hlaups að vera um 0.7 km3, en það samsvarar því, að rennslið sé um 50 þús. m3/sek. þegar hlaup er i liámarki. Undir Vatnshamri fundu leiðangursmenn nokkrar laugar rétt ofan við vatnsborð. Mceldist mestur hiti i þeim 87.5°C. Þunnt lag af kalk- hrúðri var kringum þcer. I jarðhitabletti skammt suðvestur af Svíahnúk eystri mceldist 91 stigs hiti. Austan i skarðinu sunnan við hcesta tind Kverkfjalla eystri stigur gufa upp úr móberginu á nokkrum blettum, og mceldist hiti þar 84 stig. Jarðhiti var og í hcesta tindinum (1920 m) og í ncesta tindi sunnan við. Munu þetta hcestu jarðhitasvceði á Islandi. Rétt norðaustur af Pálsfjalli er ketilsig i jökl- inum og likur fyrir því, að þar sé jarðhiti undir. Hveradalur Kverkfjalla vestri tnun, sam- kvceml athugunum leiðangursmanna, vera eitt af fimm orkumestu jarðhitasvceðum landsins, og eru þá Grímsvötn talin með, en ekki er vitað um stcerð þess jarðhitasvceðis, sem þar er, en líkur fyrir þvi, að það sé stórt. Ég vil að endingu þakka félögum minum i Vatnajökulsferðinni dugnað þeirra, ósérhlífni og brennandi áhuga á því, að einhver visinda- legur árangur gceti orðið af ferðinni Það var Steinþór Sigurðsson, sem á sínum tíma kom á samvinnu vísindamanna og áhugasamra skiða- manna um jöklarannsóknir, og virðist mér það vera islenzkum jöklarannsóknum lifsnauðsyn, að slík samvinna haldist áfram. Vist er um það, að geti þessi Vatnajökulsferð talizt hafa borið nokkurn visindalegan árangur, er sá árangur slíkri samvinnu að þakka. S. Þ. 23

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.