Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Blaðsíða 21
Manntalið 1950 19* 5. yfirlit. Hjúskaparhlutföll á ýmsum aldri. Allt landið. Proportional distribution of age groups by marital status. Iceland. Aldur age 20—24 ára .......... 25—29 „ ............ 30—34 .............. 35—39 „ ............ 40—44 „ ............ 45—49 .............. 50—54 „ ............ 55—59 „ ............ 60—64 „ ............ 65—69 „ ............ 70—74 .............. 75—79 „ ............ 80 ára og eldri and over . . Yfir tvítugt 20 yrs. and over Af 1000 körlum í hverjum aldursflokki voru per 1000 males in each age group Af 1000 konum í hverjum aldursflokki voru per 1000 fe- males in cach age group •2 $ .h 'Sj »o «o 2 SJ c A .2 B § c! 3 * 2 u w ■o «0 «•5 giftir married s S 3 75 s c o u *S -d ra ** samtals total ógiftar *o •c *© to giftar ckkjur Cð •ð 1 *3 3 m 798 49 152 i 1 000 573 71 346 2 8 1 000 469 62 459 1 9 1 000 299 61. 620 6 14 1 000 318 63 606 3 10 1 000 205 62 697 13 23 1 000 244 57 681 4 14 1 000 188 61 703 26 22 1 000 212 55 696 15 22 1 000 201 44 684 44 27 1 000 188 48 718 22 24 1 000 222 45 642 60 31 1 000 176 43 724 34 23 1 000 213 35 625 97 30 1 000 147 43 724 63 23 1 000 208 33 565 159 35 1 000 158 38 688 94 22 1 000 208 28 504 238 22 1 000 134 31 638 165 32 1 000 239 17 402 313 29 1 000 123 32 572 249 24 1 000 195 8 345 434 18 1 000 102 25 491 361 21 1 000 222 6 207 553 12 1 000 118 16 349 501 16 1 000 215 7 121 650 7 1 000 324 50 563 47 16 1 000 270 46 551 112 21 1 000 inum 50—59 ára eru rúml. 72% karla I hjónabandi, en eftir það fer hlutfallið lækk- andi. Hlutfallstala giftra kvenna nær aftur á móti hámarki á aldrinum 35—39 ára. Þá eru rúml. 70°/0 í hjónabandi, en síðan fer hlutfallstalan lækkandi. Eftir sjötugt eru ekkjurnar orðnar fleiri en giftar konur, en það er ekki fyrr en eftir áttrætt, að ekkjumenn verða fleiri en giftir karlar. 6. yfirlit sýnir sömu skiptingu í stærri aldursflokkum, bæði á landinu í heild og í bæjurn og sveitum. Þar sést, að af körlum milli tví- tugs og fertugs á öllu landinu eru 45% í hjónabandi, en 58% af konum á sama aldri. Milh fertugs og sextugs eru aftur á móti rúml. 71% karla giftir, en ekki nema rúml. 63% kvenna, og yfir sextugt eru tilsvarandi tölur 59% og 35%. Að mestu stafar þessi munur af því, hve ekkjurnar eru fleiri en ekkjumennirnir í hærri aldursflokkunum. Á 6. yfirliti sést enn fremur, að töluverður munur er á lilut- föllum hjúskaparstéttanna í bæjum og sveitum. Af körlum í sveitum eru tiltölu- lega færri giftir og fleiri ógiftir heldur en í bæjunum. Svipað má segja um konur í Revkjavík gagnvart öðrum bæjum og sveitum. Skilið fólk er tiltölulega fleira I Reykjavík heldur en annars staðar á landinu. Óvígð sambúð virðist vera tíðust í kauptúnunum. í 7. yfirliti sést, livaða breytingar hafa orðið á skiptingu þjóð- arinnar eftir hjúskaparstétt síðan í byrjun 19. aldar. Fram að 1880 fór lilutfallstala giftra lækkandi, en síðan hefur hlutfallstala giftra kvenna farið sí- hækkandi, en giftra karla aðeins fram til 1910, en síðan lítið breytzt og beldur lækkað, þar til síðasta áratuginn, að hún liefur hækkað mikið, úr 521 af þús. 1940 1) Að meðtöldum skildum að borði og sœng including legally separaled persons.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.