Jökull


Jökull - 01.12.1982, Blaðsíða 72

Jökull - 01.12.1982, Blaðsíða 72
IValker, G. P. L. 1972: Petrology ofVolcanic Hyaloc- lastic Sandstone. Initial Reports of the Deep Sea Drilling Project Vol. XII, pp 365-369. Washing- ton. Manuscript acceþted 1 August 1982 ÁGRIP UM EÐLI KÖTLUHLAUPA Jón Jónsson, Orkustofnun I greininni er (jallað um Kötluhlaup og sýnt fram á að þau eru ekki bara margfalt stórkostlegri heldur einnig allt annars eðlis en önnur jökulhlaup, sem þekkt eru hér á landi. Væri sanni nær að nefna þau aurflóð eða aurskriður þar eð þau samanstanda 80% eða meir af föstum efnum. Mikið af því er vikur, sem kominn er, úr eldvarpinu sjálfu. Ut frá þeim reikningum, sem Þorbjörn Karlsson prófessor hefur gert má ætla að þegar hlaupið þann 12. októ- ber 1918 var í hámarki hafi rúmtak þess veriðjafn- vel meira en 2 milljónir teningsmetra á sekúndu. Eðlisþyngd hlaupmassans er talin vera um 2.5 g/cm* og því hefur hlaupið megnað að færa Kötlu- klett, sem áætlaður er að vera 950-1000 tonn ofan úr jökli og niður að Hjörleifshöföa. Af þessu leiðir að jökuljakarnir liggja að mestu ofaná hlaupmassan- um og því eru ekki jökulker á Mýrdalssandi gagn- stætt því sem er á Skeiðarársandi. Bent er á að sökum eðlisástands Kötluhlaupa muni þau halda áfram neðansjávar, en jakarnir fljóta er í sjóinn kemur. Gætu hinir svo nefndu Kötluhryggir því átt rætur að rekja til hlaupanna. í borkjörnum sem teknir hafa verið suður í hafi er vikurefni, sem talið er vera frá Islandi komið. 68 JÖKULL 32. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.