Jökull


Jökull - 01.12.1982, Side 129

Jökull - 01.12.1982, Side 129
Um 17 m frájökuljaðri er ruðningsgarður, en 91 m er að næsta merki.“ Varðandi Múlaj'ókul W tekur Stefán fram að 14 m frá jökuljaðri sé ruðningur 4 m hár jökulmegin en 8 m að framan. Frá jökuljaðri eru 163 m að næsta merki. Varðandi Múlaj'ókul S segir Stefán að 258 m séu frá jökuljaðri að næsta merki, en 100 m í viðbót að því þar næsta. Þar er stór steinn með vörðu. Mýrdalsj'ókull Um ástand Sólheimaj'ókuls tekur Valur eftirfar- andi fram: Vesturtungan heldur áfram að skríða fram og hækka. Jaðarinn er ekki eins mikið sprunginn og áður og ávalari. Útfallið hefur færst til vesturs, og einnig kemur út vatnsflaumur við Jökulhaus. Við J'ókulhaus er jökullinn ferlega sprunginn. Austurtungan hefur hækkað og breikkað jafnframt því sem hún hefur gengið fram lítið eitt. Oldufellsj'ókull, athugun Gissurar Jóhannessonar á Herjólfsstöðum 11. ágúst ’81. Útfallið undan jöklinum er miðja vegu frá merkilínu að Ytri- Bláfellsá. Útfallið er stöðugt að færast til. Þetta er hið fjórða á fáum árum. Nú rann vatnið austur og suður í Jökulkvísl. Leiðin að merkjum því ófær. Ljóst er að jökuljaðar hefur hopað. Hamrastallur og íslaus rönd er er uppi á hamrinum. Hamarinn er um 8 m á hæð og röndin uppi á honum 8 m breið. Vatnajökull Tungnaárjökull hjá J'ókulheimum hopar enn, en hægt hefur verulega á hopinu. Hörður tekur fram: ,Jökullinn er auður (13. sept. ’81) og ósléttur langt upp. Hann er brattur, ekki sér í neitt sker ennþá, þar sem hann virtist vera að rifna síðastliðið haust.“ Bragi segir: ,Jaðar Skeiðarárjökuls E3, er lágur og þar eru aurdyngjur; jaðarinn er því ógreini- legur.“ Flosi tekur m.a. eftirfarandi fram í bréfi: „Kvíár- jökull hefur skriðið fram venju fremur. Hann hefur hækkað talsvert síðan í fyrrahaust. Virðist þó mest áberandi hlykkjóttur gljáklasi fram eftir miðju jök- ulsins. En ég hygg, að jökuljaðarinn til beggja handa við mælistaðinn sé enn kyrrstæður. Ekki var mælt við merki 133, því að Kvíá hefur fyllt upp í innri hluta lónsins. Hrútárjökull mun hafa haldið áfram að hækka. Jökuljaðar sígur fram, þótt hægt fari enn sem komið er. Að öðru leyti hafa jöklar hér ekki breyst að mun. Við Breiðárlón og Breiðárútfall heldur jökuljaðarinn áfram að þokast innar. Enn eru klappir að koma þar undan jöklinum, nú síðast rétt norðan við Breiðárútfall, nálægt hreppamóta- línunni eins og hún er sýnd á kortinu. Þess skal getið að vestan við Breiðárlón rétt við jökulinn hefur lækjarspræna grafið sig niður úr botnleðjunni. Tekur því við mólag í farveginum, sem lækurinn hefur einnig grafið niður úr. Greini- legt er að mólagið hefur myndast þarna á staðnum, mun það vera V'i metri á þykkt. Lítið eða ekkert ber þar á lurkum eða tágum. Nálægt Jökulsárlóni, upp afmerki 142, hefur jökuljaðar haldið áfram að síga fram, eins og varð vart í fyrrahaust, ’80. En útlit jökulsins þar upp af virðist ekki hafa tekið breytingum, hvorki sjást þar neinar verulegar sprungur, né að jökulbrúnin sé að hækka, enda mun þessi gangur í jöklinum ná aðeins skammt til vesturs. Ekki er mælt við merki nr. 143. Því olli lónið.“ Subursveitarjöklar ogjöklar á Mýrum Jökultungulón hindra mælingar við flesta mæli- staðina. Merki Skarphéðins Gíslasonar standa enn. Hér eru mæliniðurstöður, sem Helgi Torfa- son, Reykjavík, og Sigfinnur Snorrason, Selfossi, hafa náð. Brókarjökull J.162 '71.11.11—'75.09.19 framskrið 56 m '75.09.19-’76.09.06 óbreyttur 0 m '76.09.06-’79.09.12 framskrið 8 m Skálafellsjökull (E Hafrafell) J.158 ’72.11.12- 79.09.13 framskrið 177 m Fláajökull (W Hólmsá) J.152 ’72.11.12- 79.09.13 framskrið 4 m Fláajökull (E Hólmsá) J.150 '72.11.12- 75.09.18 hop 5 m '75.09.18-’79.09.13 hop 79 m '79.09.13-80.09.01 framskrið 46 m Fláajökull (E) J.146 ’72.11.30—'75.09.18 8 m í bréfi með mælingaskýrslu Eyjabakkaj'ókuls segir Gunnsteinn: „Vart er um aðra breytingu að ræða, en að jökullinn þynnist ár frá ári. Jökulsá rennur beggja vegna við Eyjafell, % að sunnan !A að norðan." Um Kverkjökul segir Gunnsteinn: „Ekki er að sjá neinar breytingar á jöklinum aðrar en hop jökuls- ins og að jaðar jökultungunnar hefur þynnst." JÖKULL 32. ÁR 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.