Jökull


Jökull - 01.12.1982, Síða 123

Jökull - 01.12.1982, Síða 123
boundary in north Iceland 1975-1978. J. Geo- phys. Res. 84:3029-3038. Bjömsson, S. 1975: Jarðskjálftar á íslandi. Náttúru- fræðingurinn 45:110-133. (In Icelandic with English summary: Earthquakes in Iceland). Bjömsson, S. 1978: Report of a working group to the Civil Defense of Iceland. In: Large Earthquake in South Iceland. Reykjavík, 54 pp. (Mimeo- graphed, in Icelandic). Einarsson, P., S. Bjömsson, G. Foulger, R. Stejánsson and Th. Skaftadóttir 1981: Seismicity pattern in the South Iceland Seismic Zone. In: Earthquake Prediction — An International Review. Mau- rice Ewing Series 4: 141-151. Am. Geophys. Union, Washington D.C. Einarsson, P. and J. Eiríksson 1982: Jarðskjálfta- sprungurá Landi og Rangárvöllum. In: H. Thor- arinsdóttir et al. (eds.), Eldur er í norðri, 295-310 Sögufélag, Reykjavík. (In Icelandic: Earth- quake fractures in Land and Rangárvellir) Einarsson, Tr. 1967: The Icelandic fracture system and the inferred causal stress lield. In: S. Bjöms- son (ed.), Iceland and Mid-Ocean Ridges. Vís- indafélag ísl., Rit 38:128-141. Einarsson, Tr. 1968: Submarine ridges as an eífectof stress fields. J. Geophys. Res. 73:7561-7575. Gerke, K., D. Möller, and B. Ritter 1978: Geodae- tische Lagemessungen zur Bestimmung hori- zontaler Krustenbewegungen in Nordost-Is- land. Wissenschaftliche Arbeiten der Lehr- stuehle fuer Geodaesie, Photogrammetrie und Kartographie an der Technischen Universitaet Hannover 83:23-33. Möller, D. and B. Ritler 1980: Geodetic measure- ments in the rift zone of NE-Iceland.J.Geophys. 47:110-119. Sigurdsson. O. 1980: Suríace deformation of the Krafla fissure swarm in two rifting events. J. Geophys. 47: 154-159. Thorarinsson, S. 1967: The eruptions of Hekla in historical times. A tephrochronological study. In: The Eruption ofHekla 1947-1948 I. Vísinda- félag ísl., Reykjavík, 1-170. Thoroddsen, Th. 1899 and 1905: Landskjálftar á ís- landi. Hið íslennska bókmenntafélag, Copen- hagen, 269 pp. (in Icelandic: Large earthquakes in Iceland). Tryggvason, E. 1973: Seismicity, earthquake swarms and plate boundaries in the Iceland region. Bull. Seismol. Soc. Am. 63:1327-1348. Tryggvason, E.,S. Thoroddsenand S. Thorarinsson 1958: Greinargerð jarðskjálftanefndar umjarðskjálfta- hættu á íslandi. Tímarit Verkfræðingafélags ís- lands 43: 81-97. (In Icelandic: Report on earth- quake risk in Iceland). Ward, P.L. 1971: New interpretation of the geology of Iceland. Geol. Soc. Am. Bull. 82: 2991-3012. Accepted for publication 1 Oct. 1982. ÁGRIP JARÐSKJÁLFTASPRUNGUR Á LANDI OG RANGÁRVÖLLUM eftir Pál Einarsson ogjón Eiríksson, Raunvísindastofnun Háskólans. Um Suðurland liggur hluti af hinu mikla um- brotabelti Atlantshafshryggjarins sem teygist um endilangt Atlantshafið. Á norðurhluta Atlantshafs- ins aðskilur hryggurinn tvær jarðskorpuplötur, Norður-Ameríkuplötuna og Evrasíu-plötuna, og markarþannig plötuskil. Samkvæmt landrekskenn- ingunni rekur þessar plötur til vesturs og austurs út frá hryggnum. Jarðskjálftar verða sjaldan stórir á þessum plötuskilum nema þar sem þau hliðrast til austurs eða vesturs um þvergengi. Tvö slík þver- gengissvæði eru á Islandi, annað við norðurströnd- ina, en hitt liggur um Suðvesturland og er land- skjálftasvæði Suðurlands hluti þess (mynd 1). Á Suðurlandsundirlendi hafa jarðskjálftar æ ofan í æ valdið miklu tjóni, og víða má sjá þess merki að yfirborðslög hafi rifnað og misgengið. Slík ummerki hafa verið kortlögð á nokkrum stöðum og er hér greint frá helstu niðurstöðum kortlagningar á aust- asta hluta skjálftasvæðisins, þ.e. á Landi og Rangár- völlum (mynd 2). Kannaðar voru sprungur frájarð- skjálftunum 1912, 1896 og 1630, en auk þess hafa fundist sprungur, sem ekki er vitað um aldur á (myndir 3,4,5). Sprungurnar hafa flestar norðaust- læga stefnu, en þær raða sér í kerfi eða raðir, sem hafa norðlæga stefnu. Slíkar skástígar sprunguraðir benda til þess að í berggrunninum undir niðri sé að finna misgengi, og hafi jarðskjálftinn orðið þegar vesturbarmur þess hrökk til norðurs, en austur- bakkinn til suðurs (mynd 6). Misgengi af þessari gerð nefnast hægri sniðgengi. Á Suðurlandi liggja misgengin þannig hlið við hlið og snúa þvert á skjálftabeltið. Þetta er nokkuð óvænt niðurstaða, því að á flestum öðrum þekktum þvergengissvæðum virðast misgengin hafa sömu stefnu og jarðskjálfta- beltið. Ef gengið er út frá því að skjálftabelti Suður- lands sé þvergengissvæði, má búast við því að spild- an norðan þess (Hreppar, Biskupstungur, Gríms- JÖKULL 32. ÁR 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.