Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 12
10* Manntalið 1950 B. Mannfjöldinn í lieild. Vöxtur lians og dreifing. Tolal population. Increase and geographic distribulion. 1. Heimilismaunfjöldi og viðstaddur maunfjöldi. Resident and present-in-area population. Við manntalið 1. des. 1950 átti hver maður að vera talinn þar, sem hann gisti aðfaranótt þess dags, en cf hann hafði ekki dvalið á ncinu byggðu bóli þá nótt, þá skyldi liann talinn þar, sem hann kom fyrst til mannabyggða á manntalsdag- inn. Þeir, sem staddir voru á öðrum stað en þar, sem þeir áttu heima, skyldu til- greina heimili sitt. Hins vegar átti einnig að telja hvern mann á lieimili sínu, enda þótt hann væri fjarverandi um stundarsakir á manntalsdaginn, og skyldi þá til- greina, hvar hann væri staddur. Áður en upptalning úr manutalsskýrslunum hófst, voru upplýsingarnar um f jarverandi og stadda bornar saman og lagfærðar eftir föngum. T. d. voru staddir stundum látnir teljast heimilisfastir á dvalarstaðnum, ef þeir voru ekki tilgreindir á hinu tilvísaða heimili, en stundum virtust aftur á móti liggja nær, að bæta þeim þar við scm fjarverandi. Að því búnu var heimilismannfjöldinn lagður til grundvallar fyrir úrvinnslu manntalsskýrslnanna. Þó voru teknar upp sérstakar upplýsingar um þó, sem staddir voru liér á landi, en áttu lieima erlendis, og er þær að fínna í töflu XLII, bls. 190, sbr. kafla M í yfirhti þessu, en annars eru þeir livergi með í öðrum töflum manntalsins. Aðrir, sem taldir voru staddir á mann- talsskýrslunum, en ineð lieimili innanlands, hafa alls ekki verið teknir með við úrvinnslu inanntalsins, enda eiga þeir allir að vera taldir fjarverandi á lieimili sínu og því teknir þar með. Nokkrar sérstakar upplýsingar um fjarverandi fólk eru £ töflum XXXIX—LXI (bls. 186—9), sbr. kafla L £ yfirliti þessu. Við manntalið 1950 taldist heimilisfastur og viðstaddur mannfjöldi þannig: Manufjöldi population btimilisfastur viðstaddur resident present-in~area Viðstaddir á lieimili 8Ínu present at their residencc .......................... 131 915 131 915 Fjarverandi innanlandb absent in Iceland ....................................... 10718 10718 Heimilisfastur mannfjöldi á íslandi residenl populalion, present in Iceland .. 142 633 142 633 Fjarvcrandi erlcndis abscnt abroad........................................ 1 340 Staddir frá útlöndum temporarily present, residcnt abroad ................ . 924 Hciinilisfastur mannfjöldi alls resident population, total ..................... 143 973 Viðstaddur mannfjöldi, alls present-in-area population total.................... . 143 557 Mismunurinn á þessum tveim mannfjöldatölum er aðeins 416 inanns, en það er mismunur á tölu þeirra, sem taldir voru fjarverandi erlendis, og þeirra, sem staddir voru hér ó landi, en heima áttu erlendis. Við næsta manntal á undan, 1940, var tilsvarandi munur aðeins 14, enda báðar töluruar þá margfalt lægri, fjarver- andi erlendis aðeins 172 og staddir frá útlöndum 158. 2. Vöxtur mannfjöldans í heild. Increase in total population. Skýrslur um mannfjölda á íslandi ná hálfa þriðju öld aftur £ timann, þvi að fyrsta opinbert manntal var tekið hér á landi af Árua Magnússyni og Páli Vidaliu árið 1703. Næsta almennt manntal fór fram 1762 og síðan 1769, 1785,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.