Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 21
Manntalið 1950
19*
5. yfirlit. Hjúskaparhlutföll á ýmsum aldri. Allt landið.
Proportional distribution of age groups by marital status. Iceland.
Aldur age
20—24 ára ..........
25—29 „ ............
30—34 ..............
35—39 „ ............
40—44 „ ............
45—49 ..............
50—54 „ ............
55—59 „ ............
60—64 „ ............
65—69 „ ............
70—74 ..............
75—79 „ ............
80 ára og eldri and over . .
Yfir tvítugt 20 yrs. and over
Af 1000 körlum í hverjum aldursflokki voru per 1000 males in each age group Af 1000 konum í hverjum aldursflokki voru per 1000 fe- males in cach age group
•2 $ .h 'Sj »o «o 2 SJ c A .2 B § c! 3 * 2 u w ■o «0 «•5 giftir married s S 3 75 s c o u *S -d ra ** samtals total ógiftar *o •c *© to giftar ckkjur Cð •ð 1 *3 3 m
798 49 152 i 1 000 573 71 346 2 8 1 000
469 62 459 1 9 1 000 299 61. 620 6 14 1 000
318 63 606 3 10 1 000 205 62 697 13 23 1 000
244 57 681 4 14 1 000 188 61 703 26 22 1 000
212 55 696 15 22 1 000 201 44 684 44 27 1 000
188 48 718 22 24 1 000 222 45 642 60 31 1 000
176 43 724 34 23 1 000 213 35 625 97 30 1 000
147 43 724 63 23 1 000 208 33 565 159 35 1 000
158 38 688 94 22 1 000 208 28 504 238 22 1 000
134 31 638 165 32 1 000 239 17 402 313 29 1 000
123 32 572 249 24 1 000 195 8 345 434 18 1 000
102 25 491 361 21 1 000 222 6 207 553 12 1 000
118 16 349 501 16 1 000 215 7 121 650 7 1 000
324 50 563 47 16 1 000 270 46 551 112 21 1 000
inum 50—59 ára eru rúml. 72% karla I hjónabandi, en eftir það fer hlutfallið lækk-
andi. Hlutfallstala giftra kvenna nær aftur á móti hámarki á aldrinum 35—39
ára. Þá eru rúml. 70°/0 í hjónabandi, en síðan fer hlutfallstalan lækkandi. Eftir
sjötugt eru ekkjurnar orðnar fleiri en giftar konur, en það er ekki fyrr en eftir
áttrætt, að ekkjumenn verða fleiri en giftir karlar.
6. yfirlit sýnir sömu skiptingu í stærri aldursflokkum, bæði á
landinu í heild og í bæjurn og sveitum. Þar sést, að af körlum milli tví-
tugs og fertugs á öllu landinu eru 45% í hjónabandi, en 58% af konum á sama
aldri. Milh fertugs og sextugs eru aftur á móti rúml. 71% karla giftir, en ekki
nema rúml. 63% kvenna, og yfir sextugt eru tilsvarandi tölur 59% og 35%. Að
mestu stafar þessi munur af því, hve ekkjurnar eru fleiri en ekkjumennirnir í hærri
aldursflokkunum. Á 6. yfirliti sést enn fremur, að töluverður munur er á lilut-
föllum hjúskaparstéttanna í bæjum og sveitum. Af körlum í sveitum eru tiltölu-
lega færri giftir og fleiri ógiftir heldur en í bæjunum. Svipað má segja um konur
í Revkjavík gagnvart öðrum bæjum og sveitum. Skilið fólk er tiltölulega fleira I
Reykjavík heldur en annars staðar á landinu. Óvígð sambúð virðist vera tíðust í
kauptúnunum.
í 7. yfirliti sést, livaða breytingar hafa orðið á skiptingu þjóð-
arinnar eftir hjúskaparstétt síðan í byrjun 19. aldar. Fram að 1880 fór
lilutfallstala giftra lækkandi, en síðan hefur hlutfallstala giftra kvenna farið sí-
hækkandi, en giftra karla aðeins fram til 1910, en síðan lítið breytzt og beldur
lækkað, þar til síðasta áratuginn, að hún liefur hækkað mikið, úr 521 af þús. 1940
1) Að meðtöldum skildum að borði og sœng including legally separaled persons.