Iðjuþjálfinn - 01.06.2001, Blaðsíða 20

Iðjuþjálfinn - 01.06.2001, Blaðsíða 20
Kielhofner, G. og Burk, J. (1985). Compo- nents and determinants of occupation. í Gary Kielhofner (Ritstj.) A model of human occupation: Theory and applica- tion. Baltimore: Williams and Wilkins. Kielhofner, G. (1995). A model of human occupation: Theory and application (2.útg.). Baltimore: Williams and Wilkins. Kielhofner, G. og Forsyth, K. (1997). The model of human occupation: An overview of current concepts. British Journal of Occupatonal Therapy, 60, 103-110. Labovitz (1970). The assignment of num- bers to rank order categories. American Sociological Revieiu, 35,515-524. Landis, J. og Koch, G. (1977). The mea- surement of observer agreement for categorical data. Biometrics, 33, 159-174. Levine, R. E. og Brayley, C. R. (1991). Occupation as a therapeutic medium: A contextual approach to performance intervention. í C. H. Christiansen and C. M. Baum (Ritstj.), Occupational Tlwr- apy: Overcoming human performance deficits (bls. 591-631). Thorofare, NJ: Slack incorporated. Moskowitz, D. S. (1986). Comparison of self-reports, reports by knowledgeable informants, and behavioral observa- tion data. Journal of Personality, 53 (1), 294-317. Oakley, F. (1984). The Role Checklist. Occupational therapy service. Depart- ment of Rehabilitation Medicine Clini- Oakley, F., Kielhofner, G., Barris, J. og Reichler. R. K. (1986). The Role Check- list: Development and empirical assessment of reliability. Occupational Therapy Journal ofResearch, 6,157-170. Pezzulli, T. W. (1988). Test-retest reliability of the role checklist with depressed adoles- cents in a short-term psychiatric hospital. Óbirt meistararitgerð, Department of Occupational Therapy, Medical Col- lege of Virginia, Virginia Common- wealth University, Richmond. Pétur Pétursson (1983). Heilsugæsla aldraðra í dreifbýli. Öldrunarmál (bls. 41-48). Reykjavík: Öldrunarráð Islands. Reilly, M. (1969). The educational process. American Journal of Occupation- al Therapy, 23,299-307. Sarbin, T. R. and Allen, V. L. (1968 ). Role theory. í G. Lindzey and E. Aronson (Ritstj.), The Handbook of Social Psycholo- gy (2.útg. bls. 488-567). Sigrún Júlíusdóttir, Friðrik H. Jónsson, Nanna K. Sigurðardóttir og Sigurður J. Grétarsson (1995). Barnafjölskyldur: Samfélag, lífsgildi, mctun. Reykjavík: Félagsmálaráðuneytið. Sigrún Júlíusdóttir og Sigurveig H. Sig- urðardóttir (1997). Hvers vegna sjálf- boðaliðastörf? Um sjálfboðaliðastarf félagsmáiastefnu og félagsráðgjöf. Reyk- javík: Háskólaútgáfan. Stefán Ólafsson (1990). Lífskjör og lífshæt- tir á Islandi. Reykjavik: Félagsvísin- dadeild Háskóla fsland. Trombly, C. (1993). Anticipating the future: Assessment of occupational function. American Journal of Occupa- tional Therapy, 47 (3), 253-257. Trombly, C. (1995). Theoretical founda- tion for practice. í C.A. Trombly (Rit- stj.) Occupational therapy for physical dysfunction (4.útg. bls. 15-27). Balti- more: Williams and Wilkins. Watson, M. A. and Ager, C. L. (1991). The impact of role valuation and per- formance on life satisfaction in old age. Physical and Occupational Therapy in Geriatrics, 10 (1) 27-62. ÁHUGAHÓPUR IÐJUÞJÁLFA UM ÖLDRUN Haustið 1999 var stofnaður áhuga- hópur iðjuþjálfa um öldrun. Mark- mið hópsins er að þeir sem vinna við iðjuþjálfun aldraðra hittist og ræði vítt og breitt um málefnið og geti þannig haft stuðning hver af öðrum. Iðjuþjálfar sem starfa með öldruðum eru margir hverjir einyrkjar og því var tilkoma þessa hóps kærkomin. Hópurinn kemur saman á tveggja mánaða fresti að jafnaði og hafa fundirnir, sem í flestum tilvikum eru frekar óformlegir verið haldnir á ein- hverjum stað eða stofnun sem aldraðir dvelja á. Yfirleitt er byrjað á því að kynnast starfseminni á við- komandi stað og því næst er drukkið kaffi og spjallað. Við höfum reynt að hafa þann háttinn á að kynna bók, grein eða námskeið sem einhver hefur tekið þátt í. Ennfremur miðl- um við reynslu og þekkingu um það hvað hver og einn iðjuþjálfi er að vinna með þá stundina. í vetur sem leið hefur hópurinn ekki náð að hittast eins oft og skyldi en verður vonandi virkari eftir langþráð sumarfrí. Áhugasamir geta haft sam- band við Kristínu Einarsdóttur iðju- þjálfa í Skógarbæ, netfangið er: kristine@skogar.is cal Center, National Institutes of Health. Forstöðumaður óskast ÞROSKAHJÁLP Á SUÐURNESJUM í REYKJANESBÆ AUGLÝSIR EFTIR FORSTÖÐUMANNI í LEIKFANGASAFN, 60% STÖÐU. Óskaö er eftir iðjuþjálfa, þroskaþjálfa, leikskólakennara eöa starfsmanni meö aðra uþpeldisfræöilega menntun. Starfið er laust frá og meö 1. júní n.k. Mögulegt er aö ráöa viðkomandi einstakling einnig í 40% stööu í Ragnarssel, sem er dagvistun fyrir fötluð börn og staösett í sama húsnæöi. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri félagsins á skrifstofu Þ.S. Suðurvöllum 9, Reykjanesbæ eða í síma 421-5331. 20 iðjuþjálfinn 1/2001

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.