Iðjuþjálfinn - 01.06.2001, Blaðsíða 21

Iðjuþjálfinn - 01.06.2001, Blaðsíða 21
Message of the Masters in Occupational Therapy to be The European Masters of Science in Occupational Therapy is a truly international Master of Science degree. In occupational therapy it is the first of its kind. Students from many countries may attend, the staff is from different countries, the course is conducted in various European countries, and the content is pan-European. It rep- resents an alliance between European institutions of higher education producing a study programme. This degree addresses the shortfall in specific postgraduate opportunities for occupational therapists in Europe. "We enrolled the European Master of Science in Occupational Therapy in September 1999. It was in many zvays a very interesting year. First of all to meet occupational therapists from different European countries. In our group we Itave four Danish, five Swedish, six Dutch, one Austrian and one Slovenian student. It is enlightening to hear how occupational therapy is performed in those different countries. In the modules we leamed to reflect on all those differences and of course how to do research. We got really interested in the various health care systems in Europe and the place of occupational therapy in those systems. The fact that the course was given in different countries (Sweden, Denmark, and The Netherlands) made it very interesting. Studying abroad broadens our horizons, it gave us a change to compare different points ofview on occupational therapy in Europe. We feel we are better equipped now to implement innovations in occupational therapy in order to contribute to the development of our profession. It was a year ofhard works but definitely worthwhile. Noiv zve are all engaged in our research project and ive hope to graduate in September 2001." Brigitte Oberauer (Swiss), Barbara Piskur (Slovenia), Ramon Daniels (the Netherlands), Marjan Stomph (The Netherlands), Birgit Randlov (Denmark), Marie Cederfelt (Sweden), Sippie Formsma (The Netherlands). Persons who are interested in the European Master of Science in Occupational Therapy can obtain information from: Hogeschool van Amsterdam Institute of Occupational Theapy Mrs. Astrid Kinébanian M.Sc P.O. Box 2557 1000 CN Amsterdam The Netherlands Telephone 31 20 652 11 40 Fax 31 20 652 11 41 E. mail a.kinebanian@ergo.hva.nl On the internet www.ergo.hva.nl/masters is more information available about this European Masters of Science in Occupational Therapy. The deadline for application for the course starting in September 2001 is February 15th, 2001. FAGHÓPUR UM IÐJUÞJÁLFUN í HEILSUGÆSLU Árið 1996 fór af stað vinnuhópur á veg- um IÞÍ til undirbúnings iðjuþjálfunar innan heilsugæslunnar. Fundað var með Heilbrigðisráðuneytinu og heilsugæsl- unni í Reykjavík. í september 1997 fór af stað tilraunaverkefni um iðjuþjálfun í heilsugæslu, til eins árs. Tilraunaverkefn- ið var á vegum Heilbrigðisráðuneytisins og störfuðu þrír iðjuþjálfar við verkefnið. Á meðan á því stóð hittist vinnuhópurinn reglulega. Eftir að fyrrnefndu verkefni lauk var iðjuþjálfi ráðinn í 50% stöðu vði Heilsu- gæslustöðina í Mjódd. Þann 15. nóvem- ber 2000 var boðað til fundar til að kanna áhuga iðjuþjálfa á að stofna formlegan hóp um iðjuþjálfun í heilsugæslu. Átján iðjuþjálfar mættu og fleiri lýstu áhuga sínum á að vera með. Ákvörðun var tekin um að stofna faghóp um iðjuþjálfun í heilsugæslu. Stofnfundur var haldinn 21. febrúar 2001. Markmið faghópsins er að efla og kynna iðjuþjálfun innan heilsu- gæslunnar. Á stofnfundinum var skipað í vinnuhópa. Kynningarhópur hefur það verkefni að útbúa kynningarefni um iðju- þjálfun sem hægt er að fara með á allar heilsugæslustöðvar. Kynningin er ætluð starfsfólki innan stjómsýslu, starfsfólki heilsugæslustöðva og skjólstæðingum. Annar hópur mun kanna viðhorf iðjuþjálfa til iðjuþjálfunar í heilsugæslu og verða send bréf til þeirra í því sambandi. Faghópurinn fundar einu sinni í mánuði, í hádeginu í Lágmúla 7. Auk þess hafa vinnuhóparnir fundað sérstaklega. í faghópnum eru 29 iðju- þjálfarar skráðir, auk þriggja iðjuþjálfa- nema. Áhersla er lögð á samstarf við stjórn IÞÍ. Þeir sem hafa áhuga á að bætast í hópinn og taka þátt í vinnu með faghópnum eru beðnir um að hafa samband við tengiliði hópsins: Guðrún K. Hafsteinsdóttir, gudrun.k.hafsteinsdottir@mjodd.hr.is Guðbjörg Tryggvadóttir, gudbjdt@shr.is Oddrún Lilja Birgisdóttir, oddrun.lilja@mmedia.is IÐJUÞJÁLFINN 1/2001 21

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.