Jökull


Jökull - 01.12.1982, Page 132

Jökull - 01.12.1982, Page 132
eldgosum síðustu ára. Á fundinum 15. október voru flutt tvö ítarleg erindi, svo að hvort um sig hefði verið nægt fundarefni. Helgi Björnsson talaði um íssjármælingar á austasta hluta Vatnajökuls vorið 1981, en Sigfús J. Johnsen um borun í Græn- landsjökli sumarið 1981. Jörfagleðin var haldin í Snorrabæ þ. 20. nóv- ember og sóttu hana næstum 100 manns. Ég get því miður ekki dæmt um hana af eigin raun, en hefi fyrir satt, að hún hafi heppnast prýðilega og verið formanni skemmtinefndar, Soffíu Vernharðs- dóttur, og helstu stoð hennar, Sigrúnu Þor- steinsdóttur, til sóma, en Soffía hefur nú haft að- alveg og vanda af þremur árshátíðum. Veislustjóri var Elín Pálmadóttir, en borðræðu flutti Guð- mundur E. Sigvaldason. RANNSÓKNIR Veigamiklar jöklarannsóknir eru nú, sem betur fer, aftur orðnar árlegur viðburður og er það enn sem fyrr Helgi Björnsson, sem þar heldur uppi heiðri félagsins, en kostnaður við hans rannsóknir s.l. ár var greiddur af Rafmagnsveitum ríkisins. Eftirfarandi eru glefsur úr skýrslu hans, sem birt- ast mun í 31. árgangi Jökuls. Sigurjón Rist hefur enn veg og vanda af mælingum á lengdarbreyting- um jökla og nýtur þar aðstoðar áhugamanna. Vor- ið 1981 (21. apríl til 22. maí) vann leiðangur á vegum Rafmagnsveitna ríkisins og Raunvísinda- stofnunar undir stjórn Helga Björnssonar að könn- un á landi undir Eyjabakkajökli og nágrenni hans á norðaustanverðum Vatnajökli. Megintilgangur leiðangursins var að kanna, hve stór hluti Vatna- jökuls veitir vatni til væntanlegrar Fljótsdalsvirkj- unar. Unnið var úr niðurstöðum á Raunvísinda- stofnun og skýrsla um þær hefur verið send Raf- magnsveitum ríkisins. Rafmagnsveitur ríkisins lögðu til 2 snjóbíla í þennan leiðangur, 7 menn tóku þátt í leiðangrinum, flestir félagsmenn í Jöklarannsóknafélaginu og nefni ég sérstaklega kempuna Hörð Hafliðason. Sigurður Þórarinsson 128 JÖKULL 32. ÁR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.