Feykir


Feykir - 18.12.1991, Side 17

Feykir - 18.12.1991, Side 17
45/1991 FEYKIR 17 Hvað er þér minnisstæðast frá árinu sem er að líða og efst í huga þegar jólin nálgast? Svohljóðandi spurn- ingar voru lagðar fyrir börn á Hvammstanga en þau urðu útundan við síðustu jól þegar börn voru spurð að því hvað þau vi.ldu helst fá í jólagjöf. Svör Hvammstangabúanna birtast hér á eftir, en þess má geta að_____________________________ yfirleitt eru þessar Gnnnar Þor,a|dnr Þorstei„s. spurnmgar lagðar fynr son i0 ára: fullorðið fólk. Þegar ég var í sumarbúðunum á Vestmannsvatni og þegar ég fór upp á Sprengisand. Að Jesú fæddist á jólunum. Reimar Marteinsson 11 ára: Þegar ég bróðir minn og foreldrar mínir fóru út í lönd. Góður matur og eitthvað svoleiðis, og líka jólagjafimar. GREINDARPRÓF Hér sérðu þrjár teikningar meö ýmsum hlutum. Sýndu vinum þínu eina teikningu í hálfa mínútu. Láttu þá svo skrifa upp á blað allt, sem þeir muna. Það er mikilvægt að taka vel eftir og muna sem flest, og þeir sem skrifað hafa upp flesta hluti af teikningunum hafa unniö. Þú getur gefiö þeim einkunnir t.d. eitt stig fyrir hvern hlut. Hæst væri þá hægt aö ná 26 stigum, því að hlutirnir eru 26 á teikningunum. En það verða tæplega margir, sem komast svo hátt í fyrsta skipti. Guðrún Ásta Gunnarsdóttir Sigríður Erla Jónsdóttir 10 13 ára: ára: Fermingarbamamótið á Löngu- Eg veit ekki, kannski þegar mýri. Borða góðan mat og ég var í fyrsta sæti í hástökki, opna jólapakkana. langstökki og þrístökki í sumar ogfékk verðlaunapen- inga. Gera jólagraut og sjá öll jólaljósin. HVAÐ VERÐA DÝRIN GOMUL? Flest dýr lifa styttri tíma en maðurinn. Og aldurinn fer ekki eftir stærð dýranna. - Lítill páfagaukur getur orðið helmingi eldri en nashyrningur. - Hér á myndinni getur þú séð aldur nokkurra dýra. Af þeim er það aðeins hvalurinn, sem getur orðið eldri en maðurinn og ef til vill skjaldbakan. Hér er aldur skjaldbökunnar miðaður við 100 ár, en sumar þeirra verða miklu eldri.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.