Jökull


Jökull - 01.12.1982, Blaðsíða 94

Jökull - 01.12.1982, Blaðsíða 94
Zeolites. Occurrence, Properties, Use. Perga- mon Press: 277-284. Kristmannsdóttir, H. 1979: Alteration ofbasaltic rocks by hydrothermal activity at 100 - 300°C. Proc- eedings of the Int. Clay Conf. 1978, Elsevier: 359-367. Pálmason, G., S. Arnórsson, I.B. Friðleifsson, H. Krist- mannsdóttir, K. Sæmundsson, V. Stefánsson, B. Stein- grímsson,J. Tómasson and L. Kristjánsson 1979: The Icelandic Crust: Evidence from drillhole data on structure and processes. Am. Geophys. Union, Ewing Series: 43-65. White, D.E. 1970: Geochemistry applied to the dis- covery, evaluation and exploitation of geother- mal energy resources. Geothermics, spec. iss. 2, 1, Part 1: 58-80. Alanuscript accepted July2. 1982. ÁGRIP EYJAFJÖRÐUR — EFNAINNIHALD OG SAMSÆTUHLUTFALL í JARÐHITAVATNI Hrefna Kristmannsdóttir, Orkustofmn Sigfús J. Johnsen, Raunvísindastofnun Háskólans Sem liður í jarðhitaathugunum í Eyjafirði hefur verið rannsakað efnainnihald í laugavatni og hlut- fall stöðugra samsætnaí vatninu. Rannsóknarsvæð- ið nær ífá Laugalandi á Þelamörk í norðri að syðstu laugum í Eyjafjarðardal. Sýni voru tekin úr öllum lindum á rannsóknarsvæðinu auk þess sem djúpsýni voru tekin úr nokkrum borholum til at- hugunar á dýpri hluta vatnskerfa viðkomandi jarð- hitastaða. Tilgangur rannsóknanna var einnig að athuga neysluhæfni vatnsins og meta hættu á útfell- ingum og tæringu. Jarðhitavatnið í Eyjafirði er snautt afuppleystum efnum og sýrustig (pH) þess hátt (sjá töflu 1). Á norðurhluta svæðisins er lítill munur á jarðhitavatni hvað efnainnihald varðar. Laugarnar við Garðsá og Grýtu skera sig þó úr þar sem tvöfált meira af klór er uppleyst í vatninu. Garðsárlaug sker sig einnig úr hvað varðar flúormagn og Cl/B hlutfall. Á suður- hluta svæðisins er meiri munur á vatni einstakra lauga og það virðist koma úr nokkrum aðskildum vatnskerfum. Samkvæmt samsætumælingum virðist allt jarð- hitavatn á rannsóknasvæðinu, að undanskildum Ytri-Stjúgsár- og Hólsgerðislaugum, vera upprunn- ið í norðvestanverðum Vatnajökli. Súrefnissam- sætuhlutföll í djúpsýnum úr borholum á norður- svæði benda þó til að einhver munur sé á uppruna heita vatnsins á Laugalandi í Öngulsstaðahreppi og vatni af vinnslusvæðunum á Ytri-Tjörnum og vest- an megin í dalnum. Vatnið í Ytri-Strjúgsárlaug virðist vera blanda af staðbundnu grunnvatni og jarðhitavatni. Vatnið í Hólsgerðislaugum hefur vetnis- og súrefnissamsætuhlutfall sem er lægra en í úrkomu sem fellur neins staðar á landinu nú. Það er því talið eldra en 10 þúsund ára. Heita vatnið er yfirleitt vel hæft til neyslu og lítil hætta er á tæringu eða útfellingum í dreifikerfi hita- veitu við vinnslu þess. 90 JÖKULL 32. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.