Jökull


Jökull - 01.12.1982, Page 63

Jökull - 01.12.1982, Page 63
ara. Mómyndunin hefur því staðið yfir í um 5,000 ar, að því er virðist samfellt. Gróður hefur ekki náð ser á strik eftir þetta gos, sem sést á hinum þykku lögum af vindfluttri gjósku og foksandi ofan á gjóskulaginu. Þriðja ljósa gjóskulagið frá Heklu, H3, lagðist síð- an ofan á áðurnefnd áfokslög. Aldur H3 er um 2800 ar. Lægðin var áfram örfoka og áfokslögin ofan á H3 eru um 2 m að þykkt. Þau eru nær eingöngu úr gjósku úr Hs, sem við veðrun brotnar niður í þunnar plötur, og kalla mætti plötuvikur. Lítið er um fok- sand, en þess í stað má finna plöntuleifar, mest rætur, sem bendir til þess aðgróður hafi verið farinn að ná sér á strik einhvers staðar í nágrenninu. A etnum stað í bökkum Trjáviðarlækjar er opna í 0.3 m þykkan fokjarðveg með þekktum gjóskulögum (landnámslaginu svokallaða frá því um 900 e. Kr. og Kötlulagi frá 1000 e. Kr.). Þar ofaná liggur fjórða ljósa Heklulagið, Hh frá 1104 e. Kr., sem eyddi byggð í Þjórsárdal. Þykkt þess hér er um 1 m. Afþessari lýsingu má ráða, aðaðstæðuríTrjávið- arlækjarlægðinni hafi verið eftirfarandi: Fyrir 10,000 árum og þar til fyrir 9,000 árum hlóðust upp áraurar þegar meginjökullinn hörfaði upp fyrir há- lendisbrúnina. Vatnaset settist þá til í smátjörnum (aldursgr. 8,950 ár). Síðan hófst mómyndun, sem stóð yfir samfellt í um 5,000 ár, þar til gjóskulagið H4 féll fyrir 4,000 árum. Næstu 2,800 árin a.m.k. átti gróður erfitt uppdráttar í lægðinni, eða þar til fok- jarðvegur tók að myndast skömmu fyrir landnám. Arið 1104 dró enn einu sinni til tíðinda, er gjósku- lagið H, féll og eyddi byggðí Þjórsárdal. Samkvæmt gömlum heimildum náði gróður sér fljótt, svo vel, að skógarhögg var stundað í Þjórsárdal og náði há- marki á 16. og 17. öld. En á 18. og 19. öld náði jarðvegseyðing og uppblástur yfirhöndinni í kjölfar Heklugosanna 1693 og 1766. Núer lægðin viðTrjá- viðarlæk að mestu ógróin, ef undan er skilið kræklótt kjarr,sem hangir í hlíðum, og nýrækt til að hefta sandfok. JÖKULL 32. ÁR 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.