Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Qupperneq 278
196
Manntalið 1950
Reglur urn útfyllingu eyðublaðsins.
Þetta Bkýrsluform ber að útfylla 1. desember 1950. Eitt
eyðublað skal útfylla fyrir hvert hús eða bœ, en nœgi eigi
eitt blað, skal skrifn framholdið ú annað og svo koll af kolli,
og skulu þau hafa sama númer, en vera aðgreind með bók-
stöfum (A, B, C o. s. frv.). Þegar svo stendur á, skal skipta
fólkinu í húsinu þannig, að allir, sem eru í sömu íbúð, séu
taldir á sama hlaði, og aftun á því blaði sé skýrsla um sjálfa
ibúðina.
Hverjum húsráðanda er skylt að láta teljaranum í té
nlla þá aðstoð, scm hann getur, við framkvæmd manntals-
ins, og soma gildir um forstöðumenn og umsjónormenn
stofnana (sjúkrabúsa, bcimavistarskóla og þ. h.), og ber
þeim að útfylla skýrslueyðublöðin, ef teljarinn óskar þess,
en hann verður að sannfæra sig um, að rétt sé tnlið, og í
samræmi við settar reglur.
Manntal þctta nær ekki til erlendra skipa í höfnum lands-
ins og heldur ekki til sendisveita crlendra rikja þ. e. sendi-
herra og sendisveitarstarfsmanna, sem útsendir eru frá
hlutaðeigandi ríki, svo og fjölskyldna þeirra. Ef þeir hafa
íslenzkt þjónustufólk, skal það þó talið, og enn fremur ís-
lenzkir starfsmcnn sendisveitanna. Fyrir þær fjölskyldur,
sem þannig eru undanskildar, skal heldur ekki taka neina
húsnœðisskýrslu, heldur aðeins tilgreina nafn hlutaðeigandi
sendisveitarmanns.
Að öðru leyti nær manntalið til erlendra manna, sem
dvelja hcr á landi manntalsdaginn, hvort heldur þeir eru
staddir hér um stundarsakir eða til lengri dvalar.
1. Heimili. Sérstakt heimili telst hver fjölskylda ásamt
þjónustufólki, sem bjá henni býr. Aðrir, sem búa bjá henni
og hafa þar fullan kost, teljast líka tU þcss heimilis. En
leigjendur, sem ekki borða hjá fjölskyldu þeirri, sem þeir
búa hjá, teljast heimili fyrir sig, þó þannig, að þeir, sem
búa saman, teljast eitt hcimili. Menn, sem dvelja í stofn-
unum (sjúkrabúsi, cllihcimili, heimavistarskóla o. þ. h.)
eða gistihúsi, teljast scm eitt heimili, nema ef forstöðu-
menn eða umsjónarmenn hafa þar hcimili fyrir sig, þá
teljast þau sérstaklega.
6.—7. Staddir og fjarvcrandi. Sérhvcr maður cr talinn
staddur á þeim stað (bæ, húsi, skipi o. s. frv.), þar sem
hann gisti nóttina milli 30. nóvcmber og 1. descmber, án
tillits til þess, hvar hann annars kynni að dvelja eða eiga
heima. Menn, sem þessa nótt hafa ekki dvalið á ncinu
byggðu bóli, þeir sem verið hafa á ferð um nóttina o. s. frv.,
eru tilgreindir á skýrslu þess heimilis, þess gistihúss o. s. frv.,
þar sem þeir komu fyrst hinn 1. desember.
Við nöfn manna, scm eiga heima annars stadar cr sett
St ( = staddur) í 6. dálk, en í 7. dálki skal tilgreina, hvar
þeir eiga heima eða dvelja að staðaldri.
Við þá, sem eru fjarverandi um stundarsakir, ber að
setja Fj (=fjarverandi) í 6. dálk, en í 7. dálk staðinn, þar
sem þeir dvelja. Gildir það um alla, sem fjarri eru heimili
sínu, hvort heldur í snöggri ferð eða um langan tíma t. d.
við atvinnu annors staður fyrir heimilið, til lækninga eða
við nám, ef þeir eru væntanlegir heim aftur.
Sjómenn, sem eru í förum, hvort heldur í innanlands-
eða utanlandssiglingum, og ekki cru heima talningardaginn,
skal telja fjarvcrandi. Ef þeir eru erlendis, nœgir að tilgreina
landið í 7. dálki, cn ef þcir cru á íslenzku skipi, skal tilgreina
nafn þcss og hvar það er statt, cf það er vitað, annars t. d.
á sjó eða ókunnugt.
15.—18. Atvinna. í utvinnudálkinum (15) á að sjást,
hvað menn starfa og á hverju menn lifa aðallcga. Þar á
að sjást greinilega, bæði hver utvinnugreinin er og hvers
konar starfið er, t. d. ekki sjávarútvegur eingöngu, heldur
útgerðarmaður togaru (mótorbáts, róðrarbáts), háscti á
togara (mótorbát, róðrarbát), formaður á róðrarbát (mótor-
bát), ekki iðnuðurmaður eingöngu, beldur bvers konar iðn-
aðarmaður (skósmiður, múrari) og hvort heldur meistari
(sjálfstœður), sveinn eða lærlingur, ekki daglaunamaður eða
verkamaður eingöngu, hcldur verkamaður við grjótvinnu,
götugerð, skipaafgreiðslu eða annað það, sem huuu vinnur
að öðru fremur o. s. frv., ekki verzlunarmaður, heldur
innanbúðarmaður eða afgreiðslumaður, pakkhúsmaður,
bókliulduri, skrifari, auk þess sem tegund verzlunarinnar
á að vera tilgreind í 17. dálki. Ef maður er sjálfstœður
atvinnurekandi, á að tilgreina í 16. dálki, hvort bann
notar aðkeypta vinnuhjálp. Er þar aðeins átt við, að hann
hafi aðstoðarfólk við atvinnu sína, en ekki að liann hafi
t. d. vinnukonu við hcimilisstörf. Bóndi sem hefur hjú,
önnur en börn sín, svarar spurningunni játandi.
Adalatvinna telst sú atvinna, sem maður hefur mestar
tekjur af, jafnvel þótt menn stundi hana ekki nema nokk-
urn hluta af árinu og ekki á þeim tíma, cr manntalið fer
fram (t. d. kaupavinna, síldarverkun o. s. frv.). Auka-
atvinnu skal tilgreina í 18. dálki. Þar skal einnig tilfæra
atvinnu þeirra, sem ekki sjá fyrir sér sjálfir, hcldur eru
að mestu framfærðir af öðrum.
Bœndur skýra frá, hvort þeir eru sjálfeignarbændur (a)
eða lciguliðar (1).
Giftar konur, sem starfa að atvinnurekstri, skulu til-
greina þá atvinnu; ef bún er aðalstarf þeirra, þá skal til-
færa bana í 15. dálki, en ef hún er aukastarf í 18. dálki.
Ef húsmóðurstarfið cr aðalstarfið, skrifast húsmóðir í 15.
dálk.
Fólk, sem ekki stundar atvinnu, skal tilgreina, á hverju
það lifir aðallega, eignum sínum, eftirlaunum, ellistyrk eða
örorkustyrk, fátækrastyrk, styrk frá einstökum mönnum
eða stofnunum cða þl., á framfæri vandamannn cða ann-
arra. Þeir, scm hættir eru atvinnustörfum, skulu auk þess
tilfæra fyrra starf sitt og setja fv. fyrir framan.
Námsfólk tilgreini, hvaða nám það stundar (hvaða iðn,
í hvaða skóla) t. d. járnsmíðalærlingur, ncmandi í háskóla,
menntaskóla, verzlunarskóla, bússtjómarskóla o. s. frv. Ef
nemandi framfœrir sig sjálfur, skal þess einnig getið á hverju,
t. d. síldarvinnu á sumrin, tímakennslu o. s. frv., en ef hann
er framfærður af öðmm en húsráðanda, skal í 17. dálki til-
grcinu utvinnu framfærandans. Ef bam eða nemandi, sem
framfærður er af öðmm, hefur samt einhverjar tekjur af
vinnu sinni, skal þess getið í 18. dálki.
Þeir, sem em atvinnulausir eða sjúkir, þegar manntalið
fer frum, skulu tilgreina þá atvinnu, sem þeir venjulega
stunda.
20.—21. Próf. Spurningar um próf, er menn hafa leyst
af hcndi, em tvenns konar, annars vegar um þau próf,
sem falla inn í hið almenna skólakerfi landsins (próf úr
unglingaskóla, héraðsskóla, gagnfræðuskóla og mennta-
skóla) og hins vegar alls konar sérfræðipróf, sem ýmist eru
beint skilyrði til vissra starfa eða gera menn að minnsta
kosti fœrari um að gegna þeim. Þó er ekki ætluzt til, að
hér séu talin próf, sem tekin em að loknum stuttum nám-
skeiðum, sem aðeins standa nokkra mánuði, heldur aðeins
próf, sem venjulega útheimta minnst 6 mánaða fullt nám,
hvort heldur bóklegt eða verklegt. Ef menn hafa tekið
fleiri próf i sömu grein hvert af öðm, skal aðeins telja hið
hæsta. Ef lokuprófi er skipt og menn hafa aðcins tekið
fyrri bluta þess, skal setja við fh. Skýra skal frá, í hvaða
grein prófið er, t. d. ekki aðeins sveinspróf (svp), heldur
líka í hvaða iðngrein. Til hægðarauka má notu algengar
skammstafanir á prófum, en þó svo, að það sjáist, í hvaða
grcin það er, t. d. B. A. (enska o. s. frv.), M. Sc. (eðlisfræði
o. s. frv.), cand. med., mag. art. (sagnfræði o. s. frv.), dr.
phil. (stærðfræði o. s. frv.). Ef prófið er tekið erlendis, skal
það líka tilgreint með skammstöfunum fyrir landið t. d.
Danmörk (D), Bandaríkin (Ba., ekki Am.).
Yfirlit
í húsinu voru alls tcknir á skýrslu .................... ................. manns
( fjarverandi (Fj)....................... ................. manns
Af þeim vom \
staddir um stundarsakir (St)