Jökull


Jökull - 01.12.1964, Blaðsíða 31

Jökull - 01.12.1964, Blaðsíða 31
— 1963a. On the Theory of the Advance and Retreat of Glaciers. Geophys. J. Royal. Astron. Soc. Vol. 7, 4: 431—456. — 1963b. The Response of a Glacier in the Rate of Nourishment and Wastage. Proc. Roy. Soc. Ser. A. Vol. 275, No. 1360: 87— 112. — 1965. Theery of Glacier Variations; reply to Dr. Chumskiy’s letter. J. Glaciol., 5: 517— 521. Ólafsson, E., 1772. Vice-Lavmand Eggert Olaf- sens og Landphysici Bjarne Povelsens Reise igiennem Island. Soröe. Rist, S., 1961. Rannsóknir á Vatnajökli 1960. Jökull, 11: 1-11. Spethmann, H., 1912. Forschungen am Vatna- jökull auf Island und Studien iiber seine Bedeutung fiir die Vergletscherung Nord- deutschlands. Z. Ges. Erclk. Berlin. Thienemann, F. A. L., 1824. Reise im Norden Europas, vorziiglich in Island. Leipzig. Thorarinsson, S., 1938. Úber anomale Gletscher- schtvankungen mit besonderer Beriick- sichtigung des Vatnajökullgebietes. Geol. Fören. Stockh. Förh. 60: 490—506. — 1943. Oscillations of the Iceland Glaciers in the last 250 Years. Geogr. Ann. Stockh., 25: 1-54. Thorarinsson, S., and Sigurdsson, S., 1947. Vol- cano-glaciological Investigations in Iceland during the last Decade. Polar Record. 33, 34: 60-66. Thoroddsen, Th., 1905/06. Island. Grundriss der Geographie und Geologie. Ergánzungsheft 152, 153 zu Peterm. Mitt. Gotha. Woldstedt, P., 1938. Úber Vorstoss- und Riick- zugsfronten des Inlandeises in Norddeutsch- land. Geol. Rdsch. Bd. XXIX. ÁGRIP HLAUP í SKRIÐJÖKLUM VATNAJÖKULS SÍÐAN 1930 Svo sem kunnugt er hljóp Brúarjökull vetur- inn 1963164 og gekli lengst fram um 8 km (sbr. Jökull 1963). Á svipaðan hátt hljóp Brúar- jökull 1890 (Jökull 1962) og þá hljóp einnig Eyjabakkajökull. í undirbúningi eru kort og snið, er sýna sið- asta hlaup Brúarjökuls, en meður því að þau urðu ekki tilbúin fyrir þetta hefti Jökuls, var það ráð tekið, að taka saman í heftið upplýs- ingar um þau skyndilegu framskrið eða hlaup, sem orðið hafa í skriðjöklum Vatnajökuls siðan skipulagðar mœlingar á breytingum skriðjökla hans hófust 1930. Þessar skipulögðu mœlingar ná þó aðeins til suðurjöklanna og nú á síðustu árum einnig til Tungnárjökuls, en þeir jöklar, sem hlaupið hafa, eru allir meðal þeirra breiðu tungna, er skriða suðvestur, vestur og norður úr jöklinum. Þessir jöklar eru: Síðujökull, er hljóp 1934 og aftur með svipuð- um. hœtti 1963/64. Forboða siðara hlaupsins varð vart þegar sumarið 1962, er bera tók á nýjum sprungum kringum Pálsfjall og norð- vestur frá því. Skaftárjökull hljóþ 1945 og sama ár hljóp Tungnárjökull, einkum norðan Kerlinga, en óvist, að jaðarinn inn af Jökulheimum hafi gengið fram. Dyngjujökull hljóp 1934, samtimis Siðujökli. Hann hljóp aftur siðla vetrar eða vorið 1951. Brúarjökull hljóp samtímis Siðujökli veturinn 1963164, aðallega snemma vetrar. í töflu 1 er dregin saman vitneskja sú, sem fyrir hendi er um tímasetningu og stœrð þess- ara hlaupa, og kortið á 12. mynd sýnir þau jökulsvœði, sem gengið hafa fram eða sprungið síðan 1930, og þau, er hlupu 1890. Samanlagt flatarmál þeirra er um 3200 km2 eða 40% af flatarmáli Vatnajökuls. Mjög eru þessi svœði missþrungin eftir hlaup og sýna 2. og 9. mynd aðaltegundirnar af sprungukerfum, en milli þeirra eru öll millistig. Ekki. hefur verið sett fram nein sú kenning um skrið jökla, er skýri til fullnustu þessi hlaup. Eitt sinn var talið, að þau stöfuðu af eldsum- brotum undir jökli, en það má nú telja nasta öruggt, að flest ef ekki öll þau hlaup, sem nefnd eru í þessari grein, hafi orðið án þess að um eldsumbrot hafi verið að raða. Verður því að leita skýringa í búskap jöklanna, þ. e. a. s. i breytingum á áfenni og leysingu, er raska hlutföllum milli ákomu- og leysingasvœða þeirra, en flatir jöklar eru namari fyrir sltkum breytingum en brattir jöklar. Fá jökulsvaði á jörðinni munu vanlegri til rannsókna á þessu fyrirbari en Vatnajökull. JÖKULL 1964 89

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.