Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 278

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 278
196 Manntalið 1950 Reglur urn útfyllingu eyðublaðsins. Þetta Bkýrsluform ber að útfylla 1. desember 1950. Eitt eyðublað skal útfylla fyrir hvert hús eða bœ, en nœgi eigi eitt blað, skal skrifn framholdið ú annað og svo koll af kolli, og skulu þau hafa sama númer, en vera aðgreind með bók- stöfum (A, B, C o. s. frv.). Þegar svo stendur á, skal skipta fólkinu í húsinu þannig, að allir, sem eru í sömu íbúð, séu taldir á sama hlaði, og aftun á því blaði sé skýrsla um sjálfa ibúðina. Hverjum húsráðanda er skylt að láta teljaranum í té nlla þá aðstoð, scm hann getur, við framkvæmd manntals- ins, og soma gildir um forstöðumenn og umsjónormenn stofnana (sjúkrabúsa, bcimavistarskóla og þ. h.), og ber þeim að útfylla skýrslueyðublöðin, ef teljarinn óskar þess, en hann verður að sannfæra sig um, að rétt sé tnlið, og í samræmi við settar reglur. Manntal þctta nær ekki til erlendra skipa í höfnum lands- ins og heldur ekki til sendisveita crlendra rikja þ. e. sendi- herra og sendisveitarstarfsmanna, sem útsendir eru frá hlutaðeigandi ríki, svo og fjölskyldna þeirra. Ef þeir hafa íslenzkt þjónustufólk, skal það þó talið, og enn fremur ís- lenzkir starfsmcnn sendisveitanna. Fyrir þær fjölskyldur, sem þannig eru undanskildar, skal heldur ekki taka neina húsnœðisskýrslu, heldur aðeins tilgreina nafn hlutaðeigandi sendisveitarmanns. Að öðru leyti nær manntalið til erlendra manna, sem dvelja hcr á landi manntalsdaginn, hvort heldur þeir eru staddir hér um stundarsakir eða til lengri dvalar. 1. Heimili. Sérstakt heimili telst hver fjölskylda ásamt þjónustufólki, sem bjá henni býr. Aðrir, sem búa bjá henni og hafa þar fullan kost, teljast líka tU þcss heimilis. En leigjendur, sem ekki borða hjá fjölskyldu þeirri, sem þeir búa hjá, teljast heimili fyrir sig, þó þannig, að þeir, sem búa saman, teljast eitt hcimili. Menn, sem dvelja í stofn- unum (sjúkrabúsi, cllihcimili, heimavistarskóla o. þ. h.) eða gistihúsi, teljast scm eitt heimili, nema ef forstöðu- menn eða umsjónarmenn hafa þar hcimili fyrir sig, þá teljast þau sérstaklega. 6.—7. Staddir og fjarvcrandi. Sérhvcr maður cr talinn staddur á þeim stað (bæ, húsi, skipi o. s. frv.), þar sem hann gisti nóttina milli 30. nóvcmber og 1. descmber, án tillits til þess, hvar hann annars kynni að dvelja eða eiga heima. Menn, sem þessa nótt hafa ekki dvalið á ncinu byggðu bóli, þeir sem verið hafa á ferð um nóttina o. s. frv., eru tilgreindir á skýrslu þess heimilis, þess gistihúss o. s. frv., þar sem þeir komu fyrst hinn 1. desember. Við nöfn manna, scm eiga heima annars stadar cr sett St ( = staddur) í 6. dálk, en í 7. dálki skal tilgreina, hvar þeir eiga heima eða dvelja að staðaldri. Við þá, sem eru fjarverandi um stundarsakir, ber að setja Fj (=fjarverandi) í 6. dálk, en í 7. dálk staðinn, þar sem þeir dvelja. Gildir það um alla, sem fjarri eru heimili sínu, hvort heldur í snöggri ferð eða um langan tíma t. d. við atvinnu annors staður fyrir heimilið, til lækninga eða við nám, ef þeir eru væntanlegir heim aftur. Sjómenn, sem eru í förum, hvort heldur í innanlands- eða utanlandssiglingum, og ekki cru heima talningardaginn, skal telja fjarvcrandi. Ef þeir eru erlendis, nœgir að tilgreina landið í 7. dálki, cn ef þcir cru á íslenzku skipi, skal tilgreina nafn þcss og hvar það er statt, cf það er vitað, annars t. d. á sjó eða ókunnugt. 15.—18. Atvinna. í utvinnudálkinum (15) á að sjást, hvað menn starfa og á hverju menn lifa aðallcga. Þar á að sjást greinilega, bæði hver utvinnugreinin er og hvers konar starfið er, t. d. ekki sjávarútvegur eingöngu, heldur útgerðarmaður togaru (mótorbáts, róðrarbáts), háscti á togara (mótorbát, róðrarbát), formaður á róðrarbát (mótor- bát), ekki iðnuðurmaður eingöngu, beldur bvers konar iðn- aðarmaður (skósmiður, múrari) og hvort heldur meistari (sjálfstœður), sveinn eða lærlingur, ekki daglaunamaður eða verkamaður eingöngu, hcldur verkamaður við grjótvinnu, götugerð, skipaafgreiðslu eða annað það, sem huuu vinnur að öðru fremur o. s. frv., ekki verzlunarmaður, heldur innanbúðarmaður eða afgreiðslumaður, pakkhúsmaður, bókliulduri, skrifari, auk þess sem tegund verzlunarinnar á að vera tilgreind í 17. dálki. Ef maður er sjálfstœður atvinnurekandi, á að tilgreina í 16. dálki, hvort bann notar aðkeypta vinnuhjálp. Er þar aðeins átt við, að hann hafi aðstoðarfólk við atvinnu sína, en ekki að liann hafi t. d. vinnukonu við hcimilisstörf. Bóndi sem hefur hjú, önnur en börn sín, svarar spurningunni játandi. Adalatvinna telst sú atvinna, sem maður hefur mestar tekjur af, jafnvel þótt menn stundi hana ekki nema nokk- urn hluta af árinu og ekki á þeim tíma, cr manntalið fer fram (t. d. kaupavinna, síldarverkun o. s. frv.). Auka- atvinnu skal tilgreina í 18. dálki. Þar skal einnig tilfæra atvinnu þeirra, sem ekki sjá fyrir sér sjálfir, hcldur eru að mestu framfærðir af öðrum. Bœndur skýra frá, hvort þeir eru sjálfeignarbændur (a) eða lciguliðar (1). Giftar konur, sem starfa að atvinnurekstri, skulu til- greina þá atvinnu; ef bún er aðalstarf þeirra, þá skal til- færa bana í 15. dálki, en ef hún er aukastarf í 18. dálki. Ef húsmóðurstarfið cr aðalstarfið, skrifast húsmóðir í 15. dálk. Fólk, sem ekki stundar atvinnu, skal tilgreina, á hverju það lifir aðallega, eignum sínum, eftirlaunum, ellistyrk eða örorkustyrk, fátækrastyrk, styrk frá einstökum mönnum eða stofnunum cða þl., á framfæri vandamannn cða ann- arra. Þeir, scm hættir eru atvinnustörfum, skulu auk þess tilfæra fyrra starf sitt og setja fv. fyrir framan. Námsfólk tilgreini, hvaða nám það stundar (hvaða iðn, í hvaða skóla) t. d. járnsmíðalærlingur, ncmandi í háskóla, menntaskóla, verzlunarskóla, bússtjómarskóla o. s. frv. Ef nemandi framfœrir sig sjálfur, skal þess einnig getið á hverju, t. d. síldarvinnu á sumrin, tímakennslu o. s. frv., en ef hann er framfærður af öðmm en húsráðanda, skal í 17. dálki til- grcinu utvinnu framfærandans. Ef bam eða nemandi, sem framfærður er af öðmm, hefur samt einhverjar tekjur af vinnu sinni, skal þess getið í 18. dálki. Þeir, sem em atvinnulausir eða sjúkir, þegar manntalið fer frum, skulu tilgreina þá atvinnu, sem þeir venjulega stunda. 20.—21. Próf. Spurningar um próf, er menn hafa leyst af hcndi, em tvenns konar, annars vegar um þau próf, sem falla inn í hið almenna skólakerfi landsins (próf úr unglingaskóla, héraðsskóla, gagnfræðuskóla og mennta- skóla) og hins vegar alls konar sérfræðipróf, sem ýmist eru beint skilyrði til vissra starfa eða gera menn að minnsta kosti fœrari um að gegna þeim. Þó er ekki ætluzt til, að hér séu talin próf, sem tekin em að loknum stuttum nám- skeiðum, sem aðeins standa nokkra mánuði, heldur aðeins próf, sem venjulega útheimta minnst 6 mánaða fullt nám, hvort heldur bóklegt eða verklegt. Ef menn hafa tekið fleiri próf i sömu grein hvert af öðm, skal aðeins telja hið hæsta. Ef lokuprófi er skipt og menn hafa aðcins tekið fyrri bluta þess, skal setja við fh. Skýra skal frá, í hvaða grein prófið er, t. d. ekki aðeins sveinspróf (svp), heldur líka í hvaða iðngrein. Til hægðarauka má notu algengar skammstafanir á prófum, en þó svo, að það sjáist, í hvaða grcin það er, t. d. B. A. (enska o. s. frv.), M. Sc. (eðlisfræði o. s. frv.), cand. med., mag. art. (sagnfræði o. s. frv.), dr. phil. (stærðfræði o. s. frv.). Ef prófið er tekið erlendis, skal það líka tilgreint með skammstöfunum fyrir landið t. d. Danmörk (D), Bandaríkin (Ba., ekki Am.). Yfirlit í húsinu voru alls tcknir á skýrslu .................... ................. manns ( fjarverandi (Fj)....................... ................. manns Af þeim vom \ staddir um stundarsakir (St)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.