Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Page 12
10*
Manntalið 1950
B. Mannfjöldinn í lieild. Vöxtur lians og dreifing.
Tolal population. Increase and geographic distribulion.
1. Heimilismaunfjöldi og viðstaddur maunfjöldi.
Resident and present-in-area population.
Við manntalið 1. des. 1950 átti hver maður að vera talinn þar, sem hann gisti
aðfaranótt þess dags, en cf hann hafði ekki dvalið á ncinu byggðu bóli þá nótt,
þá skyldi liann talinn þar, sem hann kom fyrst til mannabyggða á manntalsdag-
inn. Þeir, sem staddir voru á öðrum stað en þar, sem þeir áttu heima, skyldu til-
greina heimili sitt. Hins vegar átti einnig að telja hvern mann á lieimili sínu, enda
þótt hann væri fjarverandi um stundarsakir á manntalsdaginn, og skyldi þá til-
greina, hvar hann væri staddur.
Áður en upptalning úr manutalsskýrslunum hófst, voru upplýsingarnar um
f jarverandi og stadda bornar saman og lagfærðar eftir föngum. T. d. voru
staddir stundum látnir teljast heimilisfastir á dvalarstaðnum, ef þeir voru ekki
tilgreindir á hinu tilvísaða heimili, en stundum virtust aftur á móti liggja nær, að
bæta þeim þar við scm fjarverandi. Að því búnu var heimilismannfjöldinn lagður
til grundvallar fyrir úrvinnslu manntalsskýrslnanna. Þó voru teknar upp sérstakar
upplýsingar um þó, sem staddir voru liér á landi, en áttu lieima erlendis, og er
þær að fínna í töflu XLII, bls. 190, sbr. kafla M í yfirhti þessu, en annars eru þeir
livergi með í öðrum töflum manntalsins. Aðrir, sem taldir voru staddir á mann-
talsskýrslunum, en ineð lieimili innanlands, hafa alls ekki verið teknir með við
úrvinnslu inanntalsins, enda eiga þeir allir að vera taldir fjarverandi á lieimili
sínu og því teknir þar með. Nokkrar sérstakar upplýsingar um fjarverandi fólk
eru £ töflum XXXIX—LXI (bls. 186—9), sbr. kafla L £ yfirliti þessu.
Við manntalið 1950 taldist heimilisfastur og viðstaddur mannfjöldi
þannig:
Manufjöldi population
btimilisfastur viðstaddur
resident present-in~area
Viðstaddir á lieimili 8Ínu present at their residencc .......................... 131 915 131 915
Fjarverandi innanlandb absent in Iceland ....................................... 10718 10718
Heimilisfastur mannfjöldi á íslandi residenl populalion, present in Iceland .. 142 633 142 633
Fjarvcrandi erlcndis abscnt abroad........................................ 1 340
Staddir frá útlöndum temporarily present, residcnt abroad ................ . 924
Hciinilisfastur mannfjöldi alls resident population, total ..................... 143 973
Viðstaddur mannfjöldi, alls present-in-area population total.................... . 143 557
Mismunurinn á þessum tveim mannfjöldatölum er aðeins 416 inanns, en það
er mismunur á tölu þeirra, sem taldir voru fjarverandi erlendis, og þeirra, sem
staddir voru hér ó landi, en heima áttu erlendis. Við næsta manntal á undan, 1940,
var tilsvarandi munur aðeins 14, enda báðar töluruar þá margfalt lægri, fjarver-
andi erlendis aðeins 172 og staddir frá útlöndum 158.
2. Vöxtur mannfjöldans í heild.
Increase in total population.
Skýrslur um mannfjölda á íslandi ná hálfa þriðju öld aftur £ timann,
þvi að fyrsta opinbert manntal var tekið hér á landi af Árua Magnússyni og Páli
Vidaliu árið 1703. Næsta almennt manntal fór fram 1762 og síðan 1769, 1785,